Fleiri fréttir

Wenger: Wilshere er svipuð týpa og Messi

Arsene Wenger, sem hætti störfum knattspyrnustjóra hjá Arsenal í vor, líkti fyrrum lærisveini sínum Jack Wilshere við Lionel Messi og Kylian Mbappe.

FH lyfti sér af botninum með sigri

FH vann gríðarlega mikilvægan sigur á Grindavík í Pepsi deild kvenna í kvöld. Með sigrinum lyfti FH sér úr botnsæti deildarinnar.

Arnór Ingvi skoraði í öruggum sigri Malmö

Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö sem fór langt með að tryggja sig áfram í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu með 0-3 útisigri á Drita.

Martinez: Gerðum allt sem við gátum

Belgar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Frökkum í undanúrslitunum í kvöld. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, var ánægður með frammistöðu síns liðs.

Umtiti skaut Frakklandi í úrslit

Frakkar eru komnir í úrslit HM í Rússlandi eftir eins marks sigur á Belgum í undanúrslitunum í kvöld. Samuel Umtiti skoraði eina markið upp úr hornspyrnu í seinni hálfleik.

Guðlaugur hættur með Keflavík

Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld.

Rúrik gestur Sumarmessunnar í kvöld

Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem farið verður yfir undanúrslitaleik Frakklands og Belgíu.

Andrea með sitt annað Íslandsmet í sumar

Andrea Kolbeinsdóttir var fyrsti Íslendingurinn til að keppa á HM unglinga í Finnlandi í ár og hún náði þar besta hlaupi íslenskrar konu í sinni grein.

Neðri hluti Langár að fyllast af laxi

Langá á Mýrum er oft sú á í Borgarfirðinum sem er aðeins seinni til en árnar næst henni en eftir kvöldvaktina í dag er ljóst að hún er komin í gang.

Eric Dier: Erum loksins búnir að bæta fyrir tapið á móti Íslandi

Enska fótboltalandsliðið er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins í fótbolta í Rússlandi og miðjummanni liðsins finnst liðið loksins núna vera búið að bæta fyrir tapið á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016.

Stefnir á að bæta Íslandsmetið

Andrea Kolbeinsdóttir keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum undir 20 ára sem hefst í Tampere í dag. Andrea bætti nýverið Íslandsmetið í 3.000 metra hindrunarhlaupi og langar að bæta það að nýju í dag.

Southgate lét enska liðið horfa á Íslandsleikinn fyrir HM

Englendingar spila til undanúrslita á HM í Rússlandi annað kvöld. Fyrir tveimur árum síðan fékk enska liðið mikinn skell þegar Íslendingar slógu þá út í 16-liða úrslitum á EM. Gareth Southgate neyddi liðið til þess að horfa á Íslandsleikinn fyrir HM.

Sjá næstu 50 fréttir