Gylfi og fimm aðrir detta úr byrjunarliðinu hjá Swansea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 18:55 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í byrjunarliði Swansea City í leiknum á móti Arsenal á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gylfi er einn af sex leikmönnum sem fara út úr byrjunarliðinu frá því í tapleiknum á móti Tottenham um síðustu helgi. Swansea komst þá 1-0 yfir í fyrri hálfleik en varð að sætta sig við tap eftir að hafa fengið á sig tvö mörk í seinni hálfleiknum. Ásamt Gylfa fara þeir Àngel Rangel, Neil Taylor, Federico Fernández, Leon Britton og Alberto Paloschi út úr byrjunarliðnu. Gylfi, Rangel, Fernández og Paloschi byrjar allir á bekknum en hinir tveir eru ekki í hópnum. Lukasz Fabiański, Ashley Williams, Jack Cork, Sung-Yueng Ki og André Ayew halda allir sæti sínu í byrjunarliðinu. Francesco Guidolin missir af leiknum vegna veikinda og mun Alan Curtis stýra liðinu í leiknum í kvöld.TEAM NEWS: #Swans make six changes for tonight's clash against @Arsenal at the Emirates. #ARSSWA pic.twitter.com/oLur21Mxck— Swansea City AFC (@SwansOfficial) March 2, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi langlaunahæstur | 42 milljónir á mánuði Í hópi 200 launahæstu knattspyrnumanna heims samkvæmt Frjálsri verslun. 26. febrúar 2016 21:53 Tottenham lenti undir gegn Gylfa og félögum en vann | Sjáðu mörkin Tottenham er enn aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Leicester en er nú komið þremur stigum á undan Arsenal. 28. febrúar 2016 16:00 Swansea of háð Gylfa og Ayew Alan Curtis, þjálfari Swansea, vill að fleiri leikmenn skori mörk fyrir félagið en bara Gylfi Þór Sigurðsson og Andre Ayew. 25. febrúar 2016 18:00 Liðin á eftir Gylfa og félögum í töflunni safna orku í sólinni Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City halda kyrru fyrir í Wales á meðan liðin í næstu sætum fara öll suður á bogin nú þegar það er smá frí frá keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. febrúar 2016 22:45 Stjóri Gylfa fluttur á sjúkrahús Francesco Guidolin, knattspyrnustjóriSwansea City, mun ekki stýra Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum á móti Arsenal í kvöld. 2. mars 2016 18:42 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í byrjunarliði Swansea City í leiknum á móti Arsenal á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gylfi er einn af sex leikmönnum sem fara út úr byrjunarliðinu frá því í tapleiknum á móti Tottenham um síðustu helgi. Swansea komst þá 1-0 yfir í fyrri hálfleik en varð að sætta sig við tap eftir að hafa fengið á sig tvö mörk í seinni hálfleiknum. Ásamt Gylfa fara þeir Àngel Rangel, Neil Taylor, Federico Fernández, Leon Britton og Alberto Paloschi út úr byrjunarliðnu. Gylfi, Rangel, Fernández og Paloschi byrjar allir á bekknum en hinir tveir eru ekki í hópnum. Lukasz Fabiański, Ashley Williams, Jack Cork, Sung-Yueng Ki og André Ayew halda allir sæti sínu í byrjunarliðinu. Francesco Guidolin missir af leiknum vegna veikinda og mun Alan Curtis stýra liðinu í leiknum í kvöld.TEAM NEWS: #Swans make six changes for tonight's clash against @Arsenal at the Emirates. #ARSSWA pic.twitter.com/oLur21Mxck— Swansea City AFC (@SwansOfficial) March 2, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi langlaunahæstur | 42 milljónir á mánuði Í hópi 200 launahæstu knattspyrnumanna heims samkvæmt Frjálsri verslun. 26. febrúar 2016 21:53 Tottenham lenti undir gegn Gylfa og félögum en vann | Sjáðu mörkin Tottenham er enn aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Leicester en er nú komið þremur stigum á undan Arsenal. 28. febrúar 2016 16:00 Swansea of háð Gylfa og Ayew Alan Curtis, þjálfari Swansea, vill að fleiri leikmenn skori mörk fyrir félagið en bara Gylfi Þór Sigurðsson og Andre Ayew. 25. febrúar 2016 18:00 Liðin á eftir Gylfa og félögum í töflunni safna orku í sólinni Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City halda kyrru fyrir í Wales á meðan liðin í næstu sætum fara öll suður á bogin nú þegar það er smá frí frá keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. febrúar 2016 22:45 Stjóri Gylfa fluttur á sjúkrahús Francesco Guidolin, knattspyrnustjóriSwansea City, mun ekki stýra Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum á móti Arsenal í kvöld. 2. mars 2016 18:42 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Gylfi langlaunahæstur | 42 milljónir á mánuði Í hópi 200 launahæstu knattspyrnumanna heims samkvæmt Frjálsri verslun. 26. febrúar 2016 21:53
Tottenham lenti undir gegn Gylfa og félögum en vann | Sjáðu mörkin Tottenham er enn aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Leicester en er nú komið þremur stigum á undan Arsenal. 28. febrúar 2016 16:00
Swansea of háð Gylfa og Ayew Alan Curtis, þjálfari Swansea, vill að fleiri leikmenn skori mörk fyrir félagið en bara Gylfi Þór Sigurðsson og Andre Ayew. 25. febrúar 2016 18:00
Liðin á eftir Gylfa og félögum í töflunni safna orku í sólinni Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City halda kyrru fyrir í Wales á meðan liðin í næstu sætum fara öll suður á bogin nú þegar það er smá frí frá keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. febrúar 2016 22:45
Stjóri Gylfa fluttur á sjúkrahús Francesco Guidolin, knattspyrnustjóriSwansea City, mun ekki stýra Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum á móti Arsenal í kvöld. 2. mars 2016 18:42