Fleiri fréttir

Willian inn fyrir Neymar

Willian mun taka sæti Neymar í brasilíska landsliðinu í Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta.

Bein útsending: Aserbaísjan - Ungverjaland

Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Það má horfa á leikinn í spilaranum hér fyrir neðan en beina textalýsingu má nálgast í flipanum fyrir ofan.

Þróttur vann sterkan sigur á Leikni

Þróttur vann mikilvægan sigur á Leikni, Grótta og Fjölnir skildu jöfn og Afturelding sigraði Magna í Inkassodeild karla í kvöld.

Elín Metta valtaði yfir Fylki

Valur valtaði yfir Fylki og hrifsaði toppsæti Pepsi Max deildarinnar aftur af Breiðabliki í lokaleik sjöttu umferðar.

Duffy bjargaði stigi fyrir Íra

Danir þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Írum á heimavelli í undankeppni EM 2020 og eru án sigurs eftir tvo leiki.

Haukur kominn í sumarfrí

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 eru komnir í sumarfrí eftir stórt tap fyrir Lyon-Villeurbanne í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

ÍBV hafði betur í Kórnum

ÍBV vann þægilegan sigur á HK/Víking í sjöttu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta.

Óvissa með þátttöku Ómars Inga

Óvíst er hvort Ómar Ingi Magnússon geti tekið þátt í leikjunum tveimur sem fram undan eru hjá íslenska landsliðinu í handbolta.

Hefur ekki sagt markvörðunum frá því hver byrjar

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki búinn að segja neinum leikmanni landsliðsins hvort þeir verði í byrjunarliðinu eða ekki í leiknum á móti Albaníu á morgun.

Hamrén: Verðum að vinna þessa leiki ef við ætlum á EM

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist hafa góða tilfinningu fyrir heimaleikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi. Þetta eru fyrstu heimaleikir íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020.

Árnar sem lifa af þurrkasumar

Það er alveg ótrúlegt að vera skoða veðurspánna næstu daga og viku þar sem það er aðeins verið að spá meiri hlýindum og þurrki.

Sjá næstu 50 fréttir