Fleiri fréttir

Brady tók fram úr Manning

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, má vart stíga inn á völlinn þessa dagana án þess að slá met.

Bleikur dagur og bleikar veiðiflugur

Í dag er bleikur dagur og víða sýndi fólk stuðning sinn með því að vera í einhverju bleiku og við fréttum af einum veiðimanni sem er í sjóbirting og veiddi bara með bleikar flugur í dag.

Það þarf að fylla skarð fyrirliðans

Ísland leikur í kvöld við Frakkland í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla. Frakkland og Tyrkland eru fyrir umferðina á toppi riðilsins en Ísland kemur þar á eftir.

Spá Vísis: Kolbeinn frammi og Emil á miðjunni

Það er heldur betur farið að styttast í stórleik Íslands og Frakklands en hann fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna á vellinum síðan í 1-1 leiknum fræga árið 1998. Margir sjá fyrir sér að strákarnir endurtaki þann leik í kvöld.

Meistararnir enn ósigraðir

Það er ekkert lát á góðu gengi meistara New England Patriots en liðið vann í nótt sinn sjötta leik í röð í deildinni. Þá pakkaði liðið NY Giants saman, 35-14.

Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár

Fjöldi laxa sem veiddist á stöng í sumar var sá minnsti frá árinu 2000 og sjöundi minnsti frá 1974. Þetta sýna bráðabirgðatölur sem Hafrannsóknastofnun birti í gær.

Zeba áfram í Grindavík

Grindvíkingar farnir að undirbúa sig fyrir átökin í Inkasso-deildinni í knattspyrnu.

Seinni bylgjan: Enginn þjálfari í heitu sæti?

Ágúst Jóhannsson og Halldór Jóhann Sigfússon voru með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni á miðvikudagskvöld þar sem farið var yfir helstu málefni íslenska handboltans.

Pavel: Við erum ekki lið

Pavel Ermolinskij var ekkert að skafa af hlutunum í viðtali eftir annan sigurleik Vals í röð.

Matthías: Algjör draumur

Matthías Orri Sigurðarson átti frábæran leik og skoraði 22 stig í öruggum sigri KR á Haukum.

Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn

Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020.

Sjá næstu 50 fréttir