Fleiri fréttir

Þrenna frá Alfreð í kærkomnum sigri Augsburg

Alfreð Finnbogason fagnaði þrítugsafmæli sínu á dögunum og hann hélt upp á það með stæl í dag, setti þrennu í kærkomnum sigri Augsburg á Mainz í þýsku Bundesligunni.

United tók fimmta sætið af Arsenal

Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United.

Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram

Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám.

Guðbjörg Jóna fékk brons

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir bætti sinn persónulega árangur í 60 metra hlaupi innanhúss þegar hún hljóp fyrir bronsverðlaunum á Reykjavíkurleikunum í dag.

Framlengingin: Arnar er besti þjálfari deildarinnar

Arnar Guðjónsson er besti þjálfari Domino's deildarinnar, Blikar eiga bara að spila á Íslendingum og það er lægð yfir ÍR. Þetta var á meðal þess sem kom fram í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport.

Limmósínuskortur vegna Super Bowl

Limmósínuskortur er í Atlanta og segja bílaleigur Georgíufylki bera sökina á því að ekki sé nóg af limmósínum í borginni til þess að ferja eigendur NFL liða, viðskiptajöfra og aðrar stórstjörnur sem eru mættar til þess að horfa á stórleikinn um ofurskálina.

Pochettino: Mun aldrei halda með Arsenal

Arsenal getur gert nágrönnum sínum í norður Lundúnum greiða með því að vinna Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það mun Mauricio Pochettino þó ekki halda með Arsenal.

Sagan hliðholl Patriots og Brady

Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita.

Goðsagnir sigri hrósandi í Brasilíu

UFC var með skemmtilegt bardagakvöld í Brasilíu í nótt. Brasilíumönnum vegnaði vel á heimavelli og náðu gömlu hetjurnar glæsilegum sigrum.

Sextán stig frá Degi gegn toppliðinu

Dagur Kár Jónsson átti flottan leik fyrir Flyers Weels sem vann 93-89 sigur á toppliðinu Kapfenberg Bulls í austurrísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Leeds missti toppsætið

Leeds er komið niður í annað sæti ensku B-deildarinnar eftir að liðið tapaði toppslagnum gegn Norwich í dag, 3-1.

Tíu stig frá Martin í öruggum sigri

Martin Hermannsson átti enn einn flotta leikinn fyrir Alba Berlín sem vann í kvöld átján stiga sigur, 86-68, á Medi Bayreuth á heimavelli í kvöld.

Dortmund með sjö stiga forskot eftir tap Bayern

Bayern München tapaði nokkuð óvænt fyrir Bayer Leverkusen í þýsku Bundesligunni í dag. Borussia Dortmund náði þó ekki að nýta sér mistök Bayern til fulls, liðið gerði jafntefli við Eintracht Frankfurt.

Sjö íslensk mörk dugðu ekki til sigurs

Rúnar Kárason og Gunnar Steinn Jónssno spiluðu báðir í tveggja marka tapi Ribe-Esbjerg fyrir Århus í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Son skaut Tottenham í annað sætið

Son Heung-Min skaut Tottenham upp fyrir Manchester City í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigurmarki undir lok leiks Tottenham og Newcastle á Wembley.

Katrín vann aðra greinina í röð

Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina.

Sjá næstu 50 fréttir