Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Úrslitakeppnin hefst í Sláturhúsinu Úrslitakeppnin í Dominos-deild kvenna hefst í kvöld og Dominos körfuboltakvöld hitaði upp fyrir úrslitakeppnina í gær. 2.4.2019 14:00 Warnock: Of margir dómarar eins og vélmenni Knattspyrnustjóri Cardiff City hélt gagnrýni sinni á dómarastéttina í Englandi áfram á blaðamannafundi í dag. 2.4.2019 13:45 Sigurður Gunnar hefur gert „hið ómögulega“ tvisvar sinnum á ferlinum Sigurður Gunnar Þorsteinsson er einstakur leikmaður í sögu úrslitakeppni karla. 2.4.2019 13:30 Kynsvall í félagsheimilinu á sama tíma og börnin spiluðu fótbolta fyrir utan Foreldrar í smábæ í Þýskalandi vöknuðu upp við vondan draum á dögunum þegar þeir uppgötvuðu það sem var í gangi í félagsheimili fótboltaliðs bæjarins á sama tíma og börnin þeirra voru að keppa í fótbolta á sama stað. 2.4.2019 13:00 Seinni bylgjan: Ætlar Stjarnan ekki bara að fá Karabatic líka? Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær og venju samkvæmt voru þrjú mál tekin fyrir í Lokaskotinu. 2.4.2019 12:30 Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2.4.2019 12:00 Mesut Özil loksins farinn að hlýða stjóranum sínum Arsenal vann flottan sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og knattspyrnustjórinn Unai Emery virðist loksins vera búinn að ná til Þjóðverjans Mesut Özil. 2.4.2019 11:30 22 á land í Ytri Rangá Þegar veiðimenn hugsa um vorveiði hefur Ytri Rangá kannski ekki verið þeim ofarlega í huga en það ætti kannski að breytast. 2.4.2019 11:27 Frá Roma til Avaldsnes Kristrún Rut Antonsdóttir hefur fært sig um set. 2.4.2019 11:19 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Sigga Þorsteins ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur farið á kostum í vetur og skoraði einu af fallegustu körfum ferilsins í Ljónagryfjunni í gær. 2.4.2019 11:00 Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Af fyrstu fréttum að dæma virðist sem sjóbirtingsveiðin fari afskaplega vel af stað og veiðitölur eru fínar af flestum svæðum sem við höfum frétt af. 2.4.2019 10:34 Finnst að stelpurnar eigi líka að fá að spila á stóru völlunum í Englandi Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur sett pressu á stóru klúbbana í enska úrvalsdeildinni að hleypa knattspyrnukonunum inn á leikvangana sína. 2.4.2019 10:30 Körfuboltakvöld: Jeb Ivey kvaddi með tárin í augunum Njarðvíkingurinn Jeb Ivey tilkynnti eftir tapið gegn ÍR í gær að hann væri hættur í körfubolta. Tilfinningaþrungin stund hjá Ivey sem grét eftir leikinn. 2.4.2019 10:00 Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2.4.2019 09:38 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2.4.2019 09:30 Sjáðu ótrúlega endurkomu Þórs | „Það eru allir hræddir nema Brynjar“ Þór frá Þorlákshöfn komst í undanúrslit Dominos-deildar karla eftir algjörlega lygilegan eins stigs sigur á Tindastóli í Síkinu í gær. 2.4.2019 09:00 Landsliðsmarkvörður Englands blindfullur í slagsmálum fyrir utan bar Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, gæti verið í vondum málum eftir að það birtust myndbönd af honum að slást í annarlegu ástandi. 2.4.2019 08:30 Sjáðu mörkin úr enn einum heimasigri Arsenal Skytturnar eru á góðri siglingu og áttu ekki í miklum vandræðum með Newcastle í gær. 2.4.2019 08:00 Horford með stórleik fyrir Boston Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og það er mikil barátta um lokasætið í úrslitakeppninni í Austurdeildinni. 2.4.2019 07:30 Fékk treyjur frá miðjumönnum Íslands með 20 ára millibili Fyrirliði landsliðs Andorra á treyjur frá tveimur af bestu miðjumönnum í sögu íslenska landsliðsins. 2.4.2019 07:00 Þórir og félagar áttu frumlegustu fögnin og komust í Shaqtin' A Fool Þórir Þorbjarnarson er að spila með körfuboltaliði Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum og hann og liðsfélagarnir settu sinn svip á uppgjör Shaquille O´Neal á lokaspretti háskólakörfubolta tímabilsins. 2.4.2019 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1.4.2019 23:30 Kynntu Viggó til leiks með fimmtán ára gamalli mynd af honum og Kretzschmar Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson er á leiðinni í þýsku úrvalsdeildinni eins og Vísir sagði frá í dag. Viggó var kynntur á heimasíðu Leipzig í dag. 1.4.2019 23:00 Sigurkarl: Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn Sigurkarl Róbert Jóhannesson gaf tóninn fyrir ÍR í leiknum gegn Njarðvík í kvöld. 1.4.2019 22:53 Einar Árni: Ólýsanleg vonbrigði Njarðvíkingar voru niðurbrotnir eftir tapið fyrir ÍR-ingum. 1.4.2019 22:36 Sjáðu snilldarkörfuna hjá Martin sem gerði út um leikinn um helgina Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu 69-66 útisigur í spennuleik í þýsku deildinni um helgina. 1.4.2019 22:30 Bara tvær endurkomur á fyrstu 29 árunum og svo tvær sama kvöldið Kvöldið var sögulegt í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 1.4.2019 22:08 Uppgjör: Hamilton fékk sigurinn á silfurfati Charles Leclerc þurfti að sætta sig við þriðja sætið í Barein um helgina. Vélarvandræði hans gaf Lewis Hamilton sigurinn. 1.4.2019 22:00 Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1.4.2019 21:23 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 93-94 | Ævintýraleg endurkoma Þórsara á Króknum Þór Þ. lenti mest 23 stigum undir gegn Tindastóli en tryggði sér sigur og sæti í undanúrslitum með stórkostlegum endaspretti. 1.4.2019 21:15 Baldur Þór: Aldrei liðið jafn vel Þjálfari Þórs Þ. var í skýjunum eftir sigurinn á Króknum. 1.4.2019 21:07 Arsenal upp í 3. sætið eftir tíunda heimasigurinn í röð Arsenal fór upp um tvö sæti í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Newcastle United í kvöld. 1.4.2019 20:45 Ómar Ingi og Óðinn í liði umferðarinnar Félagarnir Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson fengu viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í síðustu umferð. 1.4.2019 19:42 Arnór Ingvi með stoðsendingu í jafntefli Íslendingaliðin á Norðurlöndunum gerðu öll jafntefli í kvöld. 1.4.2019 19:00 Lykilmenn framlengja við Grindavík Grindvíkingar hafa tryggt sér þjónustu þeirra Ólafs Ólafssonar og Sigtryggs Arnars Björnssonar næstu árin. 1.4.2019 18:29 Úrslitin í leik Fjölnis og Vals standa Áfrýjunardómstóll hafnaði kröfum Fjölnis. 1.4.2019 18:04 Tandri kemur heim í sumar Stjarnan heldur áfram að styrkja lið sitt fyrir næsta tímabil. 1.4.2019 16:51 Jenas: Lloris hefur brugðist Spurs of oft og ætti að fara á bekkinn Fyrrverandi leikmaður Tottenham segir að Hugo Lloris geri of mörg mistök og knattspyrnustjóri liðsins eigi að íhuga að skipta um markvörð. 1.4.2019 16:30 Fleiri oddaleikir í kvöld en í allri úrslitakeppninni í fyrra Þetta er stórt kvöld fyrir Domino´s deild karla í körfubolta því í kvöld ræðst það hvaða tvö lið tryggja sér síðustu sætin í undanúrslitum úrslitakeppninnar. 1.4.2019 16:00 Leikmenn Bolton farnir í verkfall Leikmennn og starfsmenn enska b-deildarfélagsins Bolton Wanderers fengu ekki útborgað í dag og leikmennirnir hafa ákveðið að mótmæla með því að fara í verkfall. 1.4.2019 15:45 Heldur kyrru fyrir í kjúklingabænum Birkir Benediktsson verður áfram í herbúðum Aftureldingar. 1.4.2019 15:30 Salah þykir gagnrýnin ósanngjörn Mohamed Salah skoraði síðast fyrir Liverpool í leik á móti Bournemouth 9. febrúar síðastliðinn. Það eru því næstum því tveir mánuðir síðan að hann skoraði síðast. Salah skilur samt ekkert í því að fólk sé að gagnrýna hann. 1.4.2019 15:00 Ágætis byrjun í Varmá Veiði hófst í dag og nokkur fjöldi veiðimanna er staddur á sjóbirtingsslóðum þar sem reynt er að setja í fyrstu fiska veiðitímabilsins. 1.4.2019 14:41 Messan: Solskjær er ekki að fara að gera neitt með Man. Utd Það voru skiptar skoðanir um það í Messunni í gær hvort það hefði verið rétt hjá Man. Utd að ráða Ole Gunnar Solskjær sem stjóra félagsins til næstu þriggja ára. 1.4.2019 14:30 Snorri Steinn: Hægt að túlka reglurnar eftir hentisemi Annar þjálfara Vals segir að Daníel Freyr Andrésson hefði ekki átt að fá rauða spjaldið gegn FH. 1.4.2019 14:11 Sjá næstu 50 fréttir
Körfuboltakvöld: Úrslitakeppnin hefst í Sláturhúsinu Úrslitakeppnin í Dominos-deild kvenna hefst í kvöld og Dominos körfuboltakvöld hitaði upp fyrir úrslitakeppnina í gær. 2.4.2019 14:00
Warnock: Of margir dómarar eins og vélmenni Knattspyrnustjóri Cardiff City hélt gagnrýni sinni á dómarastéttina í Englandi áfram á blaðamannafundi í dag. 2.4.2019 13:45
Sigurður Gunnar hefur gert „hið ómögulega“ tvisvar sinnum á ferlinum Sigurður Gunnar Þorsteinsson er einstakur leikmaður í sögu úrslitakeppni karla. 2.4.2019 13:30
Kynsvall í félagsheimilinu á sama tíma og börnin spiluðu fótbolta fyrir utan Foreldrar í smábæ í Þýskalandi vöknuðu upp við vondan draum á dögunum þegar þeir uppgötvuðu það sem var í gangi í félagsheimili fótboltaliðs bæjarins á sama tíma og börnin þeirra voru að keppa í fótbolta á sama stað. 2.4.2019 13:00
Seinni bylgjan: Ætlar Stjarnan ekki bara að fá Karabatic líka? Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær og venju samkvæmt voru þrjú mál tekin fyrir í Lokaskotinu. 2.4.2019 12:30
Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2.4.2019 12:00
Mesut Özil loksins farinn að hlýða stjóranum sínum Arsenal vann flottan sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og knattspyrnustjórinn Unai Emery virðist loksins vera búinn að ná til Þjóðverjans Mesut Özil. 2.4.2019 11:30
22 á land í Ytri Rangá Þegar veiðimenn hugsa um vorveiði hefur Ytri Rangá kannski ekki verið þeim ofarlega í huga en það ætti kannski að breytast. 2.4.2019 11:27
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Sigga Þorsteins ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur farið á kostum í vetur og skoraði einu af fallegustu körfum ferilsins í Ljónagryfjunni í gær. 2.4.2019 11:00
Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Af fyrstu fréttum að dæma virðist sem sjóbirtingsveiðin fari afskaplega vel af stað og veiðitölur eru fínar af flestum svæðum sem við höfum frétt af. 2.4.2019 10:34
Finnst að stelpurnar eigi líka að fá að spila á stóru völlunum í Englandi Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur sett pressu á stóru klúbbana í enska úrvalsdeildinni að hleypa knattspyrnukonunum inn á leikvangana sína. 2.4.2019 10:30
Körfuboltakvöld: Jeb Ivey kvaddi með tárin í augunum Njarðvíkingurinn Jeb Ivey tilkynnti eftir tapið gegn ÍR í gær að hann væri hættur í körfubolta. Tilfinningaþrungin stund hjá Ivey sem grét eftir leikinn. 2.4.2019 10:00
Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2.4.2019 09:38
Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2.4.2019 09:30
Sjáðu ótrúlega endurkomu Þórs | „Það eru allir hræddir nema Brynjar“ Þór frá Þorlákshöfn komst í undanúrslit Dominos-deildar karla eftir algjörlega lygilegan eins stigs sigur á Tindastóli í Síkinu í gær. 2.4.2019 09:00
Landsliðsmarkvörður Englands blindfullur í slagsmálum fyrir utan bar Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, gæti verið í vondum málum eftir að það birtust myndbönd af honum að slást í annarlegu ástandi. 2.4.2019 08:30
Sjáðu mörkin úr enn einum heimasigri Arsenal Skytturnar eru á góðri siglingu og áttu ekki í miklum vandræðum með Newcastle í gær. 2.4.2019 08:00
Horford með stórleik fyrir Boston Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og það er mikil barátta um lokasætið í úrslitakeppninni í Austurdeildinni. 2.4.2019 07:30
Fékk treyjur frá miðjumönnum Íslands með 20 ára millibili Fyrirliði landsliðs Andorra á treyjur frá tveimur af bestu miðjumönnum í sögu íslenska landsliðsins. 2.4.2019 07:00
Þórir og félagar áttu frumlegustu fögnin og komust í Shaqtin' A Fool Þórir Þorbjarnarson er að spila með körfuboltaliði Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum og hann og liðsfélagarnir settu sinn svip á uppgjör Shaquille O´Neal á lokaspretti háskólakörfubolta tímabilsins. 2.4.2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1.4.2019 23:30
Kynntu Viggó til leiks með fimmtán ára gamalli mynd af honum og Kretzschmar Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson er á leiðinni í þýsku úrvalsdeildinni eins og Vísir sagði frá í dag. Viggó var kynntur á heimasíðu Leipzig í dag. 1.4.2019 23:00
Sigurkarl: Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn Sigurkarl Róbert Jóhannesson gaf tóninn fyrir ÍR í leiknum gegn Njarðvík í kvöld. 1.4.2019 22:53
Einar Árni: Ólýsanleg vonbrigði Njarðvíkingar voru niðurbrotnir eftir tapið fyrir ÍR-ingum. 1.4.2019 22:36
Sjáðu snilldarkörfuna hjá Martin sem gerði út um leikinn um helgina Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu 69-66 útisigur í spennuleik í þýsku deildinni um helgina. 1.4.2019 22:30
Bara tvær endurkomur á fyrstu 29 árunum og svo tvær sama kvöldið Kvöldið var sögulegt í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 1.4.2019 22:08
Uppgjör: Hamilton fékk sigurinn á silfurfati Charles Leclerc þurfti að sætta sig við þriðja sætið í Barein um helgina. Vélarvandræði hans gaf Lewis Hamilton sigurinn. 1.4.2019 22:00
Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1.4.2019 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 93-94 | Ævintýraleg endurkoma Þórsara á Króknum Þór Þ. lenti mest 23 stigum undir gegn Tindastóli en tryggði sér sigur og sæti í undanúrslitum með stórkostlegum endaspretti. 1.4.2019 21:15
Baldur Þór: Aldrei liðið jafn vel Þjálfari Þórs Þ. var í skýjunum eftir sigurinn á Króknum. 1.4.2019 21:07
Arsenal upp í 3. sætið eftir tíunda heimasigurinn í röð Arsenal fór upp um tvö sæti í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Newcastle United í kvöld. 1.4.2019 20:45
Ómar Ingi og Óðinn í liði umferðarinnar Félagarnir Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson fengu viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í síðustu umferð. 1.4.2019 19:42
Arnór Ingvi með stoðsendingu í jafntefli Íslendingaliðin á Norðurlöndunum gerðu öll jafntefli í kvöld. 1.4.2019 19:00
Lykilmenn framlengja við Grindavík Grindvíkingar hafa tryggt sér þjónustu þeirra Ólafs Ólafssonar og Sigtryggs Arnars Björnssonar næstu árin. 1.4.2019 18:29
Tandri kemur heim í sumar Stjarnan heldur áfram að styrkja lið sitt fyrir næsta tímabil. 1.4.2019 16:51
Jenas: Lloris hefur brugðist Spurs of oft og ætti að fara á bekkinn Fyrrverandi leikmaður Tottenham segir að Hugo Lloris geri of mörg mistök og knattspyrnustjóri liðsins eigi að íhuga að skipta um markvörð. 1.4.2019 16:30
Fleiri oddaleikir í kvöld en í allri úrslitakeppninni í fyrra Þetta er stórt kvöld fyrir Domino´s deild karla í körfubolta því í kvöld ræðst það hvaða tvö lið tryggja sér síðustu sætin í undanúrslitum úrslitakeppninnar. 1.4.2019 16:00
Leikmenn Bolton farnir í verkfall Leikmennn og starfsmenn enska b-deildarfélagsins Bolton Wanderers fengu ekki útborgað í dag og leikmennirnir hafa ákveðið að mótmæla með því að fara í verkfall. 1.4.2019 15:45
Heldur kyrru fyrir í kjúklingabænum Birkir Benediktsson verður áfram í herbúðum Aftureldingar. 1.4.2019 15:30
Salah þykir gagnrýnin ósanngjörn Mohamed Salah skoraði síðast fyrir Liverpool í leik á móti Bournemouth 9. febrúar síðastliðinn. Það eru því næstum því tveir mánuðir síðan að hann skoraði síðast. Salah skilur samt ekkert í því að fólk sé að gagnrýna hann. 1.4.2019 15:00
Ágætis byrjun í Varmá Veiði hófst í dag og nokkur fjöldi veiðimanna er staddur á sjóbirtingsslóðum þar sem reynt er að setja í fyrstu fiska veiðitímabilsins. 1.4.2019 14:41
Messan: Solskjær er ekki að fara að gera neitt með Man. Utd Það voru skiptar skoðanir um það í Messunni í gær hvort það hefði verið rétt hjá Man. Utd að ráða Ole Gunnar Solskjær sem stjóra félagsins til næstu þriggja ára. 1.4.2019 14:30
Snorri Steinn: Hægt að túlka reglurnar eftir hentisemi Annar þjálfara Vals segir að Daníel Freyr Andrésson hefði ekki átt að fá rauða spjaldið gegn FH. 1.4.2019 14:11