Fleiri fréttir

Íþróttamaður ársins keppti í kökukeppni

Sara Björk Gunnarsdóttir fór á kostum og hafði gaman af þegar tveir leikmenn Wolfsburg liðsins fengu það verkefni að keppa við stuðningsmenn liðsins í smákökukeppni.

Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA

Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni.

Maradona: FIFA hefur ekkert breyst

Besti knattspyrnumaður allra tíma, Diego Armando Maradona, segir að brotthvarf Sepp Blatter frá FIFA hafi engu breytt. Sambandið sé enn það sama undir stjórn Gianni Infantino.

Geir: Ég er ekki strengjabrúða eins eða neins

Geir Þorsteinsson, formannsframbjóðandi hjá KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA, Aleksander Ceferin, af formannskjöri KSÍ en Ceferin mærði Guðna Bergsson í viðtali við Vísi í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir