Fleiri fréttir Björn Bergmann á leið til Kýpur Björn Bergmann Sigurðarson verður að öllum líkindum lánaður til kýpversku meistaranna í APOEL út tímabilið. 10.1.2020 16:30 Breiðablik selur fimmtán ára Kristian til Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson er genginn í raðir hollenska stórliðsins Ajax en þetta var staðfest í dag. 10.1.2020 15:45 Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10.1.2020 15:00 Segir McTominay nútíma Robbie Savage: „Hann hleypur bara um og sparkar í menn“ Paul Parker, fyrrum varnarmaður Manchester United, er ekki hrifinn af Scott McTominay, miðjumanni Rauðu djöflanna. 10.1.2020 14:15 EM í dag: Íslendingar með flauturnar í Vín Annar dagur Evrópumótsins í handbolta fer fram í dag þar sem verða sex leikir verða spilaðir. Þetta eru fyrstu leikirnir í B-, D- og F-riðli. 10.1.2020 13:30 Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. 10.1.2020 12:45 Robinson sendur í sturtu eftir ljótt brot á Matthíasi | Myndband Gerald Robinson fékk reisupassann í leik Hauka og KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi er rúm mínúta var eftir af leiknum. 10.1.2020 12:00 Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10.1.2020 11:15 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10.1.2020 10:30 Birkir á leið til Genoa Landsliðsmaðurinn virðist búinn að finna sér nýtt lið. 10.1.2020 10:15 Bjarki Mark inn í stað Jóns Dags Jón Dagur Þorsteinsson er meiddur og ferðast því ekki með A-landsliði karla til Bandaríkjanna fyrir komandi landsleiki. 10.1.2020 09:58 Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. 10.1.2020 09:45 Gerrard mun ekki segja já við „draumastarfinu“ hjá Liverpool fyrr hann er tilbúinn Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers í Skotlandi og fyrrum fyrirliði Liverpool til margra ára, var í áhugaverði spjalli í hlaðvarpsþætti fyrrum samherja síns hjá Liverpool, Jamie Carragher. 10.1.2020 09:00 Neymar valdi fimm manna draumalið en það voru nokkrar reglur Brasilíski snillingurinn Neymar fékk ansi verðugt verkefni á dögunum en fréttamiðillinn Squawka birti myndbandið á vef sínum í gær. 10.1.2020 08:30 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10.1.2020 08:00 Framlengt í Detroit og 34 stig frá Westbrook í endurkomunni | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en flestir leikjanna voru spennandi. 10.1.2020 07:30 Svona gætu búningar Liverpool litið út á næstu leiktíð Liverpool gerði á dögunum risa samning við íþróttavöruframleiðandann Nike og skiptir því úr New Balance í Nike frá og með næstu leiktíð. 10.1.2020 07:00 Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og golf Sex beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. 10.1.2020 06:00 Íslandsmeistararnir sækja markvörð KR hefur fundið eftirmann Sindra Jenssonar. 9.1.2020 23:30 Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9.1.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 80-60 | Þægilegt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9.1.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-75 | Hafnfirðingar afgreiddu meistaranna Leikir Hauka og KR undanfarin ár hafa verið ansi áhugaverðir. 9.1.2020 22:00 Ágúst: Algjört hrun Þjálfari Vals var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í 4. leikhluta gegn Þór Þ. 9.1.2020 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Þórsarar keyrðu yfir Valsmenn í 4. leikhluta og unnu á endanum 17 stiga sigur. 9.1.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-93 | Ekkert bras á toppliðinu í Breiðholti Stjarnan fór í heimsókn í Breiðholtið og sótti þar tvö stig í greipar heimamanna og það eiginlega auðveldlega. 9.1.2020 21:45 Borche: Þurfum að treysta ferlinu ÍR tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni á heimavelli en gengi ÍR hefur verið slakt upp á síðkastið. 9.1.2020 21:26 Grindvíkingar að senda Jamal Olasewere heim Grindvíkingar eru að senda bandaríska leikmann sinn heim. 9.1.2020 21:16 Spánn og Króatía byrja á sigrum Spánn og Króatía eru komin á blað á EM í handbolta sem hófst í dag. 9.1.2020 21:09 Endurkomusigur Atletico Madrid á Barcelona í VAR-leik Það verður Madrídarslagur í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir að Atletico Madrid vann 3-2 sigur á Barcelona í síðari undanúrslitaleiknum í dag. 9.1.2020 21:01 Martin stigahæstur í naumu tapi Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott í Evrópuboltanum. 9.1.2020 20:49 Guðmundur rekinn út úr húsi á þriðju mínútu | Myndband Keflvíkingurinn Guðmundur Jónsson var rekinn út úr húsi strax á þriðju mínútu í Suðurnesjaslagnum í kvöld. 9.1.2020 20:02 Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9.1.2020 19:45 Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9.1.2020 19:00 Lærisveinar Erlings héldu í við Þýskaland í 45 mínútur í fraumrauninni | Gensheimer sá rautt Fyrstu tver leikirnir á EM í handbolta eru búnir. 9.1.2020 18:42 Sportpakkinn: Naumur sigur toppliðsins á botnliðinu og KR valtaði yfir Keflavík Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í gær en Arnar Björnsson gerði leikjunum skil í innslagi sínum í Sportpakkanum. 9.1.2020 18:00 Allegri vill stjórastarfið á Old Trafford Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus, hefur mikinn áhuga á stjórastarfinu hjá Manchester United. 9.1.2020 17:15 „Fótboltinn er orðinn viðskiptagrein og það er ástæðan fyrir því að við erum hér“ Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, virðist ekki vera sáttur með að Ofurbikarinn á Spáni fari fram í Sádi-Arabíu. 9.1.2020 16:30 Fannst hann ekki öruggur í Katar og er farinn heim úr æfingabúðum Ajax Hægri bakvörður hollensku meistaranna í Ajax, Sergino Dest, er farinn úr æfingabúðum Ajax í Katar. 9.1.2020 15:45 EM í dag: Erlingur fyrsti Íslendingurinn í EM partýið Evrópumótið í handbolta hefst í dag með fjórum leikjum en leikið verður í A- og C-riðli. 9.1.2020 15:15 Fjórði áratugurinn sem Zlatan spilar á Zlatan Ibrahimovic spilaði sinn fyrsta leik fyrir AC Milan í endurkomunni í ítalska boltanum á mánudaginn. 9.1.2020 15:00 Tapaði 62 þúsund pundum á tveimur dögum en hætti ekki að veðja Keith Gillespie, fyrrum leikmaður Man. United og Newcastle til að mynda, átti við mikil veðmálavandamál að stríða meðan á ferlinum stóð yfir. 9.1.2020 14:15 Gerðu upp félagaskiptaslúðrið í enska boltanum á þremur mínútunum Félagaskiptaglugginn er nú opin en félögin í Evrópu geta nælt sér í leikmann þangað til í lok janúar er hann lokar á ný. 9.1.2020 13:30 Landin segir Dana klára í slaginn Niklas Landin, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í handbolta, segir að Danir séu klárir í slaginn fyrir EM. 9.1.2020 12:45 Man. United útilokar að fá Eriksen í janúarglugganum Danski landsliðsmaðurinn fer ekki til Man. United í janúar. 9.1.2020 12:00 BBC segir Young farinn til Inter en Sky segir að United bjóði honum framlengingu Ashley Young hefur verið boðinn eins árs framlenging á samningi sínum hjá Manchester United samkvæmt Sky Sports. 9.1.2020 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Björn Bergmann á leið til Kýpur Björn Bergmann Sigurðarson verður að öllum líkindum lánaður til kýpversku meistaranna í APOEL út tímabilið. 10.1.2020 16:30
Breiðablik selur fimmtán ára Kristian til Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson er genginn í raðir hollenska stórliðsins Ajax en þetta var staðfest í dag. 10.1.2020 15:45
Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10.1.2020 15:00
Segir McTominay nútíma Robbie Savage: „Hann hleypur bara um og sparkar í menn“ Paul Parker, fyrrum varnarmaður Manchester United, er ekki hrifinn af Scott McTominay, miðjumanni Rauðu djöflanna. 10.1.2020 14:15
EM í dag: Íslendingar með flauturnar í Vín Annar dagur Evrópumótsins í handbolta fer fram í dag þar sem verða sex leikir verða spilaðir. Þetta eru fyrstu leikirnir í B-, D- og F-riðli. 10.1.2020 13:30
Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. 10.1.2020 12:45
Robinson sendur í sturtu eftir ljótt brot á Matthíasi | Myndband Gerald Robinson fékk reisupassann í leik Hauka og KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi er rúm mínúta var eftir af leiknum. 10.1.2020 12:00
Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10.1.2020 11:15
Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10.1.2020 10:30
Bjarki Mark inn í stað Jóns Dags Jón Dagur Þorsteinsson er meiddur og ferðast því ekki með A-landsliði karla til Bandaríkjanna fyrir komandi landsleiki. 10.1.2020 09:58
Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. 10.1.2020 09:45
Gerrard mun ekki segja já við „draumastarfinu“ hjá Liverpool fyrr hann er tilbúinn Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers í Skotlandi og fyrrum fyrirliði Liverpool til margra ára, var í áhugaverði spjalli í hlaðvarpsþætti fyrrum samherja síns hjá Liverpool, Jamie Carragher. 10.1.2020 09:00
Neymar valdi fimm manna draumalið en það voru nokkrar reglur Brasilíski snillingurinn Neymar fékk ansi verðugt verkefni á dögunum en fréttamiðillinn Squawka birti myndbandið á vef sínum í gær. 10.1.2020 08:30
Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10.1.2020 08:00
Framlengt í Detroit og 34 stig frá Westbrook í endurkomunni | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en flestir leikjanna voru spennandi. 10.1.2020 07:30
Svona gætu búningar Liverpool litið út á næstu leiktíð Liverpool gerði á dögunum risa samning við íþróttavöruframleiðandann Nike og skiptir því úr New Balance í Nike frá og með næstu leiktíð. 10.1.2020 07:00
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og golf Sex beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. 10.1.2020 06:00
Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9.1.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 80-60 | Þægilegt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9.1.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-75 | Hafnfirðingar afgreiddu meistaranna Leikir Hauka og KR undanfarin ár hafa verið ansi áhugaverðir. 9.1.2020 22:00
Ágúst: Algjört hrun Þjálfari Vals var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í 4. leikhluta gegn Þór Þ. 9.1.2020 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Þórsarar keyrðu yfir Valsmenn í 4. leikhluta og unnu á endanum 17 stiga sigur. 9.1.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-93 | Ekkert bras á toppliðinu í Breiðholti Stjarnan fór í heimsókn í Breiðholtið og sótti þar tvö stig í greipar heimamanna og það eiginlega auðveldlega. 9.1.2020 21:45
Borche: Þurfum að treysta ferlinu ÍR tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni á heimavelli en gengi ÍR hefur verið slakt upp á síðkastið. 9.1.2020 21:26
Grindvíkingar að senda Jamal Olasewere heim Grindvíkingar eru að senda bandaríska leikmann sinn heim. 9.1.2020 21:16
Spánn og Króatía byrja á sigrum Spánn og Króatía eru komin á blað á EM í handbolta sem hófst í dag. 9.1.2020 21:09
Endurkomusigur Atletico Madrid á Barcelona í VAR-leik Það verður Madrídarslagur í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir að Atletico Madrid vann 3-2 sigur á Barcelona í síðari undanúrslitaleiknum í dag. 9.1.2020 21:01
Martin stigahæstur í naumu tapi Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott í Evrópuboltanum. 9.1.2020 20:49
Guðmundur rekinn út úr húsi á þriðju mínútu | Myndband Keflvíkingurinn Guðmundur Jónsson var rekinn út úr húsi strax á þriðju mínútu í Suðurnesjaslagnum í kvöld. 9.1.2020 20:02
Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9.1.2020 19:45
Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9.1.2020 19:00
Lærisveinar Erlings héldu í við Þýskaland í 45 mínútur í fraumrauninni | Gensheimer sá rautt Fyrstu tver leikirnir á EM í handbolta eru búnir. 9.1.2020 18:42
Sportpakkinn: Naumur sigur toppliðsins á botnliðinu og KR valtaði yfir Keflavík Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í gær en Arnar Björnsson gerði leikjunum skil í innslagi sínum í Sportpakkanum. 9.1.2020 18:00
Allegri vill stjórastarfið á Old Trafford Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus, hefur mikinn áhuga á stjórastarfinu hjá Manchester United. 9.1.2020 17:15
„Fótboltinn er orðinn viðskiptagrein og það er ástæðan fyrir því að við erum hér“ Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, virðist ekki vera sáttur með að Ofurbikarinn á Spáni fari fram í Sádi-Arabíu. 9.1.2020 16:30
Fannst hann ekki öruggur í Katar og er farinn heim úr æfingabúðum Ajax Hægri bakvörður hollensku meistaranna í Ajax, Sergino Dest, er farinn úr æfingabúðum Ajax í Katar. 9.1.2020 15:45
EM í dag: Erlingur fyrsti Íslendingurinn í EM partýið Evrópumótið í handbolta hefst í dag með fjórum leikjum en leikið verður í A- og C-riðli. 9.1.2020 15:15
Fjórði áratugurinn sem Zlatan spilar á Zlatan Ibrahimovic spilaði sinn fyrsta leik fyrir AC Milan í endurkomunni í ítalska boltanum á mánudaginn. 9.1.2020 15:00
Tapaði 62 þúsund pundum á tveimur dögum en hætti ekki að veðja Keith Gillespie, fyrrum leikmaður Man. United og Newcastle til að mynda, átti við mikil veðmálavandamál að stríða meðan á ferlinum stóð yfir. 9.1.2020 14:15
Gerðu upp félagaskiptaslúðrið í enska boltanum á þremur mínútunum Félagaskiptaglugginn er nú opin en félögin í Evrópu geta nælt sér í leikmann þangað til í lok janúar er hann lokar á ný. 9.1.2020 13:30
Landin segir Dana klára í slaginn Niklas Landin, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í handbolta, segir að Danir séu klárir í slaginn fyrir EM. 9.1.2020 12:45
Man. United útilokar að fá Eriksen í janúarglugganum Danski landsliðsmaðurinn fer ekki til Man. United í janúar. 9.1.2020 12:00
BBC segir Young farinn til Inter en Sky segir að United bjóði honum framlengingu Ashley Young hefur verið boðinn eins árs framlenging á samningi sínum hjá Manchester United samkvæmt Sky Sports. 9.1.2020 11:30