Glímustelpa vann alla strákana og geislaði á verðlaunapallinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2020 13:30 Heaven Fitch á verðlaunapallinum með strákunum sem töpuðu fyrir henni. Mynd/Twitter/North Carolina High School Athletic Association Heaven Fitch var í sjöunda himni eftir sögulegan sigur sinn í glímukeppni í Bandaríkjunum á dögunum. Engin kona hefur áður náð því að vinna strákana á stærsta móti fylkisins. Heaven Fitch er á þriðja ári í Uwharrie Charter High School og er mjög öflug glímukona. Hún er í raun svo öflug að enginn strákur réði við hana í fylkiskeppni gagnfræðaskóla Norður Karólínu. Heaven Fitch vann 48 kílóa flokkinn í 1A deildinni um helgina. Hún mætti í mótið með 54 sigra í 58 glímum á tímabilinu og var valin glímumaður ársins í 1A deildinni. Heaven Fitch became the first female to win an individual state wrestling championship in the North Carolina High School Athletic Association https://t.co/qasQIDxgEA— Sports Illustrated (@SInow) February 28, 2020 Myndin af Heaven Fitch á verðlaunapallinum segir líka meira en þúsund ár. Hún geislar þar sigurreif við hlið strákanna sem vilja helst vera einhvers staðar annars staðar. „Ég er bara enn að jafna mig. Það er klikkað að ég hafi náð þessu og ég er ekki alveg búin að átta mig á þessu,“ sagði í viðtali við WRAL-TV sjónvarpsstöðina. „Ég hélt að ætti ekki einu sinni möguleika á að vinna fleiri glímur en ég tapaði. Ég hefði aldrei trúað því að ég gæti náð þessum árangri,“ sagði Fitch. Heaven Fitch beat all the boys in the 106-pound weight class to become the first female wrestler to win a North Carolina high school championship, according to the state's athletic association https://t.co/i14T09Xglypic.twitter.com/rBJV85PteF— CNN (@CNN) February 29, 2020 Fitch vann Luke Wilson í lokaglímunni en í átta manna úrslitunum var Heaven Fitch eina stelpan. Alls tóku aðeins þrjár stelpur þátt í mótinu. Í fyrra náði Heaven Fitch fjórða sætinu sem var besti árangri stelpu til þessa en núna gerði hún enn betur. Hér fyrir neðan má síðan sjá Heaven Fitch glíma í úrslitaviðureigninni. 1t Female Wrestler to WIN an Individual Wrestling State Championship 1️bs Heaven Fitch @UwharrieCharter! #NCHSAAWRESpic.twitter.com/K7qvZPlDFh— NCHSAA (@NCHSAA) February 23, 2020 Glíma Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Heaven Fitch var í sjöunda himni eftir sögulegan sigur sinn í glímukeppni í Bandaríkjunum á dögunum. Engin kona hefur áður náð því að vinna strákana á stærsta móti fylkisins. Heaven Fitch er á þriðja ári í Uwharrie Charter High School og er mjög öflug glímukona. Hún er í raun svo öflug að enginn strákur réði við hana í fylkiskeppni gagnfræðaskóla Norður Karólínu. Heaven Fitch vann 48 kílóa flokkinn í 1A deildinni um helgina. Hún mætti í mótið með 54 sigra í 58 glímum á tímabilinu og var valin glímumaður ársins í 1A deildinni. Heaven Fitch became the first female to win an individual state wrestling championship in the North Carolina High School Athletic Association https://t.co/qasQIDxgEA— Sports Illustrated (@SInow) February 28, 2020 Myndin af Heaven Fitch á verðlaunapallinum segir líka meira en þúsund ár. Hún geislar þar sigurreif við hlið strákanna sem vilja helst vera einhvers staðar annars staðar. „Ég er bara enn að jafna mig. Það er klikkað að ég hafi náð þessu og ég er ekki alveg búin að átta mig á þessu,“ sagði í viðtali við WRAL-TV sjónvarpsstöðina. „Ég hélt að ætti ekki einu sinni möguleika á að vinna fleiri glímur en ég tapaði. Ég hefði aldrei trúað því að ég gæti náð þessum árangri,“ sagði Fitch. Heaven Fitch beat all the boys in the 106-pound weight class to become the first female wrestler to win a North Carolina high school championship, according to the state's athletic association https://t.co/i14T09Xglypic.twitter.com/rBJV85PteF— CNN (@CNN) February 29, 2020 Fitch vann Luke Wilson í lokaglímunni en í átta manna úrslitunum var Heaven Fitch eina stelpan. Alls tóku aðeins þrjár stelpur þátt í mótinu. Í fyrra náði Heaven Fitch fjórða sætinu sem var besti árangri stelpu til þessa en núna gerði hún enn betur. Hér fyrir neðan má síðan sjá Heaven Fitch glíma í úrslitaviðureigninni. 1t Female Wrestler to WIN an Individual Wrestling State Championship 1️bs Heaven Fitch @UwharrieCharter! #NCHSAAWRESpic.twitter.com/K7qvZPlDFh— NCHSAA (@NCHSAA) February 23, 2020
Glíma Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira