Fleiri fréttir Fimmtíu prósent markvarsla hjá Viktori Gísla í sigri Viktor Gísli Hallgrímsson lokaði markinu er GOG vann tveggja marka sigur á Skanderborg, 29-27, í danska handboltanum í dag. 5.10.2019 15:43 Bayern skellt niður á jörðina eftir sigurinn á Tottenham og Dortmund gerði jafntefli Bayern Munchen tapaði sínum fyrsta leik á þessari leiktíð er liðið beið í lægri hlut gegn Hoffenheim á heimavelli, 2-1. 5.10.2019 15:31 Martin stoðsendingahæstur eftir fyrstu umferðina í EuroLeague KR-ingurinn fór á kostum í fyrstu umferð EuroLeague. 5.10.2019 15:00 Pochettino staðfestir að Lloris hafi verið fluttur á sjúkrahús Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, segir að meiðsli Hugo Lloris í upphafi leiksins gegn Brighton hafi haft mikil áhrif á spilamennsku liðsins. 5.10.2019 14:30 Yfirlýsing frá Gróttu: Lögðum mikið í sölurnar til að tryggja áframhaldandi veru Óskars Óskar Hrafn Þorvaldsson er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Breiðablik en þetta var staðfest í morgun. 5.10.2019 14:00 Rysjótt á gæsinni Gæsaveiðitímabilið stendur nú yfir og við höfum reglulega fengið góðar fréttir frá skyttum landsins en líka nokkra stutta pósta þegar ekkert gengur. 5.10.2019 14:00 Mitrovic bjargaði stigi fyrir Fulham í Lundúnarslag Fulham og Charlton gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í Lundúnarslag í ensku B-deildinni í dag en leikið var á Craven Cottage. 5.10.2019 13:30 Annar skellur Tottenham í vikunni Vandræði Tottenham halda áfram en liðið tapaði 3-0 fyrir Brighton á útivelli í dag. 5.10.2019 13:30 Ótrúleg endurkoma Norrköping í átta marka leik en Rúrik ónotaður varamaður Guðmundur Þórarinsson spilaði allan leikinn en Rúrik Gíslason var á bekknum. 5.10.2019 13:22 Aron Einar í segulómun á morgun Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var borinn af velli í gær. 5.10.2019 12:30 Körfuboltakvöld: Hlutverk Pavels þarf að vera stærra Sóknarleikur Vals gegn Fjölni í fyrstu umferð nýs tímabils í Domino's-deild karla var slæmur að mati sérfræðinga Körfuboltakvölds. 5.10.2019 12:00 Óskar Hrafn tekur við Breiðabliki Kom Gróttu upp í Pepsi Max deild karla en söðlar nú um og tekur við Blikum. 5.10.2019 11:26 Ein skæðasta haustflugan í sumar Það er alltaf svolítið sérstakt að upplifa að lax vilji taka eina flugu betur en aðra og þetta sést sérstaklega vel á haustinn. 5.10.2019 11:15 Héldu meistarakaffi í vinnunni: Pínu gas í manni þessa dagana Björn Einarsson og Kristinn Kjærnested eru í forsvari hjá liðunum sem unnu stóru titlana í fótboltanum í sumar. Þeir eru líka vinnufélagar. 5.10.2019 10:30 Zidane ætlar að berjast til síðasta blóðdropa Það hefur gengið á ýmsu á leiktíðinni en stjóri Real Madrid ætlar ekki að gefast upp. 5.10.2019 10:00 Peningalofti hleypt úr fótboltablöðru Fyrirtæki eru farin að halda að sér höndum þegar kemur að styrktarsamningum við íþróttafélög. Rekstur knattspyrnudeilda er erfiður sem fyrr, segir formaður ÍTF, regnhlífarsamtaka félaga í efstu tveimur deildum karla og kvenna. 5.10.2019 10:00 Svekktur út í HSÍ Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH í handbolta, er svekktur út í HSÍ fyrir lítinn liðleika vegna þátttöku FH í EHF bikarnum. 5.10.2019 09:30 Ter Stegen mun spila með Þjóðverjum í landsleikjaglugganum Joachim Löw segir að Marc-Andre ter Stegen muni fá að spila í komandi landsleikjaglugga en Manuel Neuer sé ennþá aðalmarkvörður þýska landsliðsins. 5.10.2019 09:00 Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Laxveiðitímabilið er að enda komið í sjálfbæru og náttúrulegu ánum en áfram er veitt þar sem göngum er haldið við með hafbeit. 5.10.2019 08:13 Einn áhugaverðasti bardagi ársins fyrir framan 50.000 áhorfendur í Ástralíu UFC 243 fer fram um helgina á sunnudagsmorgni í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Israel Adesanya í einum mest spennandi bardaga ársins. 5.10.2019 08:00 Vilja fá Ødegaard sem arftaka Davids Silva Englandsmeistararnir renna hýra auga til Martins Ødegaard sem hefur leikið svo vel með Real Sociedad í byrjun tímabilsins. 5.10.2019 06:00 Tierney fannst erfitt að flytja að heiman: „Er enn að læra að elda“ Skoska varnarmanninum Kieran Tierney finnst ekki gaman að búa einn. 4.10.2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 80-92 | Meistaraefnin byrjuðu á sigri Stjörnumenn eru líklegir til árangurs í vetur og vilja gera betur á síðasta tímabili en Friðrik Ingi Rúnarsson er tekinn við Þór Þorlákshöfn. 4.10.2019 23:00 McGregor kærður fyrir líkamsárás Conor McGregor hefur verið kærður fyrir líkamsárás eftir að hafa kýlt mann á bar í apríl. 4.10.2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 89-77 | Meistararnir byrja á sigri KR-ingar unnu Kanalausa Grindvíkinga, 89-77, í 1. umferð Domino's deildar karla. 4.10.2019 22:45 Jakob: Alltaf æðislegt að spila hérna Jakob Örn Sigurðarson var kátur eftir fyrsta leik sinn fyrir KR í áratug. 4.10.2019 22:21 Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.10.2019 21:21 Tomsick: Mætti með smá auka orku í þennan leik Nick Tomsick var flottur fyrir Stjörnuna í leik þeirra gegn gamla liðinu hans, Þór Þorlákshöfn í kvöld í Icelandic Glacial-höllinni. Nick skoraði 20 stig og reyndist erfiður viðureignar á köflum fyrir sína gömlu liðsfélaga, en Stjarnan vann leikinn að lokum 80-92. 4.10.2019 21:11 Skellur gegn Frökkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir því franska í vináttuleik ytra í kvöld. 4.10.2019 21:07 Fyrsti sigur KA/Þórs kom gegn HK KA/Þór vann eins marks sigur á HK í Olísdeild kvenna í kvöld. 4.10.2019 20:33 Hamrén: Trúi því að þetta sé rétt ákvörðun Erik Hamrén valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina við Frakkland og Andorra í undankeppni EM 2020 um næstu helgi. 4.10.2019 19:45 Martin byrjaði ferilinn í Euroleague á sigri Alba Berlín hafði betur gegn Zenit St. Pétursborg í fyrstu umferð riðlakeppni Euroleague í körfubolta í kvöld. 4.10.2019 19:42 Frábær Elvar í sigri Borås Elvar Már Friðriksson átti stórleik þegar Borås vann sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 4.10.2019 18:57 Álaborg styrkti stöðuna á toppnum Íslendingalið Álaborgar vann þriggja marka sigur á Lemvig-Thyborön í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 4.10.2019 18:08 Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. 4.10.2019 17:00 Hörður Björgvin í úrvalsliði mánaðarins í Rússlandi Íslenski landsliðsmaðurinn er liði september-mánaðar hjá vefsíðunni WhoScored.com. 4.10.2019 16:30 Eriksen gæti yfirgefið Tottenham í janúar: Umboðsmaðurinn sagður ræða við Real um helgina Umboðsmaður Christian Eriksen, miðjumanns Tottenham, verður í Madríd um helgina þar sem hann mun ræða við spænska stórliðið Real Madrid. 4.10.2019 15:45 Sjáum hversu langt við erum komin Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu mæta Frakklandi í æfingaleik ytra í dag. 4.10.2019 15:00 „Þurfum á Birki Má að halda“ Erik Hamrén segir að íslenska landsliðið þurfti á Birki Má Sævarssyni að halda. 4.10.2019 14:43 Ný auglýsing Domino's-deildanna: Pavel mætti Brynjari Þór Ný og glæsileg auglýsing Domino's-deildanna í körfubolta er frumsýnd á Vísi. 4.10.2019 14:21 Rúnar Alex gæti misst af landsleikjunum Koma fyrsta barns Rúnars Alex Rúnarssonar í heiminn gæti truflað þátttöku hans í næstu landsleikjum. 4.10.2019 13:58 Hamrén: Rétt að velja Birki og Emil í hópinn Þrátt fyrir að vera án félags voru Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson valdir í íslenska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. 4.10.2019 13:50 Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4.10.2019 13:15 Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. 4.10.2019 13:00 Hamrén innblásinn á blaðamannafundi hjá KSÍ Vísir er með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardal. 4.10.2019 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fimmtíu prósent markvarsla hjá Viktori Gísla í sigri Viktor Gísli Hallgrímsson lokaði markinu er GOG vann tveggja marka sigur á Skanderborg, 29-27, í danska handboltanum í dag. 5.10.2019 15:43
Bayern skellt niður á jörðina eftir sigurinn á Tottenham og Dortmund gerði jafntefli Bayern Munchen tapaði sínum fyrsta leik á þessari leiktíð er liðið beið í lægri hlut gegn Hoffenheim á heimavelli, 2-1. 5.10.2019 15:31
Martin stoðsendingahæstur eftir fyrstu umferðina í EuroLeague KR-ingurinn fór á kostum í fyrstu umferð EuroLeague. 5.10.2019 15:00
Pochettino staðfestir að Lloris hafi verið fluttur á sjúkrahús Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, segir að meiðsli Hugo Lloris í upphafi leiksins gegn Brighton hafi haft mikil áhrif á spilamennsku liðsins. 5.10.2019 14:30
Yfirlýsing frá Gróttu: Lögðum mikið í sölurnar til að tryggja áframhaldandi veru Óskars Óskar Hrafn Þorvaldsson er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Breiðablik en þetta var staðfest í morgun. 5.10.2019 14:00
Rysjótt á gæsinni Gæsaveiðitímabilið stendur nú yfir og við höfum reglulega fengið góðar fréttir frá skyttum landsins en líka nokkra stutta pósta þegar ekkert gengur. 5.10.2019 14:00
Mitrovic bjargaði stigi fyrir Fulham í Lundúnarslag Fulham og Charlton gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í Lundúnarslag í ensku B-deildinni í dag en leikið var á Craven Cottage. 5.10.2019 13:30
Annar skellur Tottenham í vikunni Vandræði Tottenham halda áfram en liðið tapaði 3-0 fyrir Brighton á útivelli í dag. 5.10.2019 13:30
Ótrúleg endurkoma Norrköping í átta marka leik en Rúrik ónotaður varamaður Guðmundur Þórarinsson spilaði allan leikinn en Rúrik Gíslason var á bekknum. 5.10.2019 13:22
Aron Einar í segulómun á morgun Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var borinn af velli í gær. 5.10.2019 12:30
Körfuboltakvöld: Hlutverk Pavels þarf að vera stærra Sóknarleikur Vals gegn Fjölni í fyrstu umferð nýs tímabils í Domino's-deild karla var slæmur að mati sérfræðinga Körfuboltakvölds. 5.10.2019 12:00
Óskar Hrafn tekur við Breiðabliki Kom Gróttu upp í Pepsi Max deild karla en söðlar nú um og tekur við Blikum. 5.10.2019 11:26
Ein skæðasta haustflugan í sumar Það er alltaf svolítið sérstakt að upplifa að lax vilji taka eina flugu betur en aðra og þetta sést sérstaklega vel á haustinn. 5.10.2019 11:15
Héldu meistarakaffi í vinnunni: Pínu gas í manni þessa dagana Björn Einarsson og Kristinn Kjærnested eru í forsvari hjá liðunum sem unnu stóru titlana í fótboltanum í sumar. Þeir eru líka vinnufélagar. 5.10.2019 10:30
Zidane ætlar að berjast til síðasta blóðdropa Það hefur gengið á ýmsu á leiktíðinni en stjóri Real Madrid ætlar ekki að gefast upp. 5.10.2019 10:00
Peningalofti hleypt úr fótboltablöðru Fyrirtæki eru farin að halda að sér höndum þegar kemur að styrktarsamningum við íþróttafélög. Rekstur knattspyrnudeilda er erfiður sem fyrr, segir formaður ÍTF, regnhlífarsamtaka félaga í efstu tveimur deildum karla og kvenna. 5.10.2019 10:00
Svekktur út í HSÍ Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH í handbolta, er svekktur út í HSÍ fyrir lítinn liðleika vegna þátttöku FH í EHF bikarnum. 5.10.2019 09:30
Ter Stegen mun spila með Þjóðverjum í landsleikjaglugganum Joachim Löw segir að Marc-Andre ter Stegen muni fá að spila í komandi landsleikjaglugga en Manuel Neuer sé ennþá aðalmarkvörður þýska landsliðsins. 5.10.2019 09:00
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Laxveiðitímabilið er að enda komið í sjálfbæru og náttúrulegu ánum en áfram er veitt þar sem göngum er haldið við með hafbeit. 5.10.2019 08:13
Einn áhugaverðasti bardagi ársins fyrir framan 50.000 áhorfendur í Ástralíu UFC 243 fer fram um helgina á sunnudagsmorgni í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Israel Adesanya í einum mest spennandi bardaga ársins. 5.10.2019 08:00
Vilja fá Ødegaard sem arftaka Davids Silva Englandsmeistararnir renna hýra auga til Martins Ødegaard sem hefur leikið svo vel með Real Sociedad í byrjun tímabilsins. 5.10.2019 06:00
Tierney fannst erfitt að flytja að heiman: „Er enn að læra að elda“ Skoska varnarmanninum Kieran Tierney finnst ekki gaman að búa einn. 4.10.2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 80-92 | Meistaraefnin byrjuðu á sigri Stjörnumenn eru líklegir til árangurs í vetur og vilja gera betur á síðasta tímabili en Friðrik Ingi Rúnarsson er tekinn við Þór Þorlákshöfn. 4.10.2019 23:00
McGregor kærður fyrir líkamsárás Conor McGregor hefur verið kærður fyrir líkamsárás eftir að hafa kýlt mann á bar í apríl. 4.10.2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 89-77 | Meistararnir byrja á sigri KR-ingar unnu Kanalausa Grindvíkinga, 89-77, í 1. umferð Domino's deildar karla. 4.10.2019 22:45
Jakob: Alltaf æðislegt að spila hérna Jakob Örn Sigurðarson var kátur eftir fyrsta leik sinn fyrir KR í áratug. 4.10.2019 22:21
Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.10.2019 21:21
Tomsick: Mætti með smá auka orku í þennan leik Nick Tomsick var flottur fyrir Stjörnuna í leik þeirra gegn gamla liðinu hans, Þór Þorlákshöfn í kvöld í Icelandic Glacial-höllinni. Nick skoraði 20 stig og reyndist erfiður viðureignar á köflum fyrir sína gömlu liðsfélaga, en Stjarnan vann leikinn að lokum 80-92. 4.10.2019 21:11
Skellur gegn Frökkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir því franska í vináttuleik ytra í kvöld. 4.10.2019 21:07
Fyrsti sigur KA/Þórs kom gegn HK KA/Þór vann eins marks sigur á HK í Olísdeild kvenna í kvöld. 4.10.2019 20:33
Hamrén: Trúi því að þetta sé rétt ákvörðun Erik Hamrén valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina við Frakkland og Andorra í undankeppni EM 2020 um næstu helgi. 4.10.2019 19:45
Martin byrjaði ferilinn í Euroleague á sigri Alba Berlín hafði betur gegn Zenit St. Pétursborg í fyrstu umferð riðlakeppni Euroleague í körfubolta í kvöld. 4.10.2019 19:42
Frábær Elvar í sigri Borås Elvar Már Friðriksson átti stórleik þegar Borås vann sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 4.10.2019 18:57
Álaborg styrkti stöðuna á toppnum Íslendingalið Álaborgar vann þriggja marka sigur á Lemvig-Thyborön í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 4.10.2019 18:08
Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. 4.10.2019 17:00
Hörður Björgvin í úrvalsliði mánaðarins í Rússlandi Íslenski landsliðsmaðurinn er liði september-mánaðar hjá vefsíðunni WhoScored.com. 4.10.2019 16:30
Eriksen gæti yfirgefið Tottenham í janúar: Umboðsmaðurinn sagður ræða við Real um helgina Umboðsmaður Christian Eriksen, miðjumanns Tottenham, verður í Madríd um helgina þar sem hann mun ræða við spænska stórliðið Real Madrid. 4.10.2019 15:45
Sjáum hversu langt við erum komin Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu mæta Frakklandi í æfingaleik ytra í dag. 4.10.2019 15:00
„Þurfum á Birki Má að halda“ Erik Hamrén segir að íslenska landsliðið þurfti á Birki Má Sævarssyni að halda. 4.10.2019 14:43
Ný auglýsing Domino's-deildanna: Pavel mætti Brynjari Þór Ný og glæsileg auglýsing Domino's-deildanna í körfubolta er frumsýnd á Vísi. 4.10.2019 14:21
Rúnar Alex gæti misst af landsleikjunum Koma fyrsta barns Rúnars Alex Rúnarssonar í heiminn gæti truflað þátttöku hans í næstu landsleikjum. 4.10.2019 13:58
Hamrén: Rétt að velja Birki og Emil í hópinn Þrátt fyrir að vera án félags voru Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson valdir í íslenska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. 4.10.2019 13:50
Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4.10.2019 13:15
Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. 4.10.2019 13:00
Hamrén innblásinn á blaðamannafundi hjá KSÍ Vísir er með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardal. 4.10.2019 12:30