Fleiri fréttir Skúrkurinn mætti í viðtal og baðst afsökunar: Vill nú vera áfram hjá félaginu David Luiz, varnarmaður Arsenal, átti allt annað en góðan dag í gær er enski fótboltinn snéri aftur. Arsenal mætti Manchester City á útivelli og tapaði 3-0 eftir m.a. tvö mistök frá Luiz. 18.6.2020 12:00 Sumarhreinsun hjá Klopp til þess að kaupa tvo leikmenn Wolves? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, íhugi nú að losa sig við allt að sex leikmenn til þess að safna pening fyrir leikmannakaupum í sumar. 18.6.2020 11:30 Selfoss sagt búið að fá fyrstu greiðslu fyrir Hauk þrátt fyrir peningavandræði Kielce Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á leiðinni til pólska félagsins Kielce sem leitar á sama tíma allra leiða til að forðast gjaldþrot. 18.6.2020 11:02 Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. 18.6.2020 10:30 Fimm leikir sýndir beint í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla 32 liða úrslit Mjólkursbikars karla eru nú öll staðfest með leikdögum og leiktímum. 18.6.2020 10:15 Stærsti styrktaraðili Kielce hættir að styrkja liðið og félagið hefur söfnun til þess að halda leikmönnum Stærsta handboltalið Póllands, Kielce, er í miklum fjárhagsvandræðum eftir að stærsti styrktaraðili liðsins, VIVE, dró sig út úr félaginu frá og með 1. júlí næstkomandi. 18.6.2020 10:00 Sextán ára rísandi íþróttastjarna hrapaði til bana Framtíðarstórstjarna í klifurheiminum náði bara að verða sextán ára eftir hryllilegt slys í frönsku Ölpunum. 18.6.2020 09:30 Vænar bleikjur að veiðast við Þingvallavatn Eftir heldur rólegan maímánuið og satt best að segja var byrjun júní ekkert sérstök heldur þá hefur veiðin heldur betur glæðst við bakka Þingvallavatns. 18.6.2020 09:29 Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Fyrsti laxinn sem mætti sannarlega kalla stórlax veiddist í Miðfjarðará í gær en eins og myndin ber með sér er þetta rígvænn og flottur lax. 18.6.2020 09:17 Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. 18.6.2020 09:09 Heimsleikunum í CrossFit seinkað: Fara í fyrsta lagi fram 17. ágúst Íslenska CrossFit fólkið sem var búið að tryggja sér sæti á heimsleikunum er svolítið í lausu lofti um næstu skref enda eru tímasetningar leikanna komnar á fleygiferð. 18.6.2020 09:00 98 sm lax úr Miðfjarðará Fyrsti laxinn sem mætti sannarlega kalla stórlax veiddist í Miðfjarðará í gær en eins og myndin ber með sér er þetta rígvænn og flottur lax. 18.6.2020 08:54 Engin mistök komið upp í 9000 leikjum en gæti nú kostað Sheffield United sæti í Meistaradeild Evrópu Svo gæti farið að tæknileg mistök í leik Sheffield United og Aston Villa kosti fyrrnefnda liðið sæti í Meistaradeild Evrópu. 18.6.2020 08:30 Íslenski fáninn á besta stað á „nýju“ merki heimsleikanna í CrossFit CrossFit samtökin ætla að sækja sér utanaðkomandi mat á vinnuferlum sínum og lofa að taka sig á hvað varðar mismunun og því að vera góðir fulltrúar fyrir alla hópa heimsins. 18.6.2020 08:00 Ótrúlegur munur á tölfræði Luiz frá því hann færði sig úr bláu yfir í rautt Varnarmaðurinn David Luiz átti slæman leik er Arsenal tapaði 3-0 fyrir Manchester City í gær. 18.6.2020 07:30 KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. 18.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Real Madrid, bikarmeistararnir gegn silfurliðinu og Pepsi Max-mörk kvenna Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. 18.6.2020 06:00 „Hann er hrikalega góður en hann er með skrokk níræðs manns“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vonast til þess að Ólafur Örn Eyjólfsson, leikmaður HK, springi enn frekar út í sumar en Hjörvar ræddi um miðjumanninn öfluga í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. 17.6.2020 23:00 Svipti Danann fyrirliðabandinu Pierre-Emile Højberg hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Southampton en þetta staðfesti Ralph Hasenhüttl, stjóri Southampton, á blaðamannafundi í dag. 17.6.2020 22:00 David Luiz allt í öllu er Arsenal tapaði fyrir City David Luiz átti erfiðan dag er Arsenal tapaði 3-0 fyrir Manchester City í öðrum leik dagsins en dagurinn í dag markaði upphafið að 92 leikjum á næstu vikum er enska úrvalsdeildin verður kláruð. 17.6.2020 21:15 Napoli bikameistari eftir vítaspyrnukeppni | Ófarir Sarri á Ítalíu halda áfram Napoli er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Juventus í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma. Farið var beint í vítaspyrnukeppni en í henni voru Napoli-menn sterkari. 17.6.2020 21:10 Alfreð byrjaði í fyrsta sinn í fjóra mánuði Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í byrjunarliði Augsburg í fjóra mánuði í kvöld er liðið tapaði 3-1 fyrir Hoffenheim á heimavelli í þriðju síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 17.6.2020 20:21 Fátt um fína drætti hjá Íslendingaliðunum Nokkur Íslendingalið voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld en Íslendingarnir létu lítið að sér kveða. 17.6.2020 19:30 Kristjana Eir: Buðu mér tækifæri sem ég gat ekki hafnað Kristjana Eir Jónsdóttir, verður ein af tveimur kvenkynsaðstoðarþjálfurum sem munu starfa í Dominos-deild karla á næstu leiktíð, en Kristjana var ráðin til ÍR í gær. 17.6.2020 19:30 Draugamark er enski fótboltinn snéri aftur Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli er þeir mættust í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið en nýliðarnir áttust bak við luktar dyr á Villa Park. 17.6.2020 19:00 Sjáðu magnaðan sprett Messi sem skilaði vítaspyrnu og markið hjá Ansu Fati Barcelona vann 2-0 sigur á Leganes í gær en fæðingin var ansi erfið. Sigurinn hafðist þó að lokum og Börsungar eru með fimm stiga forskot á Real Madrid, sem á þó leik til góða. 17.6.2020 17:45 Hjörvar um breiddina fram á við hjá HK: „Skelfilegt mál“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. 17.6.2020 17:00 Einn leikur í stað tveggja í forkeppnum Evrópudeildarinnar og Meistaradeildarinnar Það verða margar breytingar á keppnum á vegum UEFA í ár vegna kórónuveirufaraldursins og breytingar verða á keppnum þar sem íslensk lið taka þátt. 17.6.2020 16:18 Sky mun nota tölvuleikjahljóð til að skapa stemningu á leikjunum í enska boltanum Hróp og köll stuðningsmanna úr tölvuleiknum FIFA verður notað í útsendingum Sky Sports frá ensku úrvalsdeildinni en enski boltinn fer aftur að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé. 17.6.2020 16:00 Kristjana aðstoðar Borce með karlana Kristjana Eir Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR og mun því aðstoða Borce Ilievski næsta vetur. 17.6.2020 15:30 Sara Björk þýskur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir er þýskur meistari enn eitt árið en liðið tryggði sér titilinn í dag með 2-0 sigri á Freiburg í 20. umferðinni en alls eru leiknar 22 umferðir. 17.6.2020 15:02 „Hann veit allt um okkur“ Enski boltinn fer að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar og í kvöld er það stórleikur Manchester City og Arsenal sem er á dagskránni. 17.6.2020 14:31 Umspilið byrjar í október en klárast í nóvember Ísland mun mæta Rúmeníu í umspilinu langþráða um sæti á Evrópumótinu, sem fer fram næsta sumar, í október en þetta var staðfest á fundi UEFA í dag. 17.6.2020 13:58 Meistaradeildin klárast með hraðmóti í Lissabon í ágúst Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. 17.6.2020 13:50 Dusty hefja leika á Norður-Evrópu mótinu í League of Legends og verða í beinni á BBC Íslenska rafíþróttaliðið Dusty sem skapað hefur sér sérstöðu í rafíþróttum hér á landi mun hefja leik í stærstu League of Legends deild Norður-Evrópu í dag. NLC eða Northern League of Legends Championship er atvinnumannadeild í League of Legends sem er vinsælasti tölvuleikur í heimi. 17.6.2020 13:30 Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. 17.6.2020 13:00 Bikarmeistararnir halda áfram að styrkja sig Bikarmeistarar Skallagríms í körfubolta halda áfram að styrkja sig en í dag tilkynntu Borgnesingar að Sanja Orozovic, sem lék með KR á síðustu leiktíð, hafi skrifað undir samning við félagið. 17.6.2020 12:30 Ragnar missir af leik FCK í kvöld af fjölskylduástæðum Ragnar Sigurðsson hefur þurft að draga sig úr leikmannahópi FCK fyrir leikinn gegn AaB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld af fjölskylduástæðum. 17.6.2020 12:00 SVFR með kast og veiðikennslu við Elliðavatn í dag 17.6.2020 11:21 Kjarrá komin í 49 laxa Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. 17.6.2020 11:09 Neitar að framlengja um einn mánuð til að hjálpa liðinu í fallbaráttu Ryan Fraser hefur neitað að framlengja samning sinn við Bournemoth um einn mánuð en núverandi samningur hans rennur út 30. júní. 17.6.2020 11:03 Segir að Gomes verði ekki í vandræðum með að spila gegn Liverpool: Byrjar hann á kostnað Gylfa? Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hefur greint frá því að Andre Gomes verð klár í slgainn á sunnudaginn er Everton mætir grönnum sínum í Liverpool er enski úrvalsdeildin fer aftur af stað. 17.6.2020 10:00 24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. 17.6.2020 08:00 Keflavík þéttir raðirnar Keflavík hefur styrkt raðirnar fyrir komandi átök í Lengjudeildinni en Helgi Þór Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 17.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. 17.6.2020 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skúrkurinn mætti í viðtal og baðst afsökunar: Vill nú vera áfram hjá félaginu David Luiz, varnarmaður Arsenal, átti allt annað en góðan dag í gær er enski fótboltinn snéri aftur. Arsenal mætti Manchester City á útivelli og tapaði 3-0 eftir m.a. tvö mistök frá Luiz. 18.6.2020 12:00
Sumarhreinsun hjá Klopp til þess að kaupa tvo leikmenn Wolves? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, íhugi nú að losa sig við allt að sex leikmenn til þess að safna pening fyrir leikmannakaupum í sumar. 18.6.2020 11:30
Selfoss sagt búið að fá fyrstu greiðslu fyrir Hauk þrátt fyrir peningavandræði Kielce Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á leiðinni til pólska félagsins Kielce sem leitar á sama tíma allra leiða til að forðast gjaldþrot. 18.6.2020 11:02
Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. 18.6.2020 10:30
Fimm leikir sýndir beint í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla 32 liða úrslit Mjólkursbikars karla eru nú öll staðfest með leikdögum og leiktímum. 18.6.2020 10:15
Stærsti styrktaraðili Kielce hættir að styrkja liðið og félagið hefur söfnun til þess að halda leikmönnum Stærsta handboltalið Póllands, Kielce, er í miklum fjárhagsvandræðum eftir að stærsti styrktaraðili liðsins, VIVE, dró sig út úr félaginu frá og með 1. júlí næstkomandi. 18.6.2020 10:00
Sextán ára rísandi íþróttastjarna hrapaði til bana Framtíðarstórstjarna í klifurheiminum náði bara að verða sextán ára eftir hryllilegt slys í frönsku Ölpunum. 18.6.2020 09:30
Vænar bleikjur að veiðast við Þingvallavatn Eftir heldur rólegan maímánuið og satt best að segja var byrjun júní ekkert sérstök heldur þá hefur veiðin heldur betur glæðst við bakka Þingvallavatns. 18.6.2020 09:29
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Fyrsti laxinn sem mætti sannarlega kalla stórlax veiddist í Miðfjarðará í gær en eins og myndin ber með sér er þetta rígvænn og flottur lax. 18.6.2020 09:17
Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. 18.6.2020 09:09
Heimsleikunum í CrossFit seinkað: Fara í fyrsta lagi fram 17. ágúst Íslenska CrossFit fólkið sem var búið að tryggja sér sæti á heimsleikunum er svolítið í lausu lofti um næstu skref enda eru tímasetningar leikanna komnar á fleygiferð. 18.6.2020 09:00
98 sm lax úr Miðfjarðará Fyrsti laxinn sem mætti sannarlega kalla stórlax veiddist í Miðfjarðará í gær en eins og myndin ber með sér er þetta rígvænn og flottur lax. 18.6.2020 08:54
Engin mistök komið upp í 9000 leikjum en gæti nú kostað Sheffield United sæti í Meistaradeild Evrópu Svo gæti farið að tæknileg mistök í leik Sheffield United og Aston Villa kosti fyrrnefnda liðið sæti í Meistaradeild Evrópu. 18.6.2020 08:30
Íslenski fáninn á besta stað á „nýju“ merki heimsleikanna í CrossFit CrossFit samtökin ætla að sækja sér utanaðkomandi mat á vinnuferlum sínum og lofa að taka sig á hvað varðar mismunun og því að vera góðir fulltrúar fyrir alla hópa heimsins. 18.6.2020 08:00
Ótrúlegur munur á tölfræði Luiz frá því hann færði sig úr bláu yfir í rautt Varnarmaðurinn David Luiz átti slæman leik er Arsenal tapaði 3-0 fyrir Manchester City í gær. 18.6.2020 07:30
KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. 18.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Real Madrid, bikarmeistararnir gegn silfurliðinu og Pepsi Max-mörk kvenna Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. 18.6.2020 06:00
„Hann er hrikalega góður en hann er með skrokk níræðs manns“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vonast til þess að Ólafur Örn Eyjólfsson, leikmaður HK, springi enn frekar út í sumar en Hjörvar ræddi um miðjumanninn öfluga í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. 17.6.2020 23:00
Svipti Danann fyrirliðabandinu Pierre-Emile Højberg hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Southampton en þetta staðfesti Ralph Hasenhüttl, stjóri Southampton, á blaðamannafundi í dag. 17.6.2020 22:00
David Luiz allt í öllu er Arsenal tapaði fyrir City David Luiz átti erfiðan dag er Arsenal tapaði 3-0 fyrir Manchester City í öðrum leik dagsins en dagurinn í dag markaði upphafið að 92 leikjum á næstu vikum er enska úrvalsdeildin verður kláruð. 17.6.2020 21:15
Napoli bikameistari eftir vítaspyrnukeppni | Ófarir Sarri á Ítalíu halda áfram Napoli er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Juventus í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma. Farið var beint í vítaspyrnukeppni en í henni voru Napoli-menn sterkari. 17.6.2020 21:10
Alfreð byrjaði í fyrsta sinn í fjóra mánuði Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í byrjunarliði Augsburg í fjóra mánuði í kvöld er liðið tapaði 3-1 fyrir Hoffenheim á heimavelli í þriðju síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 17.6.2020 20:21
Fátt um fína drætti hjá Íslendingaliðunum Nokkur Íslendingalið voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld en Íslendingarnir létu lítið að sér kveða. 17.6.2020 19:30
Kristjana Eir: Buðu mér tækifæri sem ég gat ekki hafnað Kristjana Eir Jónsdóttir, verður ein af tveimur kvenkynsaðstoðarþjálfurum sem munu starfa í Dominos-deild karla á næstu leiktíð, en Kristjana var ráðin til ÍR í gær. 17.6.2020 19:30
Draugamark er enski fótboltinn snéri aftur Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli er þeir mættust í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið en nýliðarnir áttust bak við luktar dyr á Villa Park. 17.6.2020 19:00
Sjáðu magnaðan sprett Messi sem skilaði vítaspyrnu og markið hjá Ansu Fati Barcelona vann 2-0 sigur á Leganes í gær en fæðingin var ansi erfið. Sigurinn hafðist þó að lokum og Börsungar eru með fimm stiga forskot á Real Madrid, sem á þó leik til góða. 17.6.2020 17:45
Hjörvar um breiddina fram á við hjá HK: „Skelfilegt mál“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. 17.6.2020 17:00
Einn leikur í stað tveggja í forkeppnum Evrópudeildarinnar og Meistaradeildarinnar Það verða margar breytingar á keppnum á vegum UEFA í ár vegna kórónuveirufaraldursins og breytingar verða á keppnum þar sem íslensk lið taka þátt. 17.6.2020 16:18
Sky mun nota tölvuleikjahljóð til að skapa stemningu á leikjunum í enska boltanum Hróp og köll stuðningsmanna úr tölvuleiknum FIFA verður notað í útsendingum Sky Sports frá ensku úrvalsdeildinni en enski boltinn fer aftur að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé. 17.6.2020 16:00
Kristjana aðstoðar Borce með karlana Kristjana Eir Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR og mun því aðstoða Borce Ilievski næsta vetur. 17.6.2020 15:30
Sara Björk þýskur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir er þýskur meistari enn eitt árið en liðið tryggði sér titilinn í dag með 2-0 sigri á Freiburg í 20. umferðinni en alls eru leiknar 22 umferðir. 17.6.2020 15:02
„Hann veit allt um okkur“ Enski boltinn fer að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar og í kvöld er það stórleikur Manchester City og Arsenal sem er á dagskránni. 17.6.2020 14:31
Umspilið byrjar í október en klárast í nóvember Ísland mun mæta Rúmeníu í umspilinu langþráða um sæti á Evrópumótinu, sem fer fram næsta sumar, í október en þetta var staðfest á fundi UEFA í dag. 17.6.2020 13:58
Meistaradeildin klárast með hraðmóti í Lissabon í ágúst Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. 17.6.2020 13:50
Dusty hefja leika á Norður-Evrópu mótinu í League of Legends og verða í beinni á BBC Íslenska rafíþróttaliðið Dusty sem skapað hefur sér sérstöðu í rafíþróttum hér á landi mun hefja leik í stærstu League of Legends deild Norður-Evrópu í dag. NLC eða Northern League of Legends Championship er atvinnumannadeild í League of Legends sem er vinsælasti tölvuleikur í heimi. 17.6.2020 13:30
Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. 17.6.2020 13:00
Bikarmeistararnir halda áfram að styrkja sig Bikarmeistarar Skallagríms í körfubolta halda áfram að styrkja sig en í dag tilkynntu Borgnesingar að Sanja Orozovic, sem lék með KR á síðustu leiktíð, hafi skrifað undir samning við félagið. 17.6.2020 12:30
Ragnar missir af leik FCK í kvöld af fjölskylduástæðum Ragnar Sigurðsson hefur þurft að draga sig úr leikmannahópi FCK fyrir leikinn gegn AaB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld af fjölskylduástæðum. 17.6.2020 12:00
Kjarrá komin í 49 laxa Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. 17.6.2020 11:09
Neitar að framlengja um einn mánuð til að hjálpa liðinu í fallbaráttu Ryan Fraser hefur neitað að framlengja samning sinn við Bournemoth um einn mánuð en núverandi samningur hans rennur út 30. júní. 17.6.2020 11:03
Segir að Gomes verði ekki í vandræðum með að spila gegn Liverpool: Byrjar hann á kostnað Gylfa? Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hefur greint frá því að Andre Gomes verð klár í slgainn á sunnudaginn er Everton mætir grönnum sínum í Liverpool er enski úrvalsdeildin fer aftur af stað. 17.6.2020 10:00
24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. 17.6.2020 08:00
Keflavík þéttir raðirnar Keflavík hefur styrkt raðirnar fyrir komandi átök í Lengjudeildinni en Helgi Þór Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 17.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. 17.6.2020 06:00