Fleiri fréttir

Tvær frægar körfuboltakonur úr WNBA deildinni létu frysta eggin sín

Körfuboltakonurnar Sue Bird og Breanna Stewart vildu báðar ræða opinberlega þá ákvörðun sína að frysta eggin sín til að eiga möguleika á því að eignast börn eftir að körfuboltaferli þeirra líkur. Umræða um íþróttakonur og barneignir hefur opnast mikið á síðustu misserum og Washington Post fjallaði um þetta útspil tveggja af betri körfuboltakonum heims.

Logi Geirs hefur góða tilfinningu fyrir EM í handbolta

Jólin eru að baki og það þýðir bara eitt. Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja lokaundirbúning sinn fyrir stórmót í handbolta. Sumir spekingar Seinni bylgjunnar eru líka orðnir spenntir.

Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda

Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað.

Mourinho: Ndombele vildi ekki spila

Athygli vakti að Tanguy Ndombele var ekki í leikmannahópi Tottenham þegar liðið mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Doncic sneri aftur með stæl

Slóvenska undrið Luka Doncic sneri aftur á körfuboltavöllinn eftir meiðsli á öðrum degi jóla.

Zlatan nálgast Milan

Zlatan Ibrahimovic leikur væntanlega með AC Milan seinni huta tímabilsins.

Sjá næstu 50 fréttir