Fleiri fréttir

Þægilegur sigur hjá KR

KR vann auðveldan sigur á Þór/KA í Vesturbæ Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í dag.

Nauðsynlegur sigur Magna

Magni frá Grenivík hélt von sinni um að halda sæti sínu í Inkassodeildinni á lífi með 2-1 sigri á Víkingi Ólafsvík í Ólafsvík.

Guðmundur endaði þrettándi í Frakklandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson endaði í 13. sæti Open de Bretagne mótsins í golfi sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir Leifur Hafþórsson varð í 31. sæti.

Hólmfríður sá um Fylki

Selfoss er í góðri stöðu í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna. Liðið vann 1-0 heimasigur á Fylki í dag.

Yfirburðir hjá Khabib á UFC 242

UFC 242 fór fram í Abu Dhabi fyrr í kvöld. Khabib Nurmagomedov mætti Dustin Poirier í aðalbardaga kvöldsins og hafði Khabib mikla yfirburði í bardaganum.

Pétur Árni í HK

Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur.

Frakkar aftur á toppinn

Frakkar unnu öruggan sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld og tóku þar með toppsæti H-riðils aftur af Íslendingum.

Tyrkir sluppu með skrekkinn

Tyrkir rétt náðu að merja sigur á Andorra í riðli Íslands í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld.

Haukar féllu úr leik í Tékklandi

Evrópuævintýri Hauka varð ekki langt þennan veturinn því liðið er úr leik í EHF bikarnum eftir eins marks tapi fyrir Talent Plazen í dag.

Emil: Vona að þetta skýrist eftir landsleikina

Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags.

Kári: Af hverju að breyta vinningsliði?

"Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir