Fleiri fréttir Frakkland í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á EM í körfubolta. 6.7.2019 17:39 Helgi: Frábær völlur en þurrt grasið fór eitthvað illa í okkur Fylkir tapaði 2-0 fyrir ÍA á Akranesi í dag. Helgi Sigurðsson sagði að sínum mönnum hafi gengið illa að spila boltanum á grasinu á Norðurálsvellinum, en Fylkir leikur heimaleiki sína á gervigrasi. 6.7.2019 17:00 Svíþjóð afgreiddi England og hirti bronsið í þriðja sinn Fjörugur fyrri hálfleikur en England endar í fjórða sæti deildarinnar. 6.7.2019 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið ÍA tók þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með tveggja marka sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í 12. umferð deildarinnar í dag. 6.7.2019 16:45 Jói Kalli: Erum komnir á beinu brautina aftur ÍA komst aftur á sigurbraut og fór upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með 2-0 sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag. 6.7.2019 16:19 Fyrsti leikur Kolbeins í byrjunarliði í tæp þrjú ár Kolbeinn Sigþórsson fékk tækifæri í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara AIK í dag. 6.7.2019 15:21 Haraldur annar og Axel þriðji í Svíþjóð Íslendingar röðuðu sér í 2. og 3. sætið á móti í Svíþjóð. 6.7.2019 14:56 Stjörnufans í Staples Center Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. 6.7.2019 14:00 Óvænta stjarnan á Wimbledon vonast til að fá boð á tónleika með Beyoncé Coco Gauff, sem er aðeins 15 ára, hefur skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni á Wimbledon. 6.7.2019 12:18 Atlético Madrid kaupir Morata Álvaro Morata er endanlega genginn í raðir Atlético Madrid. 6.7.2019 11:49 Helsingborg vill fá Brynjólf Darra í stað Andra Rúnars Leikmenn Breiðabliks vekja athygli utan landssteinanna. 6.7.2019 11:20 Fyrsta tap Portland í tæpa tvo mánuði Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Portland Thorns sem tapaði fyrir Seattle Reign í toppslag í bandarísku kvennadeildinni. 6.7.2019 10:52 Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6.7.2019 10:30 DeChambeau upp um átta sæti og á toppinn Bryson DeChambeau leiðir eftir fyrstu tvo hringina á 3M Open mótinu í golfi. 6.7.2019 09:48 Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6.7.2019 09:16 Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6.7.2019 08:51 Buffon sagði nei við treyju númer eitt og fyrirliðabandinu Gianluigi Buffon er kominn aftur til ítölsku meistarana í við Juventus en samningurinn var staðfestur í gær. 6.7.2019 08:00 Sjáðu mörkin er FH skellti sér á toppinn FH hafði betur gegn Þrótti á glæsilegum Kaplakrikavelli. 6.7.2019 07:00 „Það verða afleiðingar ef Griezmann var búinn að semja við Barca fram í tímann“ Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. 6.7.2019 06:00 Strákarnir tóku bronsið og áttu besta varnarmann mótsins Ungir og efnilegir drengir á leiðinni upp í íslenska handboltanum. 5.7.2019 23:50 Lampard líklegastur til þess að vera rekinn Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum Chelsea að fá goðsögnina Frank Lampard sem stjóra félagsins en veðbankar hafa ekki eins mikla trú á þessari ráðningu. 5.7.2019 23:30 Loksins sýndi Mercedes veikleika Mercedes hafði unnið allar keppnir tímabilsins fyrir austurríska kappaksturinn um síðustu helgi. Þar enduðu bílar liðsins þó aðeins í þriðja og fimmta sæti. 5.7.2019 23:00 Zlatan rúllaði upp tappaáskoruninni | Myndband Tappaáskorunin, eða bottle cap challenge, tröllríður öllu á internetinu þessa dagana og stjörnurnar keppast við að taka þátt. 5.7.2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 0-0 │Aftur markalaust hjá Grindavík Grindavík hefur skorað eitt mark síðan í lok maí. 5.7.2019 22:30 Fyrsti sigur Ólafsvíkinga síðan 13. júní Víkingur Ólafsvík vann 2-0 sigur á Aftureldingu í Ólafsvík í kvöld. 5.7.2019 22:13 „Ef Jóhann Gunnar hefur rétt fyrir sér þá ætla ég bara að bjóða honum í mat“ Þjálfari Grindavíkur var ánægður með sína drengi í kvöld. 5.7.2019 22:10 Sjáðu mörkin er Þór afgreiddi Fram í toppslag Þórsarar eru í þriðja sætinu eftir tíu umferð í Inkasso-deildinni. 5.7.2019 21:22 Grótta tveimur stigum frá toppnum eftir sigur á Njarðvík Óskar Hrafn Þorvaldsson er að gera góða hluti á Nesinu. 5.7.2019 21:04 Mane skoraði og klúðraði vítaspyrnu │ Benín skellti Marokkó 5.7.2019 20:48 Vilja vinna Íslandsmeistaratitilinn í húsi nefndu eftir föður þeirra Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dominos-deildinni. 5.7.2019 20:30 Þór þokast nær toppnum Þórsarar náðu í mikilvæg stig í leik gegn Fram fyrir norðan í dag. 5.7.2019 19:49 Keppast um Íslandsmet og gull á hverju móti en eru bestu vinkonur Hlaupararnir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tíana Ósk Whitworth fóru á kostum á sterku unglingamóti í Þýskalandi á dögunum. 5.7.2019 19:30 Matthías kom að tveimur mörkum Vålerenga í stórsigri Eitt mark og stoðsending frá Matthíasi í kvöld. 5.7.2019 19:10 Solskjær ekki hættur á félagaskiptamarkaðnum Norðmaðurinn hefur náð í tvo leikmenn í sumar og er ekki hættur. 5.7.2019 18:45 Forseti Barcelona veit hvar De Ligt spilar á næstu leiktíð og segir Neymar vilja yfirgefa PSG Josep Maria Bartomeu talaði hreint út í viðtali dagsins. 5.7.2019 18:00 Umboðsmaður Pogba staðfestir að hann vilji komast burt frá Manchester United Ólíklegt er að Paul Pogba verði áfram í herbúðum Manchester United. 5.7.2019 16:55 Sjáðu upphitunarþættina fyrir stærsta UFC-kvöld ársins UFC 239 fer fram í Las Vegas annað kvöld og dagskráin á því kvöldi er rosaleg. Meðal annars er barist um tvö belti. 5.7.2019 16:30 Þrjú félög eiga 90 prósent af dýrustu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Manchester liðin og Chelsea eiga saman alla dýrustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi nema einn. 5.7.2019 15:45 Toppslagur stelpnanna í beinni í kvöld FH og Þróttur mætast á Kaplakrikavelli í kvöld en þetta er leikur á milli tveggja efstu liða Inkasso deildar kvenna í fótbolta. 5.7.2019 15:15 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild karla í júní Pepsi Max mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júnímánuði. 5.7.2019 15:15 Heim í heimahagana Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu. 5.7.2019 15:00 Dallas verður með tvo hávöxnustu leikmenn NBA deildarinnar næsta vetur Dallas Mavericks hefur þegar tryggt sér efsta sætið á einum lista NBA deildarinnar á næstu leiktíð þrátt fyrir að tímabilið byrji ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. 5.7.2019 14:30 FIFA ætlar að stækka HM kvenna upp í 32 lið Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu ætti að eiga meiri möguleika á að komast á næsta heimsmeistaramót eftir fjögur ár. Alþjóða knattspyrnusambandið mun fjölga þjóðum um átta milli móta. 5.7.2019 14:00 Fimleikafélagið: Innsýn í líf þjálfara í fjórðu deildinni Brynjar Ásgeir Guðmundsson spilar ekki einungis allar stöður á vellinum heldur hefur hann einnig tekið að sér þjálfun fjórðu deildarliðsins ÍH. Svo hefst níundi þáttur Fimleikafélagsins. 5.7.2019 14:00 Samstarf Andy og Serenu hefst í dag Það er óhætt að fullyrða það að aldrei hafi verið eins mikill áhugi á tvenndarleik á Wimbledon risamótinu í tennis og í ár. 5.7.2019 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Frakkland í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á EM í körfubolta. 6.7.2019 17:39
Helgi: Frábær völlur en þurrt grasið fór eitthvað illa í okkur Fylkir tapaði 2-0 fyrir ÍA á Akranesi í dag. Helgi Sigurðsson sagði að sínum mönnum hafi gengið illa að spila boltanum á grasinu á Norðurálsvellinum, en Fylkir leikur heimaleiki sína á gervigrasi. 6.7.2019 17:00
Svíþjóð afgreiddi England og hirti bronsið í þriðja sinn Fjörugur fyrri hálfleikur en England endar í fjórða sæti deildarinnar. 6.7.2019 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið ÍA tók þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með tveggja marka sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í 12. umferð deildarinnar í dag. 6.7.2019 16:45
Jói Kalli: Erum komnir á beinu brautina aftur ÍA komst aftur á sigurbraut og fór upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með 2-0 sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag. 6.7.2019 16:19
Fyrsti leikur Kolbeins í byrjunarliði í tæp þrjú ár Kolbeinn Sigþórsson fékk tækifæri í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara AIK í dag. 6.7.2019 15:21
Haraldur annar og Axel þriðji í Svíþjóð Íslendingar röðuðu sér í 2. og 3. sætið á móti í Svíþjóð. 6.7.2019 14:56
Stjörnufans í Staples Center Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. 6.7.2019 14:00
Óvænta stjarnan á Wimbledon vonast til að fá boð á tónleika með Beyoncé Coco Gauff, sem er aðeins 15 ára, hefur skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni á Wimbledon. 6.7.2019 12:18
Atlético Madrid kaupir Morata Álvaro Morata er endanlega genginn í raðir Atlético Madrid. 6.7.2019 11:49
Helsingborg vill fá Brynjólf Darra í stað Andra Rúnars Leikmenn Breiðabliks vekja athygli utan landssteinanna. 6.7.2019 11:20
Fyrsta tap Portland í tæpa tvo mánuði Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Portland Thorns sem tapaði fyrir Seattle Reign í toppslag í bandarísku kvennadeildinni. 6.7.2019 10:52
Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6.7.2019 10:30
DeChambeau upp um átta sæti og á toppinn Bryson DeChambeau leiðir eftir fyrstu tvo hringina á 3M Open mótinu í golfi. 6.7.2019 09:48
Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6.7.2019 09:16
Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6.7.2019 08:51
Buffon sagði nei við treyju númer eitt og fyrirliðabandinu Gianluigi Buffon er kominn aftur til ítölsku meistarana í við Juventus en samningurinn var staðfestur í gær. 6.7.2019 08:00
Sjáðu mörkin er FH skellti sér á toppinn FH hafði betur gegn Þrótti á glæsilegum Kaplakrikavelli. 6.7.2019 07:00
„Það verða afleiðingar ef Griezmann var búinn að semja við Barca fram í tímann“ Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. 6.7.2019 06:00
Strákarnir tóku bronsið og áttu besta varnarmann mótsins Ungir og efnilegir drengir á leiðinni upp í íslenska handboltanum. 5.7.2019 23:50
Lampard líklegastur til þess að vera rekinn Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum Chelsea að fá goðsögnina Frank Lampard sem stjóra félagsins en veðbankar hafa ekki eins mikla trú á þessari ráðningu. 5.7.2019 23:30
Loksins sýndi Mercedes veikleika Mercedes hafði unnið allar keppnir tímabilsins fyrir austurríska kappaksturinn um síðustu helgi. Þar enduðu bílar liðsins þó aðeins í þriðja og fimmta sæti. 5.7.2019 23:00
Zlatan rúllaði upp tappaáskoruninni | Myndband Tappaáskorunin, eða bottle cap challenge, tröllríður öllu á internetinu þessa dagana og stjörnurnar keppast við að taka þátt. 5.7.2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 0-0 │Aftur markalaust hjá Grindavík Grindavík hefur skorað eitt mark síðan í lok maí. 5.7.2019 22:30
Fyrsti sigur Ólafsvíkinga síðan 13. júní Víkingur Ólafsvík vann 2-0 sigur á Aftureldingu í Ólafsvík í kvöld. 5.7.2019 22:13
„Ef Jóhann Gunnar hefur rétt fyrir sér þá ætla ég bara að bjóða honum í mat“ Þjálfari Grindavíkur var ánægður með sína drengi í kvöld. 5.7.2019 22:10
Sjáðu mörkin er Þór afgreiddi Fram í toppslag Þórsarar eru í þriðja sætinu eftir tíu umferð í Inkasso-deildinni. 5.7.2019 21:22
Grótta tveimur stigum frá toppnum eftir sigur á Njarðvík Óskar Hrafn Þorvaldsson er að gera góða hluti á Nesinu. 5.7.2019 21:04
Vilja vinna Íslandsmeistaratitilinn í húsi nefndu eftir föður þeirra Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dominos-deildinni. 5.7.2019 20:30
Þór þokast nær toppnum Þórsarar náðu í mikilvæg stig í leik gegn Fram fyrir norðan í dag. 5.7.2019 19:49
Keppast um Íslandsmet og gull á hverju móti en eru bestu vinkonur Hlaupararnir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tíana Ósk Whitworth fóru á kostum á sterku unglingamóti í Þýskalandi á dögunum. 5.7.2019 19:30
Matthías kom að tveimur mörkum Vålerenga í stórsigri Eitt mark og stoðsending frá Matthíasi í kvöld. 5.7.2019 19:10
Solskjær ekki hættur á félagaskiptamarkaðnum Norðmaðurinn hefur náð í tvo leikmenn í sumar og er ekki hættur. 5.7.2019 18:45
Forseti Barcelona veit hvar De Ligt spilar á næstu leiktíð og segir Neymar vilja yfirgefa PSG Josep Maria Bartomeu talaði hreint út í viðtali dagsins. 5.7.2019 18:00
Umboðsmaður Pogba staðfestir að hann vilji komast burt frá Manchester United Ólíklegt er að Paul Pogba verði áfram í herbúðum Manchester United. 5.7.2019 16:55
Sjáðu upphitunarþættina fyrir stærsta UFC-kvöld ársins UFC 239 fer fram í Las Vegas annað kvöld og dagskráin á því kvöldi er rosaleg. Meðal annars er barist um tvö belti. 5.7.2019 16:30
Þrjú félög eiga 90 prósent af dýrustu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Manchester liðin og Chelsea eiga saman alla dýrustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi nema einn. 5.7.2019 15:45
Toppslagur stelpnanna í beinni í kvöld FH og Þróttur mætast á Kaplakrikavelli í kvöld en þetta er leikur á milli tveggja efstu liða Inkasso deildar kvenna í fótbolta. 5.7.2019 15:15
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild karla í júní Pepsi Max mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júnímánuði. 5.7.2019 15:15
Heim í heimahagana Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu. 5.7.2019 15:00
Dallas verður með tvo hávöxnustu leikmenn NBA deildarinnar næsta vetur Dallas Mavericks hefur þegar tryggt sér efsta sætið á einum lista NBA deildarinnar á næstu leiktíð þrátt fyrir að tímabilið byrji ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. 5.7.2019 14:30
FIFA ætlar að stækka HM kvenna upp í 32 lið Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu ætti að eiga meiri möguleika á að komast á næsta heimsmeistaramót eftir fjögur ár. Alþjóða knattspyrnusambandið mun fjölga þjóðum um átta milli móta. 5.7.2019 14:00
Fimleikafélagið: Innsýn í líf þjálfara í fjórðu deildinni Brynjar Ásgeir Guðmundsson spilar ekki einungis allar stöður á vellinum heldur hefur hann einnig tekið að sér þjálfun fjórðu deildarliðsins ÍH. Svo hefst níundi þáttur Fimleikafélagsins. 5.7.2019 14:00
Samstarf Andy og Serenu hefst í dag Það er óhætt að fullyrða það að aldrei hafi verið eins mikill áhugi á tvenndarleik á Wimbledon risamótinu í tennis og í ár. 5.7.2019 13:30