Fleiri fréttir

Gylfi: Við viljum halda Heimi

Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu.

Heimir: Sóknarlega sjaldan gert betur

Ísland er úr leik á HM eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum í riðlakeppni HM. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, gengur stoltur frá mótinu.

Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld

Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld.

Síðasti möguleiki gullkynslóðarinnar

Króatía sló í gegn á fyrstu tveimur stórmótunum eftir að landið fékk sjálfstæði en hefur ekki náð að fylgja því eftir fyrr en kannski núna á HM í Rússlandi.

Mikið vatn í ánum á vesturlandi

Það hefur verið stanslaus rigning á suðvesturhorni landsins frá því í maí með örfáum þurrum dögum og þetta úrhelli hefur haft mikil áhrif á árnar.

Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis

Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum

Heimir: Verra fyrir okkur að Króatía hvíli leikmenn

Á meðan önnur lið riðilsins kvarta yfir því að Króatía ætli að hvíla einhverja leikmenn á morgun þá bendir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari á að það geti hreinlega verið verra fyrir Ísland.

Harden valinn bestur í NBA og þessir fengu hin verðlaunin

James Harden var í nótt kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð en hann átti frábært tímabil með liði Houston Rockets. Við sama tilefni voru verðlaunaðir þjálfari ársins, nýliði ársins, varnarmaður ársins, besti sjötti maður ársins og sá leikmaður sem bætti sinn leik mest.

Sjá næstu 50 fréttir