Fleiri fréttir

Frakkland í úrslit

Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á EM í körfubolta.

Stjörnufans í Staples Center

Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili.

Er hægt að vinna Jon Jones?

Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi.

Lampard líklegastur til þess að vera rekinn

Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum Chelsea að fá goðsögnina Frank Lampard sem stjóra félagsins en veðbankar hafa ekki eins mikla trú á þessari ráðningu.

Loksins sýndi Mercedes veikleika

Mercedes hafði unnið allar keppnir tímabilsins fyrir austurríska kappaksturinn um síðustu helgi. Þar enduðu bílar liðsins þó aðeins í þriðja og fimmta sæti.

Heim í heimahagana

Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu.

FIFA ætlar að stækka HM kvenna upp í 32 lið

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu ætti að eiga meiri möguleika á að komast á næsta heimsmeistaramót eftir fjögur ár. Alþjóða knattspyrnusambandið mun fjölga þjóðum um átta milli móta.

Samstarf Andy og Serenu hefst í dag

Það er óhætt að fullyrða það að aldrei hafi verið eins mikill áhugi á tvenndarleik á Wimbledon risamótinu í tennis og í ár.

Sjá næstu 50 fréttir