Negldi Beyoncé gólfæfingarnar sínar og sló í gegn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 23:00 Nia Dennis er frábær fimleikakona. Getty/Timothy Nwachukwu Bandaríska fimleikakonan Nia Dennis heillaði alla upp úr skónum með gólfæfingum sínum á dögunum en hún var þá að keppa með UCLA skólaliðinu á fimleikamóti. Nia Dennis er ein af mörgum aðdáendum tónlistarkonunnar Beyoncé og hún ákvað að útfæra gólfæfingar sínar í kringum lög og danshreyfingar Beyoncé sem eru fyrir löngu orðnar heimsfrægir. Nia Dennis hélt upp á 21 árs afmælið sitt með þessari eftirminnilegu frammistöðu sinni. Hún vakti fyrst athygli í fyrra þegar hún skrifaði nafnið sitt, „Nia“ í lausu lofti í einni æfingunni sinni. Nú var aftur á móti komið að því að heiðra drottningu tónlistarheimsins. UCLA gymnast Nia Dennis absolutely nailed this Beyoncé-inspired floor routine https://t.co/fxfQ2XvTNP— Sports Illustrated (@SInow) February 28, 2020 Nia Dennis var þarna að keppa með UCLA háskólanum á móti Utah. Hún fékk reyndar ekki 10 fyrir frammistöðu sína en það er enginn að kvarta yfir einkunn upp á 9.975. Það má sjá þessar frábæru æfingar hennar hér fyrir neðan. Það er ekkert skrýtið að þær hafi slegið í gegn og farið út um allt á samfélagsmiðlum sem og netmiðlum. A homecoming performance that would make @Beyonce proud! @DennisNia made us lose our breath with her 9.975 on floor exercise last weekend in Pauley. Who else is crazy in love with her routine? pic.twitter.com/XE4VvTrZOK— UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) February 28, 2020 Fimleikar Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Nia Dennis heillaði alla upp úr skónum með gólfæfingum sínum á dögunum en hún var þá að keppa með UCLA skólaliðinu á fimleikamóti. Nia Dennis er ein af mörgum aðdáendum tónlistarkonunnar Beyoncé og hún ákvað að útfæra gólfæfingar sínar í kringum lög og danshreyfingar Beyoncé sem eru fyrir löngu orðnar heimsfrægir. Nia Dennis hélt upp á 21 árs afmælið sitt með þessari eftirminnilegu frammistöðu sinni. Hún vakti fyrst athygli í fyrra þegar hún skrifaði nafnið sitt, „Nia“ í lausu lofti í einni æfingunni sinni. Nú var aftur á móti komið að því að heiðra drottningu tónlistarheimsins. UCLA gymnast Nia Dennis absolutely nailed this Beyoncé-inspired floor routine https://t.co/fxfQ2XvTNP— Sports Illustrated (@SInow) February 28, 2020 Nia Dennis var þarna að keppa með UCLA háskólanum á móti Utah. Hún fékk reyndar ekki 10 fyrir frammistöðu sína en það er enginn að kvarta yfir einkunn upp á 9.975. Það má sjá þessar frábæru æfingar hennar hér fyrir neðan. Það er ekkert skrýtið að þær hafi slegið í gegn og farið út um allt á samfélagsmiðlum sem og netmiðlum. A homecoming performance that would make @Beyonce proud! @DennisNia made us lose our breath with her 9.975 on floor exercise last weekend in Pauley. Who else is crazy in love with her routine? pic.twitter.com/XE4VvTrZOK— UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) February 28, 2020
Fimleikar Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið Sjá meira