Fleiri fréttir

Salah: Mér er alveg sama um allt annað

Mohamed Salah á möguleika á að vinna til margra einstaklingsverðlauna í vor og setja nokkur met á þessu tímabili. Það er samt aðeins eitt sem skiptir hann mestu máli og það er að vinna Meistaradeildina.

Er ennþá að koma sjálfum mér á óvart

Andri Rúnar Bjarnason byrjar tímabilið með Helsingborg af krafti en hann skoraði þrennu um helgina. Hefur hann skorað fimm mörk og lagt upp önnur tvö í fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Honum fannst það mikill léttir að ná að brjóta ísinn.

Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes?

Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili.

Það verða alltaf kúrekar í MMA

Pétur Marinó Jónsson er MMA-sérfræðingurinn á bak við MMAFréttir.is. Honum finnst gaman að sjá áhugann á MMA aukast, fannst hegðun Conors McGregor neyðarleg og spáir Gunnari Nelson sigri í næsta mánuði.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.