Fleiri fréttir

Evrópubikarinn kemur til Íslands

FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 | Höskuldur hetja Blika

Breiðablik bjargaði sér með naumindum frá því að gera fjórða jafntefli sitt í röð þegar þeir tóku á móti Völsurum á Kópavogsvelli í kvöld. Valsarar unnu frækinn sigur á FH í síðustu umferð en hvorugt liðið náði einhverjum hæðum í kvöld. Leikurinn var illa leikinn að mestu og bragðdaufur en Höskuldur Gunnlaugsson bjargaði því sem bjargað varð og skoraði sigurmarkið á 81. mínútu

Dóttir þess besta stal sviðsljósinu frá pabba sínum | Myndband

Leikmenn Houston Rockets náðu ekki mikið að trufla Stephen Curry í nótt en besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta skoraði þá 34 stig þegar lið hans Golden State Warriors vann fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar.

Vignir framlengir við Val

Hornamaðurinn Vignir Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals.

Setja Blikarnir met í kvöld?

Blikar geta í kvöld orðið fyrsta liðið í efstu deild í nútímafótbolta sem gerir jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sínum á Íslandsmóti.

Rousey skaut fast á Mayweather

Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur.

Stevenage vill fá Sheringham

Gamla markamaskínan Teddy Sheringham er að fara að skella sér í knattspyrnuþjálfun af fullum krafti.

Sjá næstu 50 fréttir