Fleiri fréttir

Sjötti tapleikurinn í röð hjá Hlyni og félögum

Það dugði ekki Sundsvall Dragons í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Hlynur Bæringsson skilaði flottri tvennu því liðið tapaði með ellefu stigum á móti Uppsala Basket á heimavelli sínum.

Mercedes sýnir mátt sinn

Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes.

Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur

Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld.

Martin valinn í lið ársins í NEC-deildinni

Martin Hermannsson var í dag valinn í fimm manna úrvalslið ársins í NEC-deild bandaríska háskólakörfuboltans en þetta er mikill viðurkenning á frábærri frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í vetur.

Snýst allt um að vinna titla

Kyrie Irving, stjarna Cleveland Cavaliers, vildi lítið ræða þau ummæli Stephen A. Smith, blaðamanns hjá ESPN, að leikmaðurinn væri óánægður í herbúðum Cavs.

Gunnar: Tumenov virkar grjótharður

"Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi.

Veiðiflugur skipta um eigendur

Fluguveiðiverslunin Veiðiflugur, Langholtsvegi 111, hefur skipt um eigendur. Kröfluflugur ehf. er nýr eigandi Veiðiflugna en gengið var frá kaupunum í síðustu viku.

Wenger situr á gulli

Arsenal á digrari sjóði en Manchester United, Real Madrid, Bayern München og Barcelona.

Bera efni á Laugardalsvöllinn sem leysir upp klakann

Það eru bara tveir mánuðir í fyrsta leik í Pepsi-deildinni og þrír mánuðir í fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. Vallarstarfsmenn á knattspyrnuvöllum landsins hafa í nóg að snúast þótt að grasið sé ekki farið að vaxa á völlunum.

Stefán Rafn: Gaui siðar mig til

Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að vera í það minnsta eina leiktíð í viðbót hjá Rhein-Neckar Löwen. Hann hefur barist við Uwe Gensheimer um mínútur á vellinum síðustu ár en á næsta tímabili fær hann Guðjón Val Sigurðsson á æfingar með sér. Stefán segir að það eigi eftir að þroska sig.

Sjá næstu 50 fréttir