Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 10:01 Kyrie er í dag leikmaður Brooklyn Nets líkt og Kevin Durant. Mike Stobe/Getty Images Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu eins og það leggur sig. Leikmenn deildarinnar eru ekki allir par sáttir með þá umræðu en þó eru sumir sammála Kyrie. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð NBA og hvernig liðið bregst annars vegar við þeim fjárhagslegu örðugleikum sem fylgja kórónufaraldrinum. Þá hefur morðið á George Floyd einnig leitt til margra spurninga en leikmenn deildarinnar hafa verið duglegir að nýta rödd sína í kjölfar þess. Austin Rivers, leikmaður Houston Rockets, hefur gagnrýnt þessa hugmynd Kyrie einfaldlega vegna þeirra gífurlega upphæða sem bæði leikmenn og félög deildarinnar verða af. „Með því að snúa aftur fáum við, leikmenn deildarinnar, mun meiri pening í okkar vasa. Með þeim pening væri hægt að hjálpa fólki sem á erfitt enn frekar, það væri hægt að styðja „Svört líf skipta máli“ hreyfinguna. Það er eitthvað sem ég styð 100 prósent af því við þurfum breytingar í samfélaginu okkar. Svo veit ég að 99 prósent af öllum leikmönnum NBA-deildarinnar þurfa á launatékkanum að halda til að lifa af.“ „Meiri hluti leikmanna í deildinni eru svartir Bandaríkjamenn og áhorfendurnir líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að búa til skemmtun ásamt því að vera fyrirmyndir.“ „Ég elska ástríðuna sem Kyrie hefur fyrir hreyfingunni – Svört líf skipta máli – og ég er með honum í því en á réttum forsendum. Það má samt ekki eyðileggja feril leikmanna. Við hljótum að geta gert bæði, spilað og hjálpað til við að breyta þeim aðstæðum sem svart fólk býr við. Leikmenn deildarinnar vilja spila, hjálpa til og breyta því sem þeir geta,“ sagði Austin. Austin Rivers responds to Kyrie Irving being opposed to resuming the NBA season in Orlando. pic.twitter.com/D7A7jbpUE2— ESPN (@espn) June 13, 2020 NBA-deildin mun fara af stað þann 31. júlí en allir leikir sem eftir eru verða leiknir í Disney World. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum 13. júní 2020 20:30 LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. 13. júní 2020 09:15 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13. maí 2020 12:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu eins og það leggur sig. Leikmenn deildarinnar eru ekki allir par sáttir með þá umræðu en þó eru sumir sammála Kyrie. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð NBA og hvernig liðið bregst annars vegar við þeim fjárhagslegu örðugleikum sem fylgja kórónufaraldrinum. Þá hefur morðið á George Floyd einnig leitt til margra spurninga en leikmenn deildarinnar hafa verið duglegir að nýta rödd sína í kjölfar þess. Austin Rivers, leikmaður Houston Rockets, hefur gagnrýnt þessa hugmynd Kyrie einfaldlega vegna þeirra gífurlega upphæða sem bæði leikmenn og félög deildarinnar verða af. „Með því að snúa aftur fáum við, leikmenn deildarinnar, mun meiri pening í okkar vasa. Með þeim pening væri hægt að hjálpa fólki sem á erfitt enn frekar, það væri hægt að styðja „Svört líf skipta máli“ hreyfinguna. Það er eitthvað sem ég styð 100 prósent af því við þurfum breytingar í samfélaginu okkar. Svo veit ég að 99 prósent af öllum leikmönnum NBA-deildarinnar þurfa á launatékkanum að halda til að lifa af.“ „Meiri hluti leikmanna í deildinni eru svartir Bandaríkjamenn og áhorfendurnir líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að búa til skemmtun ásamt því að vera fyrirmyndir.“ „Ég elska ástríðuna sem Kyrie hefur fyrir hreyfingunni – Svört líf skipta máli – og ég er með honum í því en á réttum forsendum. Það má samt ekki eyðileggja feril leikmanna. Við hljótum að geta gert bæði, spilað og hjálpað til við að breyta þeim aðstæðum sem svart fólk býr við. Leikmenn deildarinnar vilja spila, hjálpa til og breyta því sem þeir geta,“ sagði Austin. Austin Rivers responds to Kyrie Irving being opposed to resuming the NBA season in Orlando. pic.twitter.com/D7A7jbpUE2— ESPN (@espn) June 13, 2020 NBA-deildin mun fara af stað þann 31. júlí en allir leikir sem eftir eru verða leiknir í Disney World.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum 13. júní 2020 20:30 LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. 13. júní 2020 09:15 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13. maí 2020 12:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum 13. júní 2020 20:30
LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. 13. júní 2020 09:15
Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30
Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30
Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13. maí 2020 12:30