Grindvíkingar að senda Jamal Olasewere heim Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 9. janúar 2020 21:16 Jamal Olasewere verður að öllum líkindum ekki lengur leikmaður Grindavíkur. vísir/bára Jamal Olasawere, bandarískur leikmaður Grindavíkur mun ekki vera leikmaður liðsins mikið lengur en félagið ætlar að segja upp samningi hans. Hann lék ekki með Grindvíkingum gegn Keflavík í kvöld en hann var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi í leik gegn Tindastóli fyrir jól. „Það er ekki alveg komið á hreint en við þurfum að leita okkur af nýjum Bandaríkjamanni sem fyrst. Hann er í tveggja leikja banni og er að glíma við meiðsli. Vonandi verður allt gott að frétta hjá okkur í næstu viku,“ sagði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. „Ég á ekki von á því að hann verði áfram. Hann er að glíma við meiðsli sem hann lenti í í KR leiknum og er í banni núna. Þetta er stutt mót og við höfum ekki rými til þess að missa leikmenn til lengri tíma. Jamal er sagður vera með ákvæði í samningi sínum um að ekki er hægt að segja upp samningi hans eftir áramót, en hins vegar er líka ákvæði um að hægt er að segja upp samningnum hans upp sé hann meiddur og hefur hann verið að glíma við meiðsli, og því munu Grindvíkingar að öllum líkindum segja upp samningi hans. Jamal hefur leikið tíu leiki fyrir Grindavík og var með 18 stig og 7 fráköst að meðaltali í leik. Grindvíkingar gætu einnig skoðað evrópska markaðinn til þess að stækka hópinn en það þarf að koma í ljós. „Mögulega skoðum við þangað. Við verðum bara að sjá hvar við erum staddir fjárhagslega. Við viljum ekki fara í einhverja skuld. Við þurfum að hysja aðeins upp um okkur og fá allavega bandarískan leikmann í liðið. Hvort það verði einhverjir fleiri verður að koma í ljós.“ Liðin í deildinni hafa verið að sanka að sér erlendum leikmönnum og gætu Grindvíkingar því tekið þátt í útlendingakapphlaupinu. „Ætli við endum ekki í því. Manni langar að keppa og vera með gott lið og langar að sækja einhverja sigra. Við þurfum að gera það á næstu vikum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Jamal Olasawere, bandarískur leikmaður Grindavíkur mun ekki vera leikmaður liðsins mikið lengur en félagið ætlar að segja upp samningi hans. Hann lék ekki með Grindvíkingum gegn Keflavík í kvöld en hann var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi í leik gegn Tindastóli fyrir jól. „Það er ekki alveg komið á hreint en við þurfum að leita okkur af nýjum Bandaríkjamanni sem fyrst. Hann er í tveggja leikja banni og er að glíma við meiðsli. Vonandi verður allt gott að frétta hjá okkur í næstu viku,“ sagði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. „Ég á ekki von á því að hann verði áfram. Hann er að glíma við meiðsli sem hann lenti í í KR leiknum og er í banni núna. Þetta er stutt mót og við höfum ekki rými til þess að missa leikmenn til lengri tíma. Jamal er sagður vera með ákvæði í samningi sínum um að ekki er hægt að segja upp samningi hans eftir áramót, en hins vegar er líka ákvæði um að hægt er að segja upp samningnum hans upp sé hann meiddur og hefur hann verið að glíma við meiðsli, og því munu Grindvíkingar að öllum líkindum segja upp samningi hans. Jamal hefur leikið tíu leiki fyrir Grindavík og var með 18 stig og 7 fráköst að meðaltali í leik. Grindvíkingar gætu einnig skoðað evrópska markaðinn til þess að stækka hópinn en það þarf að koma í ljós. „Mögulega skoðum við þangað. Við verðum bara að sjá hvar við erum staddir fjárhagslega. Við viljum ekki fara í einhverja skuld. Við þurfum að hysja aðeins upp um okkur og fá allavega bandarískan leikmann í liðið. Hvort það verði einhverjir fleiri verður að koma í ljós.“ Liðin í deildinni hafa verið að sanka að sér erlendum leikmönnum og gætu Grindvíkingar því tekið þátt í útlendingakapphlaupinu. „Ætli við endum ekki í því. Manni langar að keppa og vera með gott lið og langar að sækja einhverja sigra. Við þurfum að gera það á næstu vikum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30