Fleiri fréttir

Erfiðara ef við hefðum ekki fengið Ísland

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, virtist nokkuð ánægður með þann riðil sem liðið leikur í í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla í haust. Þjálfari Belga segir það hafa verið erfitt að mæta Íslandi á Laugardalsvelli.

Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa

Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð.

Ísland byrjar og endar á að mæta Englandi

Stjörnur enska landsliðsins í fótbolta eru væntanlegar til landsins í byrjun september en þær mæta þá Íslandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í fótbolta.

Adam snýr aftur til Noregs

Knattspyrnumaðurinn Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Tromsö í Noregi frá pólska félaginu Gornik en hann kemur frítt til félagsins.

KR-ingar komnir með nýjan formann

Páll Kristjánsson hefur verið kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar KR en hann tekur við starfinu af Kristni Kjærnested.

Ísland í riðli með Englandi, Danmörku og Belgíu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður í afar krefjandi en skemmtilegum riðli í Þjóðadeild UEFA í haust en dregið var í riðla í dag. Ísland mætir Englandi, Danmörku og Belgíu.

Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho

Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar.

Gerrard hættur við að hætta

Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið.

Frances og Haugur slást um toppsætið

Við höfum í gegnum tíðina aðeins gluggað í veiðibækur vinsælustu ánna og kannað hvaða flugur það eru sem eru mest notaðar af veiðimönnum.

Ancelotti kærður en fær ekki bann

Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Carlo Ancelotti, stjóra Everton, fyrir hegðun sína eftir leik Everton og Man. Utd.

Sjá næstu 50 fréttir