Fleiri fréttir

Frábært að vera í lykilhlutverki

Matthías Vilhjálmsson átti erfitt uppdráttar á sínu síðasta tímabili sem leikmaður hjá Rosenborg þar sem fá tækifæri og meiðsli lituðu árið. Nú er hann kominn í nýtt lið Vålerenga þar sem honum líður einkar vel.

Kuldaleg byrjun á fyrsta veiðidegi ársins

Í dag er langþráður dagur runninn upp hjá veiðimönnum en veiði hófst að nýju eftir vetrardvala en það verður ekki annað sagt en að þetta sé heldur kuldaleg byrjun.

Nafn Liverpool skrifað í skýin eða jafnvel bara á bikarinn

Liverpool hafði heppnina með sér í gær. Því getur enginn mótmælt. Þetta var aftur á móti ekki í fyrsta sinn sem hlutirnir falla með Liverpool á tímabilinu og knattspyrnusérfræðingar á BBC og Sky Sport hafa verið duglegir að benda á það í greiningunni sinni á stöðunni eftir leik Liverpool og Tottenham í gær.

Lazio þjarmar að Milan

Staða Lazio í kapphlaupinu um Meistaradeildarsæti vænkaðist með sigri á Inter á San Siro í kvöld.

CSKA Moskva kastaði frá sér sigrinum

Íslendingaliðið CSKA Moskva gerði jafntefli við næstslakasta lið rússnesku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að leiða með tveimur mörkum þegar skammt var eftir.

Rochford: Ég elska Körfuboltakvöld

Kinu Rochford var maður leiksins í sigri Þórs á Tindastóli í 8-liða úrslitum Dominos deildar karla í gærkvöldi. Hann mætti í viðtal í sínum uppáhalds sjónvarpsþætti að leik loknum.

Harden hlóð í 50 stiga leik

James Harden fór á kostum í NBA körfuboltanum í nótt þar sem línur fara senn að skýrast fyrir úrslitakeppnina.

Sjá næstu 50 fréttir