Fagnaði sigri með vænum sopa af kampavíni með táfýlubragði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 15:00 Ástralinn Daniel Ricciardo vann sigur í kínverska kappakstrinum í formúlu eitt um helgina. „Ég vinn alltaf skemmtilegar keppnir,” sagði Daniel Ricciardo eftir sigurinn, sem var hans sjötti á ferlinum. Ricciardo var í sjötta sæti í ræsingunni en vann sig upp í efsta sætið með glæsilegum akstri. Daniel hefur alltaf verið talinn einn besti ökumaðurinn í framúrökstrum og sýndi það svo sannarlega í þessari keppni. Daniel Ricciardo fékk alls 25 stig fyrir sigurinn og er nú í fjórðai sæti í keppni ökumanna. Þetta var í fyrsta sinn síðan í Japans kappakstrinum í fyrra sem Daniel Ricciardo kemst á ráspól. Það vakti athygli margra á verðlaunapallinum þegar hann drakka kampavín úr skónum sínum. Kampavín með táfýlubragði er ekki eitthvað sem allir myndu láta bjóða sér. Það er rétt að minna á það að það tók Daniel Ricciardo meira en einn og hálfan klukkutíma að klára keppnina og þá eigum við eftir að taka upphitun og allan undirbúning. Skórnir fengu því dágóðan tíma til að gerjast. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá Daniel Ricciardo fá sér vænan sopa af kampavíni með táfýlubragði. Formúla Tengdar fréttir Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. 15. apríl 2018 09:00 Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. 16. apríl 2018 07:00 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Ástralinn Daniel Ricciardo vann sigur í kínverska kappakstrinum í formúlu eitt um helgina. „Ég vinn alltaf skemmtilegar keppnir,” sagði Daniel Ricciardo eftir sigurinn, sem var hans sjötti á ferlinum. Ricciardo var í sjötta sæti í ræsingunni en vann sig upp í efsta sætið með glæsilegum akstri. Daniel hefur alltaf verið talinn einn besti ökumaðurinn í framúrökstrum og sýndi það svo sannarlega í þessari keppni. Daniel Ricciardo fékk alls 25 stig fyrir sigurinn og er nú í fjórðai sæti í keppni ökumanna. Þetta var í fyrsta sinn síðan í Japans kappakstrinum í fyrra sem Daniel Ricciardo kemst á ráspól. Það vakti athygli margra á verðlaunapallinum þegar hann drakka kampavín úr skónum sínum. Kampavín með táfýlubragði er ekki eitthvað sem allir myndu láta bjóða sér. Það er rétt að minna á það að það tók Daniel Ricciardo meira en einn og hálfan klukkutíma að klára keppnina og þá eigum við eftir að taka upphitun og allan undirbúning. Skórnir fengu því dágóðan tíma til að gerjast. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá Daniel Ricciardo fá sér vænan sopa af kampavíni með táfýlubragði.
Formúla Tengdar fréttir Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. 15. apríl 2018 09:00 Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. 16. apríl 2018 07:00 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. 15. apríl 2018 09:00
Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. 16. apríl 2018 07:00