Fleiri fréttir

Mega æfa fimm saman í einu

Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska liðsins Vål­erenga í norsku úrvalsdeildinni, segir að þar í landi reyni lið að æfa eftir bestu getu á þessum skrítnum tímum.

Erfið skilyrði í ánum fyrir austan

Nú eru níu dagar síðan veiði hófst og það eru margir sem hafa farið í sína árlegu vorveiði en komið í aðstæður sem verða seint taldar heppilegar.

Vefsala SVFR opnuð

Búið er að opna fyrir vefsölu Stangaveiðifélags Reykjavíkur og þar er að finna þau lausu veiðileyfi hjá félaginu sem fóru ekki í úthlutun.

Dagskráin í dag: Tryggvi gerir upp ferilinn

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Segir stöðu knattspyrnuþjálfara þunga

Birgir Jónasson, gjaldkeri Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands, segir að félögin geti ekki einhliða ákveðið það að draga niður þjálfara í launum. Það þurfi að taka samtalið og ákveða þetta í sameiningu.

Hannes í hár saman við stuðningsmenn Brøndby á Twitter

Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum

Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og góðir gestir í Sportinu í kvöld

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Segir að krakkarnir bjargi geðheilsunni

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Oostende í belgísku úrvalsdeildinni, segir að lífið sé erfitt án fótboltans en belgíski boltinn var blásinn af á dögunum.

„Evrópusambandið treysti sér ekki til þess að gefa svör núna“

Karla- og kvennalandslið Íslands í handbolta eiga fyrirhugaða leiki í undankeppnum EM og HM en óvíst er hvort þessir leikir fara fram á tilsettum tíma. Einnig eiga Valsmenn að leika í EHF-bikarnum í júní en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn þar eins og á fleiri stöðum.

Syndir í Costco-sundlaug í bílskúrnum

Guðlaug Edda Hannesdóttir þríþrautarkona þarf að fara öðruvísi leiðir vegna samkomubannsins sem nú stendur yfir. Þríþraut er hlaup, sund og hjól í sömu íþróttinni og því mæðir mikið á Guðlaugu Eddu.

Sjá næstu 50 fréttir