Lærisveinar Erlings héldu í við Þýskaland í 45 mínútur í fraumrauninni | Gensheimer sá rautt Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 18:42 Baráttan var mikil í kvöld. vísir/epa Þjóðverjar eru komnir á blað á Evrópumótinu í handbolta sem hófst í dag en þeir unnu x marka sigur á Hollendingum, 34-23, er EM 2020 fór af stað. Liðin leika í C-riðlinum ásamt Lettlandi og Spáni en þau eigast við síðar í kvöld. Erlingur Richardsson er þjálfari Hollands sem er að leika á sínu fyrsta stórmóti í sögunni. Þjóðverjarnir voru sterkari í fyrri hálfleik en þeir leiddu með tveimur mörkum, 15-13, eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik. HALF-TIME: It's 15:13 to @DHB_Teams vs @Handbal_NL in Group C - the newcomers are putting up a great fight#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/X2KArnmZ69— EHF EURO (@EHFEURO) January 9, 2020 Fyrri hálfleikurinn gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig því Uwe Gensheimer fékk beint rautt spjald eftir stundarfjórðung. Rauða spjaldið fékk hann fyrir að kasta beint í andlitið á markverði Hollendinga úr vítakasti. Ärger um Rote Karte gegen Uwe #Gensheimer: DHB-Kapitän zum Start der #HandballEM vom Feld gestellt! #GERNEDhttps://t.co/yidYAHUam8pic.twitter.com/9VseGMoK9T— Der SPORTBUZZER (@Sportbuzzer) January 9, 2020 Hollendingar héldu í við Þjóðverjanna fyrsta stundarfjórðunginn í síðari hálfleik en svo skildu leiðir. Þeir þýsku breyttu stöðunni úr 22-19 í 29-19. Þeir höfðu svo betur að endingu með ellefu mörkum en lokatölur urðu 34-23. Jannk Kohlbacher og Kai Hafner voru markahæstir í liði Þýskaland með fimm mörk hvor. Kay Smits gerði sjö mörk fyrir Holland. Andreas Wolff is on ! A 41% save rate and @DHB_Teams have extended their lead over @Handbal_NL#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/J5XqOahel6— EHF EURO (@EHFEURO) January 9, 2020 Í A-riðlinum áttust við Hvíta-Rússland og Serbía. Hvíta-Rússland hafði betur 35-29 eftir að hafa verið 16-15 yfir í hálfleik. Artsem Karalek gerði níu mörk fyrir Hvít-Rússa en Bogdan Radivojevic var markahæstur hjá Serbíu með sex mörk. Í riðlinum eru einnig Króatía og Svartfjallaland en þau mætast í kvöld. EM 2020 í handbolta Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Sjá meira
Þjóðverjar eru komnir á blað á Evrópumótinu í handbolta sem hófst í dag en þeir unnu x marka sigur á Hollendingum, 34-23, er EM 2020 fór af stað. Liðin leika í C-riðlinum ásamt Lettlandi og Spáni en þau eigast við síðar í kvöld. Erlingur Richardsson er þjálfari Hollands sem er að leika á sínu fyrsta stórmóti í sögunni. Þjóðverjarnir voru sterkari í fyrri hálfleik en þeir leiddu með tveimur mörkum, 15-13, eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik. HALF-TIME: It's 15:13 to @DHB_Teams vs @Handbal_NL in Group C - the newcomers are putting up a great fight#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/X2KArnmZ69— EHF EURO (@EHFEURO) January 9, 2020 Fyrri hálfleikurinn gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig því Uwe Gensheimer fékk beint rautt spjald eftir stundarfjórðung. Rauða spjaldið fékk hann fyrir að kasta beint í andlitið á markverði Hollendinga úr vítakasti. Ärger um Rote Karte gegen Uwe #Gensheimer: DHB-Kapitän zum Start der #HandballEM vom Feld gestellt! #GERNEDhttps://t.co/yidYAHUam8pic.twitter.com/9VseGMoK9T— Der SPORTBUZZER (@Sportbuzzer) January 9, 2020 Hollendingar héldu í við Þjóðverjanna fyrsta stundarfjórðunginn í síðari hálfleik en svo skildu leiðir. Þeir þýsku breyttu stöðunni úr 22-19 í 29-19. Þeir höfðu svo betur að endingu með ellefu mörkum en lokatölur urðu 34-23. Jannk Kohlbacher og Kai Hafner voru markahæstir í liði Þýskaland með fimm mörk hvor. Kay Smits gerði sjö mörk fyrir Holland. Andreas Wolff is on ! A 41% save rate and @DHB_Teams have extended their lead over @Handbal_NL#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/J5XqOahel6— EHF EURO (@EHFEURO) January 9, 2020 Í A-riðlinum áttust við Hvíta-Rússland og Serbía. Hvíta-Rússland hafði betur 35-29 eftir að hafa verið 16-15 yfir í hálfleik. Artsem Karalek gerði níu mörk fyrir Hvít-Rússa en Bogdan Radivojevic var markahæstur hjá Serbíu með sex mörk. Í riðlinum eru einnig Króatía og Svartfjallaland en þau mætast í kvöld.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Sjá meira