Fleiri fréttir

Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar

Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu.

Fékk rautt fyrir ummæli um mömmu dómarans

Diego Costa var sendur snemma í sturtu í stórleik Barcelona og Atletico Madrid í La Liga deildinni í gær þegar hann fékk rautt spjald á 28. mínútu leiksins.

Brooklyn hafði betur gegn besta liði deildarinnar

Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Besta lið austurdeildarinnar, Milwaukee Bucks, tapaði fyrir Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers hafði betur gegn Chicago Bulls.

Ásbjörn markakóngur

Í annað sinn á þremur árum á FH markahæsta leikmann efstu deildar karla í handbolta.

Burnley kom til baka og vann mikilvægan sigur

Jóhann Berg Guðmundsson kom inn af varamannabekknum í nauðsynlegum sigri Burnley í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Leicester valtaði yfir fallið Huddersfield.

Sjá næstu 50 fréttir