Fleiri fréttir

Davíð Þór: Hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línu­vörð

Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 var gerður upp í fyrsta þætti af Sportið í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport sí gærkvöldi. Ríkharð Óskar Guðnason fékk fyrirliðanna úr leiknum, þá Davíð Þór Viðarsson og Veigar Pál Gunnarsson í settið til sín.

Annað áfall Mayweather á innan við viku

Floyd Mayweather, hnefaleikakappinn öflugi, á um sárt að binda þessa daganna en í gærkvöldi var staðfest að annar fjölskyldumeðlimur hans hafi látist á innan við viku.

Guðmundur heim í sóttkví | „Ég er bara í sérherbergi“

„Ég er bara í sóttkví heima hjá mér, og uppi í sumarbústað. Það er samfélagsleg skylda mín og ég fylgi því,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, sem kom heim til Íslands frá Þýskalandi á mánudaginn vegna kórónuveirunnar.

Durant með kórónuveiruna

Kevin Durant er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfesti NBA-stjarnan við Shams Charania, blaðamann The Athletic.

Karen og Þorgrímur eiga von á barni

Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram.

Sportpakkinn: Vonandi getum við spilað í júní

„Það er alla vega búið að fresta þessu um sinn og vonandi getum við spilað þarna í júní,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um EM-umspilið sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur þátt í.

Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“

Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar.

Sjá næstu 50 fréttir