Fleiri fréttir Fyrsta vaktin í Blöndu gaf 10 laxa Veiði hófst í Blöndu í gærmorgun og þrátt fyrir nokkuð erfið skilyrði skilaði áin sínu. 6.6.2018 08:06 Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6.6.2018 08:00 Engin kona á meðal 100 tekjuhæstu íþróttamanna heims Forbes er búið að gefa út sinn árlega lista yfir tekjuhæstu íþróttamenn heims og enn eina ferðina er það hnefaleikakappinn Floyd Mayweather sem situr í efsta sætinu. 6.6.2018 07:30 Sterling alveg sama hvað dagblöðin skrifa og einbeitir sér að HM Raheem Sterling, framherji enska landsliðsins, segir að neikvæð umræða um hann síðustu daga hafi truflað sig lítið. Í raun ekki truflað hann neitt. 6.6.2018 07:00 Klopp endurheimti einn úr þjálfaraliðinu Liverpool hefur staðfest það að þjálfarinn Pepijn Lijnders er kominn til baka til félagsins eftir að hafa verið í hálft ár í Hollandi. 6.6.2018 06:00 Barist með berum höndum í fyrsta sinn síðan 1889 Sögulegur viðburður átti sér stað um síðustu helgi í Bandaríkjunum er hanskarnir voru teknir af í hnefaleikabardögum. 5.6.2018 23:30 Þegar Jordan ákvað að niðurlægja Clyde Drexler Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, var einstakur keppnismaður og á því fékk Clyde Drexler að kenna fyrir 26 árum síðan. 5.6.2018 22:45 Leikmönnum Íslands á HM í Rússlandi raðað upp eftir hæð og þyngd Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú skilað formlega inn 23 manna lista til FIFA og það er því endanlega staðfest hvaða leikmenn munu spila fyrir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi. 5.6.2018 22:00 Hótanir í garð Messi og Argentína hættir við síðasta leikinn fyrir Ísland Argentína hefur hætt við síðasta vináttulandsleikinn fyrir HM en fjölmiðlar í Argentínu greina frá þessu í kvöld. Argentína átti að spila við Ísrael en eins og flestir vita andar köldu á milli Palestínu og Ísrael. 5.6.2018 21:39 Þjálfari Egypta bjartsýnn á að Salah nái fyrsta leik á HM Hector Cuper, þjálfari Egyptalands, er vongóður um að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egypta, verði klár í slaginn 15. júní er Egyptaland spilar sinn fyrsta leik á HM. 5.6.2018 21:15 Fyrrum fótboltastjarna í fagteymi Frjálsíþróttasambandsins Hallur Hallsson og Haukur Ingi Guðnason bættust við fagteymi Frjálsíþróttasambands Íslands í vikunni en annar þeirra er þekkastur fyrir frammistöðu sína inn á fótboltavellinum. 5.6.2018 20:30 Sjáðu hvað Neymar og Modrić gerðu þegar þeir skiptust á treyjum Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu mæta því íslenska í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi sem hefst í næstu viku. 5.6.2018 19:45 Andri Rúnar og félagar þremur stigum frá toppnum Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsinborg eru í fjórða sæti sænsku B-deildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Gefle í kvöld. 5.6.2018 18:50 Íslenskur dómari hækkaður upp um flokk hjá UEFA Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 5.6.2018 18:30 Gestgjafarnir í vandræðum fyrir HM Gestgjafar HM í sumar, Rússar, koma ekki sjóðandi heitir inn í mótið en þeim mistókst að vinna sjöunda leikinn í röð er liðið gerði 1-1 jafntefli við Tyrki í kvöld. 5.6.2018 18:21 Stjörnumenn þrefölduðu stigafjöldann í fyrsta leiknum í júní Júnímánuður hefur verið mikill vandræðamánuður fyrir Stjörnumenn eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil sumarið 2014 en nú lítur út fyrir að breyting verði á því. 5.6.2018 17:30 Vill að Gerrard verði spilandi stjóri hjá Rangers Steven Gerrard er tekinn við sem knattspyrnustjóri Rangers í Skotlandi en ein goðsögnin úr sögu Rangers vill sjá Gerrard ganga enn lengra. 5.6.2018 17:00 Aðeins tvær borgir slá við Reykjavík á HM í Rússlandi Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi í næstu viku og í gær var lokafresturinn fyrir landsliðin 32 að tilkynna inn 23 manna leikmannahópa sína. 5.6.2018 16:30 30 milljónir bíða eftir því að mér mistakist Knattspyrnukappinn Joey Barton var ekki alltaf sá vinsælasti á vellinum og hann segir að fáir vonist eftir því að honum gangi vel nú þegar hann er orðinn knattspyrnustjóri. 5.6.2018 16:00 Sergio Ramos gerir grín að leikmönnum Liverpool: Salah gat alveg haldið áfram Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin. 5.6.2018 15:41 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 5.6.2018 15:30 Manchester United kaupir Fred á 52 milljónir punda Manchester United hefur staðfest að félagið hafi náð samkomulagi um að kaupa Fred frá úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk. 5.6.2018 15:27 Gísli og Sito verðlaunaðir í Pepsimörkunum Blikinn Gísli Eyjólfsson og Grindvíkingurinn Jose Sito Seoane voru verðlaunaðir af Pepsimörkunum í gær. Þeir fengu tvö fyrstu einstaklingsverðlaun sumarsins hjá Stöð 2 Sport. 5.6.2018 15:00 „Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern“ Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku. 5.6.2018 14:30 Fyrirliði Svisslendinga kominn í Arsenal-búninginn Arsenal kynnti í dag nýjan leikmann en hinn 34 ára gamli Stephan Lichtsteiner hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið og verður fyrsti leikmaðurinn sem nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery fær á Emirates. 5.6.2018 14:04 Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5.6.2018 14:00 Ólafur Ingi: Þetta gefur þessum krökkum alveg rosalega mikið Emil Hallfreðsson leiddi son Ólafs Inga Skúlasonar inn á völlinn á móti Noregi. 5.6.2018 13:30 Pepsimörkin: „Hann tekur þessa fáránlegu ákvörðun undir engri pressu“ Pepsimörkin fjölluðu ítarlega um sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og tóku meðal annars fyrir seinna mark Keflavíkur í 2-2 jafntefli við FH í Kaplakrika. 5.6.2018 13:00 Emil svindlaði aðeins í golfi með strákunum | Myndir Emil Hallfreðsson er kallaður forgjafarsvindlarinn í hópnum í dag. 5.6.2018 12:30 Meiðslasaga Þorgerðar Önnu á einni mósaíkmynd: „Takk fyrir mig handbolti“ Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir hefur spilað sinn síðasta handboltaleik en hún tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni. 5.6.2018 12:00 Gaf besta vininum sínum rautt spjald og bauð honum síðan í afmælið sitt Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var heiðusrsgestur í Pepsi-mörkunum í gær þegar Hörður Magnússon og félagar gerðu upp sjöundu umferð Pepsi deildar karla. 5.6.2018 11:30 9 dagar í HM: Atvikið sem átti að sundra Rooney og Ronaldo gerði þá að meisturum Cristiano Ronaldo sá til þess að Wayne Rooney fékk rautt spjald á móti Portúgal á HM 2006. 5.6.2018 11:00 Miðað við höfðatölu höfum við náð óeðlilega góðum árangri Alls verða sjö fulltrúar fyrir hönd Íslands á CrossFit-leikunum í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Rúmlega 340.000 manns hófu keppni á fyrsta stigi en Ísland á fjórar af fjörutíu konum sem keppa á lokastiginu. 5.6.2018 10:30 Gylfi getur ekki gert upp á mill Jóns Ragnars og Frikka Dórs | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson svaraði nokkrum laufléttum spurningum Hjörvars Hafliðasonar. 5.6.2018 10:00 Finnur Freyr: Ég var hættur að njóta körfuboltans "Mér fannst vera kominn tími á mig,“ segir Finnur Freyr Stefánsson sem í gær ákvað að stíga frá borði sem þjálfari KR eftir að hafa gert liðið að Íslandsmeisturum fimm ár í röð. 5.6.2018 09:12 Trump hætti við að bjóða NFL-meisturunum í Hvíta húsið Það var tilkynnt í gær að ekkert yrði af heimsókn NFL-meistara Philadelphia Eagles í Hvíta húsið. Donald Trump Bandaríkjaforseti blés heimsóknina af. 5.6.2018 09:00 20 laxar veiddust í Urriðafossi í gær Ef eitthvað er að marka stígandann í veiðinni í Þjórsá síðustu daga er gott laxveiðisumar í vændum. 5.6.2018 09:00 Finnur Freyr hættur hjá KR Fimmfaldir Íslandsmeistarar KR eru mjög óvænt í þjálfaraleit þar sem að Finnur Freyr Stefánsson er hættur að þjálfa liðið. Hann er búinn að gera liðið að Íslandsmeisturum fimm ár í röð. 5.6.2018 08:37 15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Norðurá opnaði í gær og það er alveg óhætt að segja að það hafi verið mikil spenna eins og alltaf í fyrstu köstunum. 5.6.2018 08:10 Íslensku búningarnir slá í gegn hjá stórum miðli Hið þekkta tímarit, Four Four Two, er með úttekt á búningum liðanna á HM og hreinlega slefar yfir báðum íslensku búningunum. 5.6.2018 08:00 6 punda bleikja úr Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn fellur oft í skuggan af veiðifréttum úr Þingvallavatni þrátt fyrir að veiðin í vatninu sé mjög fín. 5.6.2018 07:46 Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5.6.2018 07:30 Guardiola fékk tveggja leikja bann og Liverpool sektað Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu en hann var rekinn af velli í síðari leiknum gegn Liverpool. 5.6.2018 07:00 United að fá bakvörð Diogo Dalot, bakvörður Porto, er á leið í læknisskoðun hjá Manchester United í vikunni. Þetta herma heimildir Sky Sports. 5.6.2018 06:00 Þegar Manning náði að kveikja neistann hjá Tiger Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Peyton Manning sagði ansi magnaða sögu af því á dögunum hvernig honum tókst að æsa Tiger Woods upp með ruslatali er þeir spiluðu golf saman. 4.6.2018 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta vaktin í Blöndu gaf 10 laxa Veiði hófst í Blöndu í gærmorgun og þrátt fyrir nokkuð erfið skilyrði skilaði áin sínu. 6.6.2018 08:06
Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6.6.2018 08:00
Engin kona á meðal 100 tekjuhæstu íþróttamanna heims Forbes er búið að gefa út sinn árlega lista yfir tekjuhæstu íþróttamenn heims og enn eina ferðina er það hnefaleikakappinn Floyd Mayweather sem situr í efsta sætinu. 6.6.2018 07:30
Sterling alveg sama hvað dagblöðin skrifa og einbeitir sér að HM Raheem Sterling, framherji enska landsliðsins, segir að neikvæð umræða um hann síðustu daga hafi truflað sig lítið. Í raun ekki truflað hann neitt. 6.6.2018 07:00
Klopp endurheimti einn úr þjálfaraliðinu Liverpool hefur staðfest það að þjálfarinn Pepijn Lijnders er kominn til baka til félagsins eftir að hafa verið í hálft ár í Hollandi. 6.6.2018 06:00
Barist með berum höndum í fyrsta sinn síðan 1889 Sögulegur viðburður átti sér stað um síðustu helgi í Bandaríkjunum er hanskarnir voru teknir af í hnefaleikabardögum. 5.6.2018 23:30
Þegar Jordan ákvað að niðurlægja Clyde Drexler Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, var einstakur keppnismaður og á því fékk Clyde Drexler að kenna fyrir 26 árum síðan. 5.6.2018 22:45
Leikmönnum Íslands á HM í Rússlandi raðað upp eftir hæð og þyngd Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú skilað formlega inn 23 manna lista til FIFA og það er því endanlega staðfest hvaða leikmenn munu spila fyrir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi. 5.6.2018 22:00
Hótanir í garð Messi og Argentína hættir við síðasta leikinn fyrir Ísland Argentína hefur hætt við síðasta vináttulandsleikinn fyrir HM en fjölmiðlar í Argentínu greina frá þessu í kvöld. Argentína átti að spila við Ísrael en eins og flestir vita andar köldu á milli Palestínu og Ísrael. 5.6.2018 21:39
Þjálfari Egypta bjartsýnn á að Salah nái fyrsta leik á HM Hector Cuper, þjálfari Egyptalands, er vongóður um að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egypta, verði klár í slaginn 15. júní er Egyptaland spilar sinn fyrsta leik á HM. 5.6.2018 21:15
Fyrrum fótboltastjarna í fagteymi Frjálsíþróttasambandsins Hallur Hallsson og Haukur Ingi Guðnason bættust við fagteymi Frjálsíþróttasambands Íslands í vikunni en annar þeirra er þekkastur fyrir frammistöðu sína inn á fótboltavellinum. 5.6.2018 20:30
Sjáðu hvað Neymar og Modrić gerðu þegar þeir skiptust á treyjum Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu mæta því íslenska í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi sem hefst í næstu viku. 5.6.2018 19:45
Andri Rúnar og félagar þremur stigum frá toppnum Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsinborg eru í fjórða sæti sænsku B-deildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Gefle í kvöld. 5.6.2018 18:50
Íslenskur dómari hækkaður upp um flokk hjá UEFA Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 5.6.2018 18:30
Gestgjafarnir í vandræðum fyrir HM Gestgjafar HM í sumar, Rússar, koma ekki sjóðandi heitir inn í mótið en þeim mistókst að vinna sjöunda leikinn í röð er liðið gerði 1-1 jafntefli við Tyrki í kvöld. 5.6.2018 18:21
Stjörnumenn þrefölduðu stigafjöldann í fyrsta leiknum í júní Júnímánuður hefur verið mikill vandræðamánuður fyrir Stjörnumenn eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil sumarið 2014 en nú lítur út fyrir að breyting verði á því. 5.6.2018 17:30
Vill að Gerrard verði spilandi stjóri hjá Rangers Steven Gerrard er tekinn við sem knattspyrnustjóri Rangers í Skotlandi en ein goðsögnin úr sögu Rangers vill sjá Gerrard ganga enn lengra. 5.6.2018 17:00
Aðeins tvær borgir slá við Reykjavík á HM í Rússlandi Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi í næstu viku og í gær var lokafresturinn fyrir landsliðin 32 að tilkynna inn 23 manna leikmannahópa sína. 5.6.2018 16:30
30 milljónir bíða eftir því að mér mistakist Knattspyrnukappinn Joey Barton var ekki alltaf sá vinsælasti á vellinum og hann segir að fáir vonist eftir því að honum gangi vel nú þegar hann er orðinn knattspyrnustjóri. 5.6.2018 16:00
Sergio Ramos gerir grín að leikmönnum Liverpool: Salah gat alveg haldið áfram Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin. 5.6.2018 15:41
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 5.6.2018 15:30
Manchester United kaupir Fred á 52 milljónir punda Manchester United hefur staðfest að félagið hafi náð samkomulagi um að kaupa Fred frá úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk. 5.6.2018 15:27
Gísli og Sito verðlaunaðir í Pepsimörkunum Blikinn Gísli Eyjólfsson og Grindvíkingurinn Jose Sito Seoane voru verðlaunaðir af Pepsimörkunum í gær. Þeir fengu tvö fyrstu einstaklingsverðlaun sumarsins hjá Stöð 2 Sport. 5.6.2018 15:00
„Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern“ Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku. 5.6.2018 14:30
Fyrirliði Svisslendinga kominn í Arsenal-búninginn Arsenal kynnti í dag nýjan leikmann en hinn 34 ára gamli Stephan Lichtsteiner hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið og verður fyrsti leikmaðurinn sem nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery fær á Emirates. 5.6.2018 14:04
Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5.6.2018 14:00
Ólafur Ingi: Þetta gefur þessum krökkum alveg rosalega mikið Emil Hallfreðsson leiddi son Ólafs Inga Skúlasonar inn á völlinn á móti Noregi. 5.6.2018 13:30
Pepsimörkin: „Hann tekur þessa fáránlegu ákvörðun undir engri pressu“ Pepsimörkin fjölluðu ítarlega um sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og tóku meðal annars fyrir seinna mark Keflavíkur í 2-2 jafntefli við FH í Kaplakrika. 5.6.2018 13:00
Emil svindlaði aðeins í golfi með strákunum | Myndir Emil Hallfreðsson er kallaður forgjafarsvindlarinn í hópnum í dag. 5.6.2018 12:30
Meiðslasaga Þorgerðar Önnu á einni mósaíkmynd: „Takk fyrir mig handbolti“ Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir hefur spilað sinn síðasta handboltaleik en hún tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni. 5.6.2018 12:00
Gaf besta vininum sínum rautt spjald og bauð honum síðan í afmælið sitt Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var heiðusrsgestur í Pepsi-mörkunum í gær þegar Hörður Magnússon og félagar gerðu upp sjöundu umferð Pepsi deildar karla. 5.6.2018 11:30
9 dagar í HM: Atvikið sem átti að sundra Rooney og Ronaldo gerði þá að meisturum Cristiano Ronaldo sá til þess að Wayne Rooney fékk rautt spjald á móti Portúgal á HM 2006. 5.6.2018 11:00
Miðað við höfðatölu höfum við náð óeðlilega góðum árangri Alls verða sjö fulltrúar fyrir hönd Íslands á CrossFit-leikunum í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Rúmlega 340.000 manns hófu keppni á fyrsta stigi en Ísland á fjórar af fjörutíu konum sem keppa á lokastiginu. 5.6.2018 10:30
Gylfi getur ekki gert upp á mill Jóns Ragnars og Frikka Dórs | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson svaraði nokkrum laufléttum spurningum Hjörvars Hafliðasonar. 5.6.2018 10:00
Finnur Freyr: Ég var hættur að njóta körfuboltans "Mér fannst vera kominn tími á mig,“ segir Finnur Freyr Stefánsson sem í gær ákvað að stíga frá borði sem þjálfari KR eftir að hafa gert liðið að Íslandsmeisturum fimm ár í röð. 5.6.2018 09:12
Trump hætti við að bjóða NFL-meisturunum í Hvíta húsið Það var tilkynnt í gær að ekkert yrði af heimsókn NFL-meistara Philadelphia Eagles í Hvíta húsið. Donald Trump Bandaríkjaforseti blés heimsóknina af. 5.6.2018 09:00
20 laxar veiddust í Urriðafossi í gær Ef eitthvað er að marka stígandann í veiðinni í Þjórsá síðustu daga er gott laxveiðisumar í vændum. 5.6.2018 09:00
Finnur Freyr hættur hjá KR Fimmfaldir Íslandsmeistarar KR eru mjög óvænt í þjálfaraleit þar sem að Finnur Freyr Stefánsson er hættur að þjálfa liðið. Hann er búinn að gera liðið að Íslandsmeisturum fimm ár í röð. 5.6.2018 08:37
15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Norðurá opnaði í gær og það er alveg óhætt að segja að það hafi verið mikil spenna eins og alltaf í fyrstu köstunum. 5.6.2018 08:10
Íslensku búningarnir slá í gegn hjá stórum miðli Hið þekkta tímarit, Four Four Two, er með úttekt á búningum liðanna á HM og hreinlega slefar yfir báðum íslensku búningunum. 5.6.2018 08:00
6 punda bleikja úr Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn fellur oft í skuggan af veiðifréttum úr Þingvallavatni þrátt fyrir að veiðin í vatninu sé mjög fín. 5.6.2018 07:46
Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5.6.2018 07:30
Guardiola fékk tveggja leikja bann og Liverpool sektað Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu en hann var rekinn af velli í síðari leiknum gegn Liverpool. 5.6.2018 07:00
United að fá bakvörð Diogo Dalot, bakvörður Porto, er á leið í læknisskoðun hjá Manchester United í vikunni. Þetta herma heimildir Sky Sports. 5.6.2018 06:00
Þegar Manning náði að kveikja neistann hjá Tiger Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Peyton Manning sagði ansi magnaða sögu af því á dögunum hvernig honum tókst að æsa Tiger Woods upp með ruslatali er þeir spiluðu golf saman. 4.6.2018 23:15