Fleiri fréttir

Darri Freyr: Höfum öll spil á okkar hendi

Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var stóískur eftir leik liðsins gegn Snæfell í Origo-höllinni í Dominosdeild kvenna í kvöld. Valur gjörsigraði Snæfell 110-75.

KR-ingar of sterkar fyrir Blika

Breiðablik stóð í sterku liði KR en þurfti að sætta sig við tap í Domino's deild kvenna í körfubolta. Skallagrímur vann heimasigur á Grindavík og Keflavík sótti sigur á Ásvelli.

Sæmundur vann brons á HM

Sæmundur Guðmundsson vann bronsverðlaun á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem fram fer í Suður-Afríku þessa dagana.

Álaborg styrkti stöðuna á toppnum

Danmerkurmeistarar Álaborgar styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Holstebro á útivelli í kvöld.

Urriðagangan er á laugardaginn

Það hafa margir lagt leið sína á Þingvöll á þessum hausti til þess að fylgjast með urriðanum í ástarleikjur í Öxará.

Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur

Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins.

Mbappe ekki með á Laugardalsvelli

Kylian Mbappe mun ekki mæta á Laugardalsvöll með heimsmeisturum Frakka. Hann dró sig út úr franska landsliðshópnum vegna meiðsla.

Biles sigursælust í sögu HM

Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag.

Elías dæmdur í eins leiks bann

Elías Már Halldórsson, þjálfari HK í Olísdeild karla, má ekki stýra liðinu í næsta leik því hann var í dag úrskurðaður í leikbann.

Schweinsteiger leggur skóna á hilluna

Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril.

Aron Einar fór undir hnífinn

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir