Fleiri fréttir

Southgate segir Kane besta framherjann á HM

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að Harry Kane sé besti framherjinn á HM í Rússlandi og segist ekki vilja skipta honum út fyrir neinn annan framherja.

Tryggvi: Það eru endalausar leiðir inn í NBA

Tryggvi Snær Hlinason var meðal þeirra sem settu nafn sitt í nýliðaval NBA deildarinnar í síðustu viku en hann var ekki valinn inn í deildina. Tryggvi segir drauminn um að spila í NBA þó enn lifa.

Ásgeir Örn sagður á leið í Hauka

Haukar hafa boðað til blaðamannafundar síðdegis þar sem reiknað er með því að Ásgeir Örn Hallgrímsson verði kynntur til sögunnar.

Andinn góður og breyta ekki neinu

Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn segja að liðið hafi ekki breytt neinu í aðdraganda leiksins gegn Króatíu. Það sem liðið geri milli leikja sé enn að virka.

Völdu Gelendzhik útaf hitanum

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vildi að íslenska landsliðið æfði í miklum hita á milli leikja á heimameistaramótinu í Rússlandi.

Sjá næstu 50 fréttir