Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Everton tekur við Kína Kínverjar voru að ráða nýjan landsliðsþjálfara í knattspyrnu í stað Marcello Lippi sem var að hætta með liðið í annað sinn. 2.1.2020 20:00 Ungverjar án lykilmanna á EM Ungverjar búast ekki við miklu af sínu liði á EM en Ungverjar eru í riðli með Íslendingum á mótinu. 2.1.2020 18:45 Chambers frá í allt að níu mánuði Calum Chambers, varnarmaður Arsenal, verður frá næstu sex til níu mánuðina eftir meiðslin sem hann hlaut í leik gegn Chelsea á dögunum. 2.1.2020 18:00 Aron spilaði í 80 mínútur í fyrsta sigri Al Arabi í rúmar sex vikur Aron Einar Gunnarsson var mættur aftur í byrjunarliðið hjá Al-Arabi í boltanum í Katar. Al-Arabi vann í dag 3-0 sigur á Al Ahli á útivelli. 2.1.2020 17:13 Klopp talaði við Minamino á þýsku: Fyrsti dagurinn hjá Japananum Liverpool sér til þess að það sé hægt að fylgjast vel með japanska knattspyrnumanninum Takumi Minamino á samfélagsmiðlum félagsins. 2.1.2020 17:00 Gylfi fékk falleinkunn fyrir frammistöðuna í gær Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða dóma fyrir spilamennsku sína í fyrstu tveimur leikjum Everton undir stjórn Carlo Ancelotti en blaðamaður staðarblaðsins í Liverpool tók hann fyrir eftir tapleikinn á móti Manchester City. 2.1.2020 16:30 Sportpakkinn: Ætlar ekki að sýna á öll spilin gegn Þjóðverjum Eini æfingaleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 er gegn Þýskalandi í Mannheim. 2.1.2020 16:00 Thelma farin að raða niður þristum eins og mamma sín: Fær mikið hrós Keflvíkingurinn Thelma Dís Ágústsdóttir fær mikið hrós fyrir frammistöðu sína með Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum. 2.1.2020 15:30 Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu í handbolta. 2.1.2020 15:00 Stjórnarmenn KR mættu með bikarinn í veiðiferð Afrek KR, að vinna sex Íslandsmeistaratitla í röð, var til umræðu í annál um íslenska körfuboltaárið 2019, sem var sýndur á Stöð 2 Sport. 2.1.2020 14:30 Nani: Ferguson var alveg sama þó menn væru fullir á æfingu á nýársdag Nani, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að það hafi aldrei verið neitt stórmál hjá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, að menn mættu drukknir á æfingu á nýársdegi. 2.1.2020 14:00 „Eins og að fara á Michelin-stað, kokkurinn er lasinn og það er einhver í starfskynningu í staðinn“ Oddaleikur KR og ÍR og meiðsli Kevin Capers voru til umræðu í annál um körfuboltaárið 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport milli jóla og nýárs. 2.1.2020 13:30 Keflvíkingar bæta við sig Keflavík hefur fengið til sín Bretann Callum Lawson. 2.1.2020 13:05 Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2.1.2020 13:00 Maltneskur landsliðsmaður til Njarðvíkur Njarðvíkingar halda áfram að safna liði fyrir seinni hluta tímabilsins. 2.1.2020 12:45 Real Madrid að reyna að fá Sadio Mané frá Liverpool Real Madrid telur sig þurfa fleiri stórstjörnur í liðið sitt og samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá horfa menn norður til Liverpool borgar í leit sinni að næstu stórstjörnu spænska liðsins. 2.1.2020 12:30 Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2.1.2020 12:00 Martraðamánuðir Jürgen Klopp eru framundan Það er óhætt að segja að janúar og febrúar séu þeir tveir mánuðir þar sem Liverpool hefur verið í mestum vandræðum í stjóratíð. Það er því þar sem vonir Leicester City og Manchester City liggja ætli þau að vinna upp gott forskot Liverpool liðsins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 2.1.2020 11:30 Fróðleg fótboltaspá SI fyrir 2020: Gott ár fyrir Man. City, Holland og Messi Einn virtasti fótboltafjölmiðlamaður Bandaríkjanna hefur skellt í árlega spá sína og Grant Wahl spáir því meðal annars að á þessu ári muni þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gera upp hlutina í sér þætti á Netflix. Grant Wahl spáir líka fyrir hvaða lið munu fagna sigri í stærstu keppnunum á árinu 2020. 2.1.2020 11:00 Katrín Tanja þurfti að kafa djúpt til að komast í gegnum síðustu mánuði ársins Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hafði nóg að gera á árinu 2019 og hún hefur nú gert upp þetta viðburðaríka og krefjandi ár sitt. 2.1.2020 10:30 Balotelli endaði árið með því að keyra á bílskúr nágrannans Ítalski framherjinn Mario Balotelli er duglegur að koma sér í blöðin og á því verður væntanlega engin breyting þetta árið. 2.1.2020 10:00 Juventus að kaupa nítján ára gamlan Svía Dejan Kulusevski verður nýjasti leikmaður Juventus en hann er á leiðinni í læknisskoðun hjá félaginu. 2.1.2020 09:45 Segir söluna á Coutinho vera aðalástæðuna fyrir mikilli velgengi Liverpool í dag Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Liverpool hafi lagt grunninn að velgengni sinni síðustu mánuði með því að selja Philippe Coutinho fyrir 142 milljónir punda í janúar fyrir tveimur árum síðan. 2.1.2020 09:30 Stjörnurnar kveðja Stern NBA-heimurinn er í sárum eftir að fyrrum yfirmaður deildarinnar, David Stern, lést í gær 77 ára aldri. 2.1.2020 09:00 Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. 2.1.2020 08:30 Gæsahúðarmyndband af íþróttaafrekum síðasta áratugar ESPN gerði stórkostlegt myndband fyrir áramótin þar sem tekin voru saman helstu íþróttaafrek áratugarins. 2.1.2020 08:00 Bestu lið NBA-deildarinnar byrja árið af krafti LA Lakers og Milwaukee Bucks leiða í NBA-deildinni og miðað við byrjun ársins lítur ekkert út fyrir að þau séu að fara að slaka á. 2.1.2020 07:30 Klopp reiknar með rólegum mánuði hjá Liverpool Sá þýski segir að það sé ekki líklegt að Liverpool versli fleiri leikmenn. 2.1.2020 07:00 Í beinni í dag: Enski boltinn og fyrsta golfmót ársins Tvær beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag á þessum öðru degi ársins. 2.1.2020 06:00 54 ára bið á enda og nú með leikmenn á borð við Iniesta, David Villa og Podolski Vissel Kobe hefur loksins unnið til verðlauna í japanska boltanum en þetta er fyrstu verðlaun liðsins í 54 ár. 1.1.2020 23:15 Real Madrid vill 13 ára bróður Mbappe Real Madrid hefur áhuga á að klófesta Ethan Mbappe en hann er yngri bróðir stórstjörnunnar Kylian Mbappe. 1.1.2020 22:30 Fyrsti sigur Arteta kom gegn erkifjendunum í Man. Utd Mikel Arteta vann sinn fyrsta leik sem stjóri Arsenal er liðið vann 2-0 heimasigur á Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum. 1.1.2020 21:45 David Stern látinn David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar til þrjátíu ára, er látinn en NBA-deildin greindi frá þessu nú undir kvöld. 1.1.2020 21:25 „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1.1.2020 21:09 „Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. 1.1.2020 21:00 Rekinn eftir að hafa tekið upp myndband og gert grín að fötluðum einstakling Bobby Madley dómari hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. 1.1.2020 20:00 Jesus hélt áfram að fara illa með Everton og draumabyrjun Moyes David Moyes byrjar frábærlega með West Ham og City afgreiddi Everton. 1.1.2020 19:30 Jafnt í toppslagnum eftir tvö mörk frá Semi Ajayi Eru áfram saman á toppnum. 1.1.2020 19:15 „Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1.1.2020 18:45 „Ég var dónalegur en ég var dónalegur við hálfvita“ Portúgalinn fékk að líta gula spjaldið í dag fyrir athyglisvert atvik. 1.1.2020 18:00 Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Southampton fékk tíu stig af tólf mögulegum yfir jólahátíðirnar en liðið vann í dag 1-0 sigur á Tottenham á heimavelli. 1.1.2020 17:00 Kveðja Birki en bjóða Aron velkominn til baka Birkir Bjarnason er á leið frá Al Arabi í Katar en samningur hans rann út um mánaðamótin. 1.1.2020 16:00 VAR-nákvæmnin heldur áfram: Rangstaða dæmd á hælinn á Wesley Ótrúlegt atvik í leik Burnley og Aston Villa fyrr í dag. 1.1.2020 15:00 Hjólhestaspyrna og jafntefli hjá Chelsea | Þriðja tap Burnley í röð Tveimur fyrstu leikjum ársins er lokið í enska boltanum. 1.1.2020 14:30 Dallas fatast flugið og Harden enn og aftur yfir 30 stigin | Myndbönd James Harden heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta og Dallas tapaði öðrum leiknum í röð í nótt. 1.1.2020 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrum leikmaður Everton tekur við Kína Kínverjar voru að ráða nýjan landsliðsþjálfara í knattspyrnu í stað Marcello Lippi sem var að hætta með liðið í annað sinn. 2.1.2020 20:00
Ungverjar án lykilmanna á EM Ungverjar búast ekki við miklu af sínu liði á EM en Ungverjar eru í riðli með Íslendingum á mótinu. 2.1.2020 18:45
Chambers frá í allt að níu mánuði Calum Chambers, varnarmaður Arsenal, verður frá næstu sex til níu mánuðina eftir meiðslin sem hann hlaut í leik gegn Chelsea á dögunum. 2.1.2020 18:00
Aron spilaði í 80 mínútur í fyrsta sigri Al Arabi í rúmar sex vikur Aron Einar Gunnarsson var mættur aftur í byrjunarliðið hjá Al-Arabi í boltanum í Katar. Al-Arabi vann í dag 3-0 sigur á Al Ahli á útivelli. 2.1.2020 17:13
Klopp talaði við Minamino á þýsku: Fyrsti dagurinn hjá Japananum Liverpool sér til þess að það sé hægt að fylgjast vel með japanska knattspyrnumanninum Takumi Minamino á samfélagsmiðlum félagsins. 2.1.2020 17:00
Gylfi fékk falleinkunn fyrir frammistöðuna í gær Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða dóma fyrir spilamennsku sína í fyrstu tveimur leikjum Everton undir stjórn Carlo Ancelotti en blaðamaður staðarblaðsins í Liverpool tók hann fyrir eftir tapleikinn á móti Manchester City. 2.1.2020 16:30
Sportpakkinn: Ætlar ekki að sýna á öll spilin gegn Þjóðverjum Eini æfingaleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 er gegn Þýskalandi í Mannheim. 2.1.2020 16:00
Thelma farin að raða niður þristum eins og mamma sín: Fær mikið hrós Keflvíkingurinn Thelma Dís Ágústsdóttir fær mikið hrós fyrir frammistöðu sína með Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum. 2.1.2020 15:30
Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu í handbolta. 2.1.2020 15:00
Stjórnarmenn KR mættu með bikarinn í veiðiferð Afrek KR, að vinna sex Íslandsmeistaratitla í röð, var til umræðu í annál um íslenska körfuboltaárið 2019, sem var sýndur á Stöð 2 Sport. 2.1.2020 14:30
Nani: Ferguson var alveg sama þó menn væru fullir á æfingu á nýársdag Nani, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að það hafi aldrei verið neitt stórmál hjá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, að menn mættu drukknir á æfingu á nýársdegi. 2.1.2020 14:00
„Eins og að fara á Michelin-stað, kokkurinn er lasinn og það er einhver í starfskynningu í staðinn“ Oddaleikur KR og ÍR og meiðsli Kevin Capers voru til umræðu í annál um körfuboltaárið 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport milli jóla og nýárs. 2.1.2020 13:30
Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2.1.2020 13:00
Maltneskur landsliðsmaður til Njarðvíkur Njarðvíkingar halda áfram að safna liði fyrir seinni hluta tímabilsins. 2.1.2020 12:45
Real Madrid að reyna að fá Sadio Mané frá Liverpool Real Madrid telur sig þurfa fleiri stórstjörnur í liðið sitt og samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá horfa menn norður til Liverpool borgar í leit sinni að næstu stórstjörnu spænska liðsins. 2.1.2020 12:30
Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2.1.2020 12:00
Martraðamánuðir Jürgen Klopp eru framundan Það er óhætt að segja að janúar og febrúar séu þeir tveir mánuðir þar sem Liverpool hefur verið í mestum vandræðum í stjóratíð. Það er því þar sem vonir Leicester City og Manchester City liggja ætli þau að vinna upp gott forskot Liverpool liðsins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 2.1.2020 11:30
Fróðleg fótboltaspá SI fyrir 2020: Gott ár fyrir Man. City, Holland og Messi Einn virtasti fótboltafjölmiðlamaður Bandaríkjanna hefur skellt í árlega spá sína og Grant Wahl spáir því meðal annars að á þessu ári muni þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gera upp hlutina í sér þætti á Netflix. Grant Wahl spáir líka fyrir hvaða lið munu fagna sigri í stærstu keppnunum á árinu 2020. 2.1.2020 11:00
Katrín Tanja þurfti að kafa djúpt til að komast í gegnum síðustu mánuði ársins Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hafði nóg að gera á árinu 2019 og hún hefur nú gert upp þetta viðburðaríka og krefjandi ár sitt. 2.1.2020 10:30
Balotelli endaði árið með því að keyra á bílskúr nágrannans Ítalski framherjinn Mario Balotelli er duglegur að koma sér í blöðin og á því verður væntanlega engin breyting þetta árið. 2.1.2020 10:00
Juventus að kaupa nítján ára gamlan Svía Dejan Kulusevski verður nýjasti leikmaður Juventus en hann er á leiðinni í læknisskoðun hjá félaginu. 2.1.2020 09:45
Segir söluna á Coutinho vera aðalástæðuna fyrir mikilli velgengi Liverpool í dag Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Liverpool hafi lagt grunninn að velgengni sinni síðustu mánuði með því að selja Philippe Coutinho fyrir 142 milljónir punda í janúar fyrir tveimur árum síðan. 2.1.2020 09:30
Stjörnurnar kveðja Stern NBA-heimurinn er í sárum eftir að fyrrum yfirmaður deildarinnar, David Stern, lést í gær 77 ára aldri. 2.1.2020 09:00
Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. 2.1.2020 08:30
Gæsahúðarmyndband af íþróttaafrekum síðasta áratugar ESPN gerði stórkostlegt myndband fyrir áramótin þar sem tekin voru saman helstu íþróttaafrek áratugarins. 2.1.2020 08:00
Bestu lið NBA-deildarinnar byrja árið af krafti LA Lakers og Milwaukee Bucks leiða í NBA-deildinni og miðað við byrjun ársins lítur ekkert út fyrir að þau séu að fara að slaka á. 2.1.2020 07:30
Klopp reiknar með rólegum mánuði hjá Liverpool Sá þýski segir að það sé ekki líklegt að Liverpool versli fleiri leikmenn. 2.1.2020 07:00
Í beinni í dag: Enski boltinn og fyrsta golfmót ársins Tvær beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag á þessum öðru degi ársins. 2.1.2020 06:00
54 ára bið á enda og nú með leikmenn á borð við Iniesta, David Villa og Podolski Vissel Kobe hefur loksins unnið til verðlauna í japanska boltanum en þetta er fyrstu verðlaun liðsins í 54 ár. 1.1.2020 23:15
Real Madrid vill 13 ára bróður Mbappe Real Madrid hefur áhuga á að klófesta Ethan Mbappe en hann er yngri bróðir stórstjörnunnar Kylian Mbappe. 1.1.2020 22:30
Fyrsti sigur Arteta kom gegn erkifjendunum í Man. Utd Mikel Arteta vann sinn fyrsta leik sem stjóri Arsenal er liðið vann 2-0 heimasigur á Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum. 1.1.2020 21:45
David Stern látinn David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar til þrjátíu ára, er látinn en NBA-deildin greindi frá þessu nú undir kvöld. 1.1.2020 21:25
„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1.1.2020 21:09
„Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. 1.1.2020 21:00
Rekinn eftir að hafa tekið upp myndband og gert grín að fötluðum einstakling Bobby Madley dómari hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. 1.1.2020 20:00
Jesus hélt áfram að fara illa með Everton og draumabyrjun Moyes David Moyes byrjar frábærlega með West Ham og City afgreiddi Everton. 1.1.2020 19:30
„Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1.1.2020 18:45
„Ég var dónalegur en ég var dónalegur við hálfvita“ Portúgalinn fékk að líta gula spjaldið í dag fyrir athyglisvert atvik. 1.1.2020 18:00
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Southampton fékk tíu stig af tólf mögulegum yfir jólahátíðirnar en liðið vann í dag 1-0 sigur á Tottenham á heimavelli. 1.1.2020 17:00
Kveðja Birki en bjóða Aron velkominn til baka Birkir Bjarnason er á leið frá Al Arabi í Katar en samningur hans rann út um mánaðamótin. 1.1.2020 16:00
VAR-nákvæmnin heldur áfram: Rangstaða dæmd á hælinn á Wesley Ótrúlegt atvik í leik Burnley og Aston Villa fyrr í dag. 1.1.2020 15:00
Hjólhestaspyrna og jafntefli hjá Chelsea | Þriðja tap Burnley í röð Tveimur fyrstu leikjum ársins er lokið í enska boltanum. 1.1.2020 14:30
Dallas fatast flugið og Harden enn og aftur yfir 30 stigin | Myndbönd James Harden heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta og Dallas tapaði öðrum leiknum í röð í nótt. 1.1.2020 13:30