Skorar Rashford 1.000. úrvalsdeildarmarkið á Old Trafford? Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2016 07:30 Marcus Rashford skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni og það á Old Trafford. vísir/getty Manchester United er á barmi þess að skora 1.000 mörk á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni og getur náð þeim áfanga í kvöld þegar liðið tekur á móti nýliðum Watford klukkan 20.00. Þetta kemur fram á vef Sky Sports. United-liðið skoraði þrjú mörk á móti Arsenal í fræknum heimasigri á sunnudaginn var þar sem hinn 18 ára gamli Marcus Rashford stimplaði sig inn með látum og skoraði tvö mörk.Sjá einnig:Verður Rashford eins og Nistelrooy eða Macheda? Manchester United er búið að skora 998 mörk á Old Trafford og getur náð 1.000 mörkum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Skori Marcus Rashford t.a.m. þriðju tvennuna í röð verður það táningurinn sem skráir nafn sitt í sögubækurnar. United bjóst kannski við að ná þessum áfanga fyrr á leiktíðinni, en liðinu hefur ekki gengið vel fyrir framan markið það sem af er. Það hefur aðeins skorað 18 mörk í þrettán heimaleikjum sem er fáheyrt á Old Trafford. Þá hefur United mistekist að skora í fimm heimaleikjum á þessari leiktíð. Liðið er aðeins búið að skora 1,38 mörk á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, en í heildina er United að skora 1,33 mörk í leik. Meðal markaskor Manchester United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford er 1,98 mark í leik.Sjá einnig:Hver er þessi Rashford? | Sjáðu öll mörkin Wayne Rooney er sá sem hefur skorað flest mörk fyrir Manchester United á Old Trafford eða 99 stykki í 181 leik. Hann er langt á undan næsta manni, Paul Scholes, sem skoraði 59 mörk á Old Trafford á glæstum ferli sínum. Arsenal er næst á eftir Manchester United í mörkum skoruðum á heimavelli, en 911 mörk þess skiptast á milli Highbury og Emirates-vallarins. Chelsea hefur skorað þriðju flest mörkin á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni eða 893 mörk.Fimm leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, þar á meðal viðureignir Manchester United og Watford, Swansea og Arsenal, og Liverpool og Manchester City. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Þetta er ástæðan afhverju þú gefur ungum leikmönnum tækifæri Hollenski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum með nýjustu stjörnu liðsins, Marcus Rashford, eftir tvö mörk frá honum í 3-2 sigri á Arsenal í dag. 28. febrúar 2016 17:15 Verður Rashford eins og Nistelrooy eða Macheda? Táningurinn er fjórtándi leikmaðurinn sem skorar í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Manchester United. 29. febrúar 2016 10:30 Van Gaal: Rashford spilaði stórkostlega Hollendingurinn var ánægður með frumraun Marcus Rashford. 26. febrúar 2016 08:43 Rashford fer í efnafræðipróf á morgun Skoraði tvö fyrir Manchester United gegn Arsenal en fer í skóla í fyrramálið. 28. febrúar 2016 22:59 Rashford hetja Manchester United í ótrúlegum sigri á Arsenal | Sjáðu mörkin Marcus Rashford, ungstirni Manchester United, var hetja liðsins í 3-2 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði tvö og lagði upp sigurmark Manchester United í leiknum. 28. febrúar 2016 16:00 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Manchester United er á barmi þess að skora 1.000 mörk á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni og getur náð þeim áfanga í kvöld þegar liðið tekur á móti nýliðum Watford klukkan 20.00. Þetta kemur fram á vef Sky Sports. United-liðið skoraði þrjú mörk á móti Arsenal í fræknum heimasigri á sunnudaginn var þar sem hinn 18 ára gamli Marcus Rashford stimplaði sig inn með látum og skoraði tvö mörk.Sjá einnig:Verður Rashford eins og Nistelrooy eða Macheda? Manchester United er búið að skora 998 mörk á Old Trafford og getur náð 1.000 mörkum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Skori Marcus Rashford t.a.m. þriðju tvennuna í röð verður það táningurinn sem skráir nafn sitt í sögubækurnar. United bjóst kannski við að ná þessum áfanga fyrr á leiktíðinni, en liðinu hefur ekki gengið vel fyrir framan markið það sem af er. Það hefur aðeins skorað 18 mörk í þrettán heimaleikjum sem er fáheyrt á Old Trafford. Þá hefur United mistekist að skora í fimm heimaleikjum á þessari leiktíð. Liðið er aðeins búið að skora 1,38 mörk á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, en í heildina er United að skora 1,33 mörk í leik. Meðal markaskor Manchester United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford er 1,98 mark í leik.Sjá einnig:Hver er þessi Rashford? | Sjáðu öll mörkin Wayne Rooney er sá sem hefur skorað flest mörk fyrir Manchester United á Old Trafford eða 99 stykki í 181 leik. Hann er langt á undan næsta manni, Paul Scholes, sem skoraði 59 mörk á Old Trafford á glæstum ferli sínum. Arsenal er næst á eftir Manchester United í mörkum skoruðum á heimavelli, en 911 mörk þess skiptast á milli Highbury og Emirates-vallarins. Chelsea hefur skorað þriðju flest mörkin á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni eða 893 mörk.Fimm leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, þar á meðal viðureignir Manchester United og Watford, Swansea og Arsenal, og Liverpool og Manchester City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Þetta er ástæðan afhverju þú gefur ungum leikmönnum tækifæri Hollenski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum með nýjustu stjörnu liðsins, Marcus Rashford, eftir tvö mörk frá honum í 3-2 sigri á Arsenal í dag. 28. febrúar 2016 17:15 Verður Rashford eins og Nistelrooy eða Macheda? Táningurinn er fjórtándi leikmaðurinn sem skorar í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Manchester United. 29. febrúar 2016 10:30 Van Gaal: Rashford spilaði stórkostlega Hollendingurinn var ánægður með frumraun Marcus Rashford. 26. febrúar 2016 08:43 Rashford fer í efnafræðipróf á morgun Skoraði tvö fyrir Manchester United gegn Arsenal en fer í skóla í fyrramálið. 28. febrúar 2016 22:59 Rashford hetja Manchester United í ótrúlegum sigri á Arsenal | Sjáðu mörkin Marcus Rashford, ungstirni Manchester United, var hetja liðsins í 3-2 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði tvö og lagði upp sigurmark Manchester United í leiknum. 28. febrúar 2016 16:00 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Van Gaal: Þetta er ástæðan afhverju þú gefur ungum leikmönnum tækifæri Hollenski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum með nýjustu stjörnu liðsins, Marcus Rashford, eftir tvö mörk frá honum í 3-2 sigri á Arsenal í dag. 28. febrúar 2016 17:15
Verður Rashford eins og Nistelrooy eða Macheda? Táningurinn er fjórtándi leikmaðurinn sem skorar í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Manchester United. 29. febrúar 2016 10:30
Van Gaal: Rashford spilaði stórkostlega Hollendingurinn var ánægður með frumraun Marcus Rashford. 26. febrúar 2016 08:43
Rashford fer í efnafræðipróf á morgun Skoraði tvö fyrir Manchester United gegn Arsenal en fer í skóla í fyrramálið. 28. febrúar 2016 22:59
Rashford hetja Manchester United í ótrúlegum sigri á Arsenal | Sjáðu mörkin Marcus Rashford, ungstirni Manchester United, var hetja liðsins í 3-2 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði tvö og lagði upp sigurmark Manchester United í leiknum. 28. febrúar 2016 16:00
Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00