Fleiri fréttir

Jason Day fagnaði sigri eftir bráðabana

Lokahringurinn á Torrey Pines var hörkuspennandi en margir kylfingar gerðu atlögu að titlinum og skiptust á að taka forystuna. Það var þó Jason Day sem sigraði eftir bráðabanda við þrjá aðra kylfinga en þetta er hans þriðji sigur á PGA-mótaröðinni.

Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót

Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri.

Plumlee hellir bakka af bjór yfir áhorfendur | Myndband

Mason Plumlee leikmaður Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum lenti á þjónustustúlku og hellti niður heilum bakka af bjór þegar hann reyndi að halda boltanum inn á þegar Nets sótti Washington Wizards heim í gær.

Davis meiddist á öxl

Aðeins sólarhring eftir að Anthony Davis tryggði New Orleans Pelicans sigurinn á Oklahoma City Thunder með flautukörfu meiddist hann á öxl.

Haukar kláruðu Breiðablik

Haukar lögðu Breiðablik að velli 86-63 í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld á heimavelli.

Hjálpaði liði sínu með sjálfsmarki

Markvörðurinn Mickey van der Hart gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar Ajax vann Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Bjarki Már markahæstur í tapleik

Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Eisenach sem tapaði 32-31 fyrir Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Mourinho: Sjö stig eru ekkert

Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea er ekki byrjaður að fagna þó lið hans sé með sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hann þekkir enska boltann.

Napólí og Roma halda sínu striki

Fimm leikjum er lokið í ítölsku knattspyrnunni í dag. Napólí vann fjórða sigur sinn í röð og Roma eltir topplið Juventus.

Aníta með glæsilegt Íslandsmet

Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag.

Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet

Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag.

Öruggt hjá Barcelona í Bilbao

Barcelona vann öruggan 5-2 sigur á Athletic Club frá Bilbao á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir