Fleiri fréttir Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. 19.3.2020 19:41 Fær ekki að senda boltann en sendist með vörur til fólks í áhættuhópi Svíinn Jesper Konradsson hefur átt flestar stoðsendingar fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Nú hefur hann tekið að sér að sendast með vörur til fólks. 19.3.2020 19:30 Langar að sjá í hversu gott lið ég gæti komist Besti körfuboltamaður landsins, Martin Hermannsson, kom til landsins í fyrradag og fór beint í sóttkví. Samningur hans við Alba Berlín rennur út í sumar. 19.3.2020 19:00 Aron minnist góðs félaga | Elskaði hverja mínútu með þér Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. 19.3.2020 18:00 „Mín súrasta stund á ferlinum“ Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH til margra ára, segir að sín súrasta stund á ferlinum hafi verið úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni sem tapaðist í uppbótartíma. 19.3.2020 17:00 „Ætla að halda áfram að minna Hannes og stjórn KKÍ á þessa ömurlegu og röngu ákvörðun“ Þjálfari karlaliðs Hamars segir að sú ákvörðun stjórnar KKÍ að ljúka körfutímabilinu á þann hátt sem ákveðið var sé röng og ósanngjörn. 19.3.2020 16:44 Þurftu að taka pulsuna af Laugardalsvelli í dag Hitatjaldið er ekki lengur yfir Laugardalsvellinum en það var óvænt tekið af vellinum í dag. 19.3.2020 16:08 „Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19.3.2020 16:00 Lilja: Erum mjög meðvituð um stöðu íþróttahreyfingarinnar Íþróttamálaráðherra segir að íslensk stjórnvöld séu í miklum sambandi við íslensku íþróttahreyfinguna en sérstakar aðgerðir verði ekki kynntar strax. 19.3.2020 15:43 Heimir í viðtali hjá Gumma Ben: „Tala alltaf of mikið hjá þér“ Heimir Guðjónsson verður gestur í þættinum Sportið í kvöld. 19.3.2020 15:28 Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. 19.3.2020 15:00 Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19.3.2020 14:40 Ráðleggja Manchester United mönnum að skoða leiki Frakka á HM 2018 Hvað á Manchester United að gera með Paul Pogba á næsta tímabili? Fróðir menn hafa lagt til að skoða liðið þar sem bæði Pogba og allt liðið náðu sér vel á strik. 19.3.2020 14:00 Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum. 19.3.2020 13:30 Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Keppni í enska boltanum hefst ekki aftur fyrr en um þarnæstu mánaðarmóti í fyrsta lagi. 19.3.2020 13:13 Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19.3.2020 12:45 Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. 19.3.2020 12:16 Rúnar: Dreifðum vel úr okkur og pössuðum okkur að vera ekki nálægt hvor öðrum Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Íslandsmeistararnir séu ekki hættir að æfa saman vegna samkomubannsins sem nú ríkir á Íslandi en liðið æfir í minni hópum; sex til sjö leikmenn saman og mikil áhersla sé lögð á líkamlega þáttinn. 19.3.2020 12:15 Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19.3.2020 11:57 Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19.3.2020 11:30 Bardagi Kolbeins blásinn af Kolbeinn Kristinsson berst ekki við Rodney Moore á föstudaginn eins og til stóð. 19.3.2020 11:07 Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19.3.2020 10:45 Aftonbladet velur Ísak Bergmann efnilegasta leikmanninn í Svíþjóð Ísland á sautján ára miðjumann sem þykir efnilegri en allir aðrir sautján til nítján ára strákar í Allsvenskan. 19.3.2020 10:15 Merkustu mottumenn íslenskra íþrótta Vísir fer yfir merkustu mottumenn í íslenskri íþróttasögu. 19.3.2020 10:00 Gerrard ekki öruggur með stjórastólinn á Anfield þegar Klopp yfirgefur félagið Það hefur verið lengi talað um að þegar Jurgen Klopp stjóri Liverpool yfirgefi félagið þá muni goðsögn félagsins, Steven Gerrard, taka við stjórastöðunni. En það er víst ekki svo einfalt. 19.3.2020 09:30 Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19.3.2020 09:00 Kórónuveiran það erfiðasta í tuttugu ára stjórnartíð Levy Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að kórónuveiran sé erfiðasta áskorunin sem hefur komið upp á tuttugu ára ferli hans hjá hvítklædda Lundúnarliðinu. 19.3.2020 08:30 „Margir myndu njóta þess ef tímabil yrði flautað af en ekki stuðningsmenn Liverpool“ Liverpool goðsögnin Phil Thompson segir að helsta verkefni ensku úrvalsdeildarinnar á neyðarfundi dagsins sé að komast að því hvernig eigi að klára tímabilið. 19.3.2020 08:00 Gylfi, Dele Alli og Özil komust ekki í úrvalslið leikmanna sem spila fyrir utan topp sex Fyrrum knattspyrnumennirnir Joleon Lescott og John Hartson voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi og eitt verkefni þeirra var að velja ellefu leikmenn úr liðunum sem eru ekki í efstu í sex sætunum í ensku úrvalsdeildinni. 19.3.2020 07:30 Stjörnur Perugia hringja í stuðningsmenn | Eldri hjón héldu að um símaat væri að ræða Leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Perugia hringja í stuðningsmenn til að létta þeim lífið á erfiðum tímum. 19.3.2020 07:00 Á dagskrá í dag: Heimildaþættir og körfuboltaveisla Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. 19.3.2020 06:00 Veigar Páll hefur oft hitt hundinn Veigar Pál: Hann er keimlíkur mér Ólafur Karl Finsen ákvað að skíra hundinn sinn eftir fyrrum liðsfélaga sínum og Íslandsmeistara Veigari Páli Gunnarssyni eins og Rikki G komst að þegar hann heimsótti Ólaf. 18.3.2020 23:00 Sagði frá því þegar hann sem íslenskur landsliðsmaður flæktist í mútumál í Belgíu Lárus Guðmundsson kom við sögu í einu þekktasta mútumáli í evrópska fótboltanum á níunda áratugnum en var sýknaður. 18.3.2020 22:00 Guðmundur í furðulegri stöðu | Skoða auðvitað tilboð ef það berst Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta kveðst opinn fyrir því að halda áfram sem þjálfari Melsungen á næstu leiktíð. Hann gerði stuttan samning við þýska félagið í síðasta mánuði. 18.3.2020 21:30 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18.3.2020 21:00 Hannes: Sparið stóru orðin „Í heildina skynja ég meiri ánægju,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í Sportinu í dag þegar hann var spurður hvernig formenn körfuknattleiksdeilda landsins hefðu tekið ákvörðun stjórnar KKÍ um lok tímabilsins. 18.3.2020 20:00 Brjálaður út í KKÍ | Eins og að missa einhvern nákominn Óhætt er að segja að það falli í grýttan jarðveg hjá þjálfara Hamars hvernig stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að skilja við tímabilið 2019-20. 18.3.2020 19:30 Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma Jón Axel Guðmundsson var algjör lykilmaður í liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum. Lokatímabili hans með liðinu lauk fyrr en áætlað var vegna kórónuveirunnar. 18.3.2020 19:00 NFL stórstjarna gefur milljón matarbakka Margir vel stæðir íþróttamenn hafa boðið fram hjálp sína vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en fáir með jafn öflugum hætti og leikstjórnandi Seattle Seahawks. 18.3.2020 18:00 Philippe Coutinho var búinn að segja já við Tottenham Philippe Coutinho endaði hjá Bayern München síðasta haust en var nálægt því að fara aftur í ensku úrvalsdeildina. 18.3.2020 17:00 25 ár í dag frá frægu „I’m back“ fréttatilkynningu Michael Jordan Fyrir aldarfjórðungi sendi frægasti íþróttamaður heims á þeim tíma frá sér stutta fréttatilkynningu og það enn verið að tala um hana í dag. 18.3.2020 16:30 Arnar Péturs og faðir hans bera sig vel með kórónuveiruna Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, er greindur með covid-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. 18.3.2020 16:18 Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18.3.2020 16:00 Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18.3.2020 15:40 Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18.3.2020 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. 19.3.2020 19:41
Fær ekki að senda boltann en sendist með vörur til fólks í áhættuhópi Svíinn Jesper Konradsson hefur átt flestar stoðsendingar fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Nú hefur hann tekið að sér að sendast með vörur til fólks. 19.3.2020 19:30
Langar að sjá í hversu gott lið ég gæti komist Besti körfuboltamaður landsins, Martin Hermannsson, kom til landsins í fyrradag og fór beint í sóttkví. Samningur hans við Alba Berlín rennur út í sumar. 19.3.2020 19:00
Aron minnist góðs félaga | Elskaði hverja mínútu með þér Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. 19.3.2020 18:00
„Mín súrasta stund á ferlinum“ Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH til margra ára, segir að sín súrasta stund á ferlinum hafi verið úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni sem tapaðist í uppbótartíma. 19.3.2020 17:00
„Ætla að halda áfram að minna Hannes og stjórn KKÍ á þessa ömurlegu og röngu ákvörðun“ Þjálfari karlaliðs Hamars segir að sú ákvörðun stjórnar KKÍ að ljúka körfutímabilinu á þann hátt sem ákveðið var sé röng og ósanngjörn. 19.3.2020 16:44
Þurftu að taka pulsuna af Laugardalsvelli í dag Hitatjaldið er ekki lengur yfir Laugardalsvellinum en það var óvænt tekið af vellinum í dag. 19.3.2020 16:08
„Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19.3.2020 16:00
Lilja: Erum mjög meðvituð um stöðu íþróttahreyfingarinnar Íþróttamálaráðherra segir að íslensk stjórnvöld séu í miklum sambandi við íslensku íþróttahreyfinguna en sérstakar aðgerðir verði ekki kynntar strax. 19.3.2020 15:43
Heimir í viðtali hjá Gumma Ben: „Tala alltaf of mikið hjá þér“ Heimir Guðjónsson verður gestur í þættinum Sportið í kvöld. 19.3.2020 15:28
Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. 19.3.2020 15:00
Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19.3.2020 14:40
Ráðleggja Manchester United mönnum að skoða leiki Frakka á HM 2018 Hvað á Manchester United að gera með Paul Pogba á næsta tímabili? Fróðir menn hafa lagt til að skoða liðið þar sem bæði Pogba og allt liðið náðu sér vel á strik. 19.3.2020 14:00
Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum. 19.3.2020 13:30
Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Keppni í enska boltanum hefst ekki aftur fyrr en um þarnæstu mánaðarmóti í fyrsta lagi. 19.3.2020 13:13
Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19.3.2020 12:45
Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. 19.3.2020 12:16
Rúnar: Dreifðum vel úr okkur og pössuðum okkur að vera ekki nálægt hvor öðrum Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Íslandsmeistararnir séu ekki hættir að æfa saman vegna samkomubannsins sem nú ríkir á Íslandi en liðið æfir í minni hópum; sex til sjö leikmenn saman og mikil áhersla sé lögð á líkamlega þáttinn. 19.3.2020 12:15
Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19.3.2020 11:57
Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19.3.2020 11:30
Bardagi Kolbeins blásinn af Kolbeinn Kristinsson berst ekki við Rodney Moore á föstudaginn eins og til stóð. 19.3.2020 11:07
Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19.3.2020 10:45
Aftonbladet velur Ísak Bergmann efnilegasta leikmanninn í Svíþjóð Ísland á sautján ára miðjumann sem þykir efnilegri en allir aðrir sautján til nítján ára strákar í Allsvenskan. 19.3.2020 10:15
Merkustu mottumenn íslenskra íþrótta Vísir fer yfir merkustu mottumenn í íslenskri íþróttasögu. 19.3.2020 10:00
Gerrard ekki öruggur með stjórastólinn á Anfield þegar Klopp yfirgefur félagið Það hefur verið lengi talað um að þegar Jurgen Klopp stjóri Liverpool yfirgefi félagið þá muni goðsögn félagsins, Steven Gerrard, taka við stjórastöðunni. En það er víst ekki svo einfalt. 19.3.2020 09:30
Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19.3.2020 09:00
Kórónuveiran það erfiðasta í tuttugu ára stjórnartíð Levy Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að kórónuveiran sé erfiðasta áskorunin sem hefur komið upp á tuttugu ára ferli hans hjá hvítklædda Lundúnarliðinu. 19.3.2020 08:30
„Margir myndu njóta þess ef tímabil yrði flautað af en ekki stuðningsmenn Liverpool“ Liverpool goðsögnin Phil Thompson segir að helsta verkefni ensku úrvalsdeildarinnar á neyðarfundi dagsins sé að komast að því hvernig eigi að klára tímabilið. 19.3.2020 08:00
Gylfi, Dele Alli og Özil komust ekki í úrvalslið leikmanna sem spila fyrir utan topp sex Fyrrum knattspyrnumennirnir Joleon Lescott og John Hartson voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi og eitt verkefni þeirra var að velja ellefu leikmenn úr liðunum sem eru ekki í efstu í sex sætunum í ensku úrvalsdeildinni. 19.3.2020 07:30
Stjörnur Perugia hringja í stuðningsmenn | Eldri hjón héldu að um símaat væri að ræða Leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Perugia hringja í stuðningsmenn til að létta þeim lífið á erfiðum tímum. 19.3.2020 07:00
Á dagskrá í dag: Heimildaþættir og körfuboltaveisla Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. 19.3.2020 06:00
Veigar Páll hefur oft hitt hundinn Veigar Pál: Hann er keimlíkur mér Ólafur Karl Finsen ákvað að skíra hundinn sinn eftir fyrrum liðsfélaga sínum og Íslandsmeistara Veigari Páli Gunnarssyni eins og Rikki G komst að þegar hann heimsótti Ólaf. 18.3.2020 23:00
Sagði frá því þegar hann sem íslenskur landsliðsmaður flæktist í mútumál í Belgíu Lárus Guðmundsson kom við sögu í einu þekktasta mútumáli í evrópska fótboltanum á níunda áratugnum en var sýknaður. 18.3.2020 22:00
Guðmundur í furðulegri stöðu | Skoða auðvitað tilboð ef það berst Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta kveðst opinn fyrir því að halda áfram sem þjálfari Melsungen á næstu leiktíð. Hann gerði stuttan samning við þýska félagið í síðasta mánuði. 18.3.2020 21:30
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18.3.2020 21:00
Hannes: Sparið stóru orðin „Í heildina skynja ég meiri ánægju,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í Sportinu í dag þegar hann var spurður hvernig formenn körfuknattleiksdeilda landsins hefðu tekið ákvörðun stjórnar KKÍ um lok tímabilsins. 18.3.2020 20:00
Brjálaður út í KKÍ | Eins og að missa einhvern nákominn Óhætt er að segja að það falli í grýttan jarðveg hjá þjálfara Hamars hvernig stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að skilja við tímabilið 2019-20. 18.3.2020 19:30
Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma Jón Axel Guðmundsson var algjör lykilmaður í liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum. Lokatímabili hans með liðinu lauk fyrr en áætlað var vegna kórónuveirunnar. 18.3.2020 19:00
NFL stórstjarna gefur milljón matarbakka Margir vel stæðir íþróttamenn hafa boðið fram hjálp sína vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en fáir með jafn öflugum hætti og leikstjórnandi Seattle Seahawks. 18.3.2020 18:00
Philippe Coutinho var búinn að segja já við Tottenham Philippe Coutinho endaði hjá Bayern München síðasta haust en var nálægt því að fara aftur í ensku úrvalsdeildina. 18.3.2020 17:00
25 ár í dag frá frægu „I’m back“ fréttatilkynningu Michael Jordan Fyrir aldarfjórðungi sendi frægasti íþróttamaður heims á þeim tíma frá sér stutta fréttatilkynningu og það enn verið að tala um hana í dag. 18.3.2020 16:30
Arnar Péturs og faðir hans bera sig vel með kórónuveiruna Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, er greindur með covid-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. 18.3.2020 16:18
Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18.3.2020 16:00
Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18.3.2020 15:40
Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18.3.2020 15:00