Fleiri fréttir

Valdís Þóra lauk keppni í 54. sæti

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir lauk keppni á taílenska meistaramótinu í golfi í nótt en mótið var spilað í Tælandi um helgina og er hluti af Evrópumótaröðinni.

Man Utd og Juventus bítast um Eriksen

Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen hefur gefið í skyn að hann muni yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Tottenham í sumar og er hann eftirsóttur á meðal stærstu knattspyrnuliða heims.

Arnór Hermannsson í ÍR

Körfuknattleikskappinn Arnór Hermannsson hefur fært sig um set og mun leika með ÍR í Dominos-deildinni í körfubolta á komandi leiktíð.

Jesus fær loks níuna

Gabriel Jesus mun leika í treyju númer níu hjá Englandsmeisturum Manchester City á komandi leiktíð.

Derby ósáttir við skort á fagmennsku hjá Chelsea

Allt bendir til þess að Frank Lampard muni taka við stjórnartaumunum hjá Chelsea á næstu vikum og herma fréttir frá Englandi að Chelsea sé þegar búið að setja sig í samband við Lampard.

Dani Alves farinn frá PSG

Brasilíski bakvörðurinn vann fjóra titla á tveimur árum sínum hjá franska stórveldinu.

Fram klófesti Perlu

Perla Ruth Albertsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram.

Hefja söfnun til að koma Sayed og fánanum risastóra til landsins fyrir Frakkaleikinn

Mohammad Sayed Majumder, stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta númer eitt í Bangladess, vill ólmur koma risastórum íslenskum fána sem hann útbjó til heiðurs landsliðinu hingað til lands. Tólfumeðlimir hafa hafið söfnun til þess að koma Sayed, og fánanum, hingað til lands í október þegar Ísland etur kappi gegn Frakklandi á Laugardalsvelli.

Gat ekki hafnað þessu boði

Hilmar Smári Henningsson hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Valencia. Hann hafði hug á að fara til Bandaríkjanna næsta haust en þegar Valencia kallaði skipti hann hins vegar um stefnu.

Sjá næstu 50 fréttir