Fleiri fréttir

Tímabundnar skiptingar í fótbolta?

Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum.

Middlesbrough mistókst naumlega að komast úr fallsæti

Middlesbrough setti í kvöld strik í reikninginn hjá Nottingham Forest sem er í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina í fótbolta. Boro rétt missti hins vegar af sigri sem hefði komið liðinu úr fallsæti.

Arsenal fyrst í 8-liða úrslitin

Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með að slá út C-deildarlið Portsmouth í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld.

Enginn fótbolti í Sviss og leikjum í ICC aflýst

Leikjum á undirbúningsmóti sem mörg af þekktustu knattspyrnuliðum heims hafa tekið þátt í, til að mynda Manchester United, Juventus, Real Madrid og Bayern München, hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar.

Ari orðinn leikmaður Strömsgodset

Miðvörðurinn Ari Leifsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Strömsgodset frá uppeldisfélagi sínu Fylki.

Ólafur markahæstur í mikilvægum toppslag

Ólafur Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson áttu mjög stóran þátt í mikilvægum 33-28 sigri Kristianstad gegn Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Albert byrjaður að spila aftur

Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld.

Fury og Wilder mætast aftur í sumar

Deontay Wilder hefur nýtt rétt sinn til þess að skora Tyson Fury aftur á hólm og þeir munu því berjast í þriðja sinn í sumar.

Kynning á Sauðlauksvatni

Veiðitímabilið hefst eftir mánuð og það er eins og venjulega mikið tilhlökkunarefni fyrir veiðimenn að geta tekið saman veiðidót og haldið til veiða.

Tap í fyrsta leik hjá liði Beckham

Nýja liðið hans David Beckham í bandarísku MLS-deildinni, Inter Miami, fékk ekki neina draumabyrjun í nótt er fyrsti leikurinn í sögu félagsins tapaðist.

Fyrsta CrossFit dóttirin er að fara að eignast dóttur

Anníe Mist Þórisdóttir opinberaði það í Youtube viðtali við Rory Mckernan að hún viti kyn barnsins síns sem er vona á í ágústmánuði. Hún ræðir þar hvernig hún hugsar sér að æfa með meðgöngunni og hvað taki við eftir hana.

Stjörnumaður í sóttkví

Einn þeirra um 300 Íslendinga sem eru í sóttkví er leikmaður Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta.

Casilla miður sín og neitar sök

Spænski markvörðurinn Kiko Casilla, leikmaður Leeds United í ensku B-deildinni, er miður sín yfir átta leikja banninu sem hann var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu. Hann segist ekki vera rasisti og fordæmir kynþáttaníð.

Sjá næstu 50 fréttir