Sjáðu upphitunarþættina fyrir stærsta UFC-kvöld ársins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júlí 2019 16:30 Jon Jones og Thiago Santos. vísir/getty UFC 239 fer fram í Las Vegas annað kvöld og dagskráin á því kvöldi er rosaleg. Meðal annars er barist um tvö belti. Aðalbardagi kvöldsins er í léttþungavigt þar sem besti bardagakappi UFC pund fyrir pund, Jon Jones, ver beltið sitt gegn Brasilíumanninum Thiago Santos. Fyrsta konan til þess að vera handhafi tveggja belta hjá UFC, Amanda Nunes, mun svo verja bantamvigtarveltið sitt gegn Holly Holm í næststærsta bardaga kvöldsins. Áður en að þessum tveimur bardögum kemur munu þeir Jorge Masvidal og Ben Askren mætast í veltivigtarbardaga sem margir bíða spenntir eftir. Masvidal rotaði Darren Till með stæl í London í mars og Askren vann Robbie Lawler í sínum fyrsta bardaga fyrir UFC. Sigurvegari þessa bardaga gæti fengið titilbardaga næst. Það er því mikið undir. UFC hitar alltaf upp fyrir stóru kvöldin með Embedded-þáttunum sínum og þá má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan: Er Gunnar Nelson á leið til Bellator? Gunnar Nelson er á leiðinni í Búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september og málefni Gunnars eru í brennidepli í Fimmtu lotunni í dag. 5. júlí 2019 12:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
UFC 239 fer fram í Las Vegas annað kvöld og dagskráin á því kvöldi er rosaleg. Meðal annars er barist um tvö belti. Aðalbardagi kvöldsins er í léttþungavigt þar sem besti bardagakappi UFC pund fyrir pund, Jon Jones, ver beltið sitt gegn Brasilíumanninum Thiago Santos. Fyrsta konan til þess að vera handhafi tveggja belta hjá UFC, Amanda Nunes, mun svo verja bantamvigtarveltið sitt gegn Holly Holm í næststærsta bardaga kvöldsins. Áður en að þessum tveimur bardögum kemur munu þeir Jorge Masvidal og Ben Askren mætast í veltivigtarbardaga sem margir bíða spenntir eftir. Masvidal rotaði Darren Till með stæl í London í mars og Askren vann Robbie Lawler í sínum fyrsta bardaga fyrir UFC. Sigurvegari þessa bardaga gæti fengið titilbardaga næst. Það er því mikið undir. UFC hitar alltaf upp fyrir stóru kvöldin með Embedded-þáttunum sínum og þá má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan: Er Gunnar Nelson á leið til Bellator? Gunnar Nelson er á leiðinni í Búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september og málefni Gunnars eru í brennidepli í Fimmtu lotunni í dag. 5. júlí 2019 12:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Fimmta lotan: Er Gunnar Nelson á leið til Bellator? Gunnar Nelson er á leiðinni í Búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september og málefni Gunnars eru í brennidepli í Fimmtu lotunni í dag. 5. júlí 2019 12:00