Fleiri fréttir Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27.12.2019 14:00 Messi hefur verið að skoða hreyfingar markvarða með góðum árangri Lionel Messi hefur raðað inn mörkum úr aukaspyrnum á þessu tímabili. Messi hefur oft verið góður í slíkum spyrnum en í vetur hefur hann skipt yfir í annan gír. Leyndarmál Messi er að hann gerði meira en að æfa sjálfar aukaspyrnurnar. 27.12.2019 13:30 Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27.12.2019 13:00 Keyrði Lamborghini inn í garð klæddur sem snjókarl Michail Antonio, leikmaður West Ham, slapp ómeiddur á jóla dag er hann missti stjórn á Lamborghini-bíl sínum og keyrði hann inn í garð. 27.12.2019 12:30 Tvær frægar körfuboltakonur úr WNBA deildinni létu frysta eggin sín Körfuboltakonurnar Sue Bird og Breanna Stewart vildu báðar ræða opinberlega þá ákvörðun sína að frysta eggin sín til að eiga möguleika á því að eignast börn eftir að körfuboltaferli þeirra líkur. Umræða um íþróttakonur og barneignir hefur opnast mikið á síðustu misserum og Washington Post fjallaði um þetta útspil tveggja af betri körfuboltakonum heims. 27.12.2019 12:15 Ragnar í viðræðum við liðið í þriðja sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar Miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er að öllum líkindum á leið í tyrkneska boltann. 27.12.2019 11:48 Fyrrum leikmaður kvennaliðs Keflavíkur skrifaði NBA söguna í nótt Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta, gaf miklum Íslandsvini tímabundna stöðuhækkun í leik liðsins í nótt. 27.12.2019 11:45 Leiðrétting á tölfræði síðasta leiks færði einum leikmanni 122 milljóna bónus Hver var að segja að tölfræðin skipti ekki máli? Bandaríski NFL-leikmaðurinn Markus Golden er örugglega ekki í þeim hópi. 27.12.2019 11:30 Bjarki Már hoppaði fram úr íslenska Dananum og er orðinn markahæstur Íslenski landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku handboltadeildarinnar eftir frábæra frammistöðu sína á móti Erlangen í gær. 27.12.2019 11:15 Logi Geirs hefur góða tilfinningu fyrir EM í handbolta Jólin eru að baki og það þýðir bara eitt. Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja lokaundirbúning sinn fyrir stórmót í handbolta. Sumir spekingar Seinni bylgjunnar eru líka orðnir spenntir. 27.12.2019 11:00 Njósnari Fiorentina staðfestir að félagið fylgist með Sverri Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður og varnarmaður PAOK í Grikklandi, er á óskalista ítalska liðsins Fiorentina. 27.12.2019 10:30 Martin farinn frá Njarðvík Heitasta lið Dominos deildarinnar gerir breytingu á leikmannahópi sínum í jólafríinu. 27.12.2019 10:15 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27.12.2019 10:00 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27.12.2019 09:30 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27.12.2019 09:00 Mourinho: Ndombele vildi ekki spila Athygli vakti að Tanguy Ndombele var ekki í leikmannahópi Tottenham þegar liðið mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2019 08:30 Yfirgaf Old Trafford á hækjum Skoski miðjumaðurinn Scott McTominay meiddist í stórsigri Man Utd á Newcastle á öðrum degi jóla. 27.12.2019 07:45 Doncic sneri aftur með stæl Slóvenska undrið Luka Doncic sneri aftur á körfuboltavöllinn eftir meiðsli á öðrum degi jóla. 27.12.2019 07:30 Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. 27.12.2019 07:00 Í beinni í dag: Fallon Sherrock mætir aftur til leiks Sýnt verður beint frá heimsmeistaramótinu í pílukasti á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 27.12.2019 06:00 Ósk dauðvona unglings að hitta LeBron rættist Dauðvona unglingur hitti hetjuna sína á jóladag. 26.12.2019 23:30 Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26.12.2019 22:42 Hafa fengið 79 stig af 81 mögulegu í síðustu 27 deildarleikjum sínum Liverpool hefur aðeins tapað tveimur stigum í síðustu 27 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2019 22:20 Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26.12.2019 21:45 Zlatan nálgast Milan Zlatan Ibrahimovic leikur væntanlega með AC Milan seinni huta tímabilsins. 26.12.2019 21:30 Martin stigahæstur í sigri Alba Berlin Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði 18 stig gegn Baskonia. 26.12.2019 20:58 „Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26.12.2019 20:04 Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26.12.2019 19:15 Dallas bjargaði stigi fyrir Leeds Leeds United er án sigurs í þremur leikjum í röð. 26.12.2019 19:00 Viggó og félagar á góðu skriði Wetzlar vann sinn annan leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 26.12.2019 18:42 Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. 26.12.2019 17:50 Jón Daði í byrjunarliðinu í þriðja leiknum í röð Fjölmörgum leikjum er lokið í ensku B-deildinni. 26.12.2019 17:22 Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. 26.12.2019 17:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26.12.2019 16:45 Löwen vann Íslendingaslaginn | Níundi sigur Kristianstad í röð Alexander Petersson átti góðan leik fyrir Rhein-Neckar Löwen gegn Bergischer. 26.12.2019 16:33 Mourinho: Glæpur að spila fótbolta aftur eftir 48 klukkustundir José Mourinho er ekki ánægður með hversu þétt er leikið í ensku úrvalsdeildinni yfir hátíðarnar. 26.12.2019 15:31 Bjarki Már með 14 mörk og 100% skotnýtingu í sigri Lemgo Landsliðshornamaðurinn heldur áfram að fara á kostum hjá Lemgo. 26.12.2019 14:55 Gylfi byrjar fyrsta leikinn undir stjórn Ancelotti Íslendingaliðin Everton og Burnley eigast við í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2019 14:33 Alli tryggði Tottenham endurkomusigur á Brighton Tottenham komst upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Brighton, 2-1. 26.12.2019 14:15 Fyrrverandi stjórnarformaður City bauð 70 milljónir punda í Messi fyrir misskilning Fyrir ellefu árum bauð Manchester City í Lionel Messi. 26.12.2019 14:00 Erfið jól hjá Mourinho | Hundurinn dó José Mourinho hefur oft verið kátari á jólunum en í ár. 26.12.2019 13:15 Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26.12.2019 12:45 Aron Einar, Birkir og Heimir fá enn og aftur að glíma við Mandzukic Eftir fjögur og hálft ár hjá Juventus er Mario Mandzukic farinn til Al-Duhail í Katar. 26.12.2019 11:34 Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni á jóladag. 26.12.2019 11:10 Guardiola sagðist ekki ætla kaupa í janúar en njósnarar City leitar að varnarmönnum Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í viðtali á dögunum að ensku meistararnir ætluðu ekki að kaupa neitt í janúar en það gæti hins vegar breyst. 26.12.2019 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27.12.2019 14:00
Messi hefur verið að skoða hreyfingar markvarða með góðum árangri Lionel Messi hefur raðað inn mörkum úr aukaspyrnum á þessu tímabili. Messi hefur oft verið góður í slíkum spyrnum en í vetur hefur hann skipt yfir í annan gír. Leyndarmál Messi er að hann gerði meira en að æfa sjálfar aukaspyrnurnar. 27.12.2019 13:30
Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27.12.2019 13:00
Keyrði Lamborghini inn í garð klæddur sem snjókarl Michail Antonio, leikmaður West Ham, slapp ómeiddur á jóla dag er hann missti stjórn á Lamborghini-bíl sínum og keyrði hann inn í garð. 27.12.2019 12:30
Tvær frægar körfuboltakonur úr WNBA deildinni létu frysta eggin sín Körfuboltakonurnar Sue Bird og Breanna Stewart vildu báðar ræða opinberlega þá ákvörðun sína að frysta eggin sín til að eiga möguleika á því að eignast börn eftir að körfuboltaferli þeirra líkur. Umræða um íþróttakonur og barneignir hefur opnast mikið á síðustu misserum og Washington Post fjallaði um þetta útspil tveggja af betri körfuboltakonum heims. 27.12.2019 12:15
Ragnar í viðræðum við liðið í þriðja sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar Miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er að öllum líkindum á leið í tyrkneska boltann. 27.12.2019 11:48
Fyrrum leikmaður kvennaliðs Keflavíkur skrifaði NBA söguna í nótt Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta, gaf miklum Íslandsvini tímabundna stöðuhækkun í leik liðsins í nótt. 27.12.2019 11:45
Leiðrétting á tölfræði síðasta leiks færði einum leikmanni 122 milljóna bónus Hver var að segja að tölfræðin skipti ekki máli? Bandaríski NFL-leikmaðurinn Markus Golden er örugglega ekki í þeim hópi. 27.12.2019 11:30
Bjarki Már hoppaði fram úr íslenska Dananum og er orðinn markahæstur Íslenski landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku handboltadeildarinnar eftir frábæra frammistöðu sína á móti Erlangen í gær. 27.12.2019 11:15
Logi Geirs hefur góða tilfinningu fyrir EM í handbolta Jólin eru að baki og það þýðir bara eitt. Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja lokaundirbúning sinn fyrir stórmót í handbolta. Sumir spekingar Seinni bylgjunnar eru líka orðnir spenntir. 27.12.2019 11:00
Njósnari Fiorentina staðfestir að félagið fylgist með Sverri Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður og varnarmaður PAOK í Grikklandi, er á óskalista ítalska liðsins Fiorentina. 27.12.2019 10:30
Martin farinn frá Njarðvík Heitasta lið Dominos deildarinnar gerir breytingu á leikmannahópi sínum í jólafríinu. 27.12.2019 10:15
Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27.12.2019 10:00
Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27.12.2019 09:30
Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27.12.2019 09:00
Mourinho: Ndombele vildi ekki spila Athygli vakti að Tanguy Ndombele var ekki í leikmannahópi Tottenham þegar liðið mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2019 08:30
Yfirgaf Old Trafford á hækjum Skoski miðjumaðurinn Scott McTominay meiddist í stórsigri Man Utd á Newcastle á öðrum degi jóla. 27.12.2019 07:45
Doncic sneri aftur með stæl Slóvenska undrið Luka Doncic sneri aftur á körfuboltavöllinn eftir meiðsli á öðrum degi jóla. 27.12.2019 07:30
Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. 27.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Fallon Sherrock mætir aftur til leiks Sýnt verður beint frá heimsmeistaramótinu í pílukasti á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 27.12.2019 06:00
Ósk dauðvona unglings að hitta LeBron rættist Dauðvona unglingur hitti hetjuna sína á jóladag. 26.12.2019 23:30
Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26.12.2019 22:42
Hafa fengið 79 stig af 81 mögulegu í síðustu 27 deildarleikjum sínum Liverpool hefur aðeins tapað tveimur stigum í síðustu 27 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2019 22:20
Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26.12.2019 21:45
Zlatan nálgast Milan Zlatan Ibrahimovic leikur væntanlega með AC Milan seinni huta tímabilsins. 26.12.2019 21:30
Martin stigahæstur í sigri Alba Berlin Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði 18 stig gegn Baskonia. 26.12.2019 20:58
„Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26.12.2019 20:04
Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26.12.2019 19:15
Viggó og félagar á góðu skriði Wetzlar vann sinn annan leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 26.12.2019 18:42
Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. 26.12.2019 17:50
Jón Daði í byrjunarliðinu í þriðja leiknum í röð Fjölmörgum leikjum er lokið í ensku B-deildinni. 26.12.2019 17:22
Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. 26.12.2019 17:00
Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26.12.2019 16:45
Löwen vann Íslendingaslaginn | Níundi sigur Kristianstad í röð Alexander Petersson átti góðan leik fyrir Rhein-Neckar Löwen gegn Bergischer. 26.12.2019 16:33
Mourinho: Glæpur að spila fótbolta aftur eftir 48 klukkustundir José Mourinho er ekki ánægður með hversu þétt er leikið í ensku úrvalsdeildinni yfir hátíðarnar. 26.12.2019 15:31
Bjarki Már með 14 mörk og 100% skotnýtingu í sigri Lemgo Landsliðshornamaðurinn heldur áfram að fara á kostum hjá Lemgo. 26.12.2019 14:55
Gylfi byrjar fyrsta leikinn undir stjórn Ancelotti Íslendingaliðin Everton og Burnley eigast við í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2019 14:33
Alli tryggði Tottenham endurkomusigur á Brighton Tottenham komst upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Brighton, 2-1. 26.12.2019 14:15
Fyrrverandi stjórnarformaður City bauð 70 milljónir punda í Messi fyrir misskilning Fyrir ellefu árum bauð Manchester City í Lionel Messi. 26.12.2019 14:00
Erfið jól hjá Mourinho | Hundurinn dó José Mourinho hefur oft verið kátari á jólunum en í ár. 26.12.2019 13:15
Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26.12.2019 12:45
Aron Einar, Birkir og Heimir fá enn og aftur að glíma við Mandzukic Eftir fjögur og hálft ár hjá Juventus er Mario Mandzukic farinn til Al-Duhail í Katar. 26.12.2019 11:34
Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni á jóladag. 26.12.2019 11:10
Guardiola sagðist ekki ætla kaupa í janúar en njósnarar City leitar að varnarmönnum Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í viðtali á dögunum að ensku meistararnir ætluðu ekki að kaupa neitt í janúar en það gæti hins vegar breyst. 26.12.2019 10:00