Fleiri fréttir

Tuttugasti sigur Barcelona

Barcelona vann auðveldan tíu marka sigur á BM. Guadalajara, 36-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Börsungar ríghalda í toppsætið á Spáni.

Bjarki Már fór á kostum enn eina ferðina

Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Füchse Berlín þegar liðið vann góðan útisigur á VfL Gummersbach, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Stjóri Gylfa fluttur á sjúkrahús

Francesco Guidolin, knattspyrnustjóriSwansea City, mun ekki stýra Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum á móti Arsenal í kvöld.

994 skrifuðu undir áskorun til stjórnar KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands fékk í dag afhenta áskorun um að vera frekar með fornöfn landsliðsmanna aftan á búningum þeirra á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar.

Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim

Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland.

Sjá næstu 50 fréttir