Fleiri fréttir

Jón Dagur kynntur til leiks hjá AGF

Jón Dagur Þorsteinsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins AGF. Jón Dagur skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Patrik hjá Brentford næstu fjögur ár

Patrik Sigurður Gunnarsson verður á mála hjá enska B-deildarliðinu Brentford til ársins 2023. Hann framlengdi samning sinn við félagið í dag.

Lovísa komin heim í Hauka

Lovísa Björt Henningsdóttir skrifaði í dag undir samning við Hauka um að spila með liðinu í Domino's deild kvenna í vetur.

Utan vallar: Þjóðarskömmin í Laugardalnum

Það virðist ekki lengur vera spurning hvort heldur hvenær landsliðin okkar í stærstu boltaíþróttunum munu þurfa að spila heimaleiki sína erlendis. Sá dagur er fyrsti heimaleikur Íslands í stórkeppni fer fram á erlendum vettvangi verður svartur dagur í íslenskri íþróttasögu.

Vill að afríska sambandið refsi Kamerún

Yfirmaður knattspyrnumála kvenna hjá afríska knattspyrnusambandinu vill að landslið Kamerún verði refsað fyrir framgöngu sína í leiknum við England á HM kvenna.

Svíar slógu Kanada úr leik

Svíar mæta Þjóðverjum í 8-liða úrslitum á HM kvenna eftir sigur á Kanada í 16-liða úrslitunum í kvöld.

Tvær refsingar á 50 metrum

Daniel Ricciardo kom sjöundi í mark í franska kappakstrinum um helgina. Á 50 metra kafla á síðasta hringnum fékk Ástralinn hinsvegar tvær 5 sekúndna refsingar og féll niður í ellefta sætið.

Sjá næstu 50 fréttir