Fleiri fréttir Real Madrid fylgist vel með Harry Kane Knattspyrnustjóri Tottenham viðurkennir að það verður erfitt að halda honum ef Real hringir. 9.2.2015 15:45 Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. 9.2.2015 15:00 Engin miðnæturopnun í Breiðholtslaug ef Leiknir verður Reykjavíkurmeistari „Þeir verða bara að koma í fyrramálið,“ segir forstöðumaður Breiðholtslaugar. 9.2.2015 14:15 Guðmann Þórisson semur við FH Hafnafjarðarliðið fær mikinn liðsstyrk fyrir komandi tímabil. 9.2.2015 13:36 Barcelona bakaði baskana í Bilbao | Sjáðu markasúpuna Barcelona valtaði yfir Athletic Bilbao, 5-2, í spænsku 1. deildinni í gærkvöldi. 9.2.2015 13:30 Tuttugu og tveir látnir eftir óeirðir í Egyptalandi | Myndir Fólk varð undir þegar lögreglan beitti hóp stuðningsmanna knattspyrnuliðs í Kaíró táragasi. 9.2.2015 13:00 Bætti upp fyrir skemmdarverkin með fimm skoppa flautukörfu | Myndbönd DeMarcus Cousins var skúrkurinn fyrir nokkrum dögum en er hetjan í dag. 9.2.2015 12:30 Ronaldo var reiður en í fullum rétti að djamma eftir rassskellinn gegn Atlético Cristiano Ronaldo hélt upp á þrítugsafmælið sitt eftir skammarlegt 4-0 tap Real Madrid gegn Atlético. 9.2.2015 11:53 Sungu „Van der Hart er sannur Ajax-maður“ eftir mistökin | Myndband Samsæriskenningar á lofti eftir að lánsmaður frá Ajax gaf Ajax sigur með klaufalegum mistökum. 9.2.2015 11:30 Hjörvar Hafliða: Tölfræðin er eins og stutt pils Það átti enginn að búast við mörgum frá Ángel di María segir sparkspekingur Stöðvar 2 Sports. 9.2.2015 11:00 Sánchez klár í slaginn á morgun Sílemaðurinn missti af tapinu gegn Tottenham en spilar gegn Leicester annað kvöld. 9.2.2015 10:30 Sjáðu varamarkvörð Fílabeinsstrandarinnar tryggja liðinu ævintýralegan sigur Boubacar Barry var hetjan í vítaspyrnukeppninni í gærkvöldi. 9.2.2015 10:00 Guðmundur tók lagið á dönsku og heillaði nýju samherjana upp úr skónum Pressa á Adam Erni og Rúnari Alex eftir frábæra frammistöðu Guðmundar Þórarinssonar á spurningakvöldi Nordsjælland. 9.2.2015 09:30 Þorir enginn að berjast? - Allir skíthræddir við víkingana í Mjölni Faðir Gunnars Nelson segir ómögulegt að finna bardaga fyrir Mjölnisfólkið. 9.2.2015 09:00 Með 17 prósent sigurhlutfall og tók mann hálstaki en heldur starfinu Nigel Pearson var svo ekkert rekinn eftir allt saman frá Leicester. 9.2.2015 08:30 Jason Day fagnaði sigri eftir bráðabana Lokahringurinn á Torrey Pines var hörkuspennandi en margir kylfingar gerðu atlögu að titlinum og skiptust á að taka forystuna. Það var þó Jason Day sem sigraði eftir bráðabanda við þrjá aðra kylfinga en þetta er hans þriðji sigur á PGA-mótaröðinni. 9.2.2015 08:00 Memphis stöðvaði Atlanta - Ást í loftinu hjá Cleveland | Myndband Grizzlies tók ekki í mál að toppliðið í austrinu myndi vinna tvö efstu lið vesturins með tveggja daga millibili. 9.2.2015 07:30 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9.2.2015 07:00 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9.2.2015 06:00 Plumlee hellir bakka af bjór yfir áhorfendur | Myndband Mason Plumlee leikmaður Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum lenti á þjónustustúlku og hellti niður heilum bakka af bjór þegar hann reyndi að halda boltanum inn á þegar Nets sótti Washington Wizards heim í gær. 8.2.2015 23:30 Davis meiddist á öxl Aðeins sólarhring eftir að Anthony Davis tryggði New Orleans Pelicans sigurinn á Oklahoma City Thunder með flautukörfu meiddist hann á öxl. 8.2.2015 22:45 Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8.2.2015 22:30 Ólafur baðst afsökunar á að kalla leikmann spastískan Sér eftir því að hafa kallað leikmann Vals spastískan eins og fram kom í nýrri heimildarmynd. 8.2.2015 22:09 Zlatan tryggði PSG stig gegn toppliðinu Lyon hélt í toppsætið í Frakklandi eftir jafntefli gegn meisturunum í PSG. 8.2.2015 21:54 Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn eftir vítaspyrnukeppni Fílabeinsströndin tryggði sér í kvöld Afríkumeistaratitilinn eftir sigur á Gana í vítaspyrnukeppni eftir markalausan 120 mínútna leik. 8.2.2015 20:57 Haukar kláruðu Breiðablik Haukar lögðu Breiðablik að velli 86-63 í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld á heimavelli. 8.2.2015 20:34 Kostaði þetta Pearson starfið? | Myndband Tók James McArthur kverkataki í leik Leicester og Crystal Palace. 8.2.2015 20:20 Hjálpaði liði sínu með sjálfsmarki Markvörðurinn Mickey van der Hart gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar Ajax vann Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8.2.2015 19:32 Jóhann Berg smurði boltann í vinkilinn Jóhann Berg Guðmundsson er með öflugan vinstri fót sem fékk að njóta sín um helgina. 8.2.2015 19:21 Nigel Pearson rekinn frá Leicester City Sky Sports greinir frá því að Leicester City hafi rekið knattspyrnustjóra sinn Nigel Pearson nú í kvöld. 8.2.2015 18:59 Bjarki Már markahæstur í tapleik Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Eisenach sem tapaði 32-31 fyrir Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 8.2.2015 18:51 Jón Arnór stigahæstur í sigri Unicaja Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur þegar Malaga Unicaja lagði Fiatc Joventut 81-77 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.2.2015 18:45 Guif styrkti stöðu sína í öðru sæti | Vignir skoraði 4 mörk í eins marks tapi Eskilstuna Guif lagði Drott 38-31 á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í dönsku úrvalsdeildinni tapaði Midtjylland fyrir Team Tvis Holstebro 30-29. 8.2.2015 17:40 Mourinho: Sjö stig eru ekkert Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea er ekki byrjaður að fagna þó lið hans sé með sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hann þekkir enska boltann. 8.2.2015 16:45 Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8.2.2015 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 21-28 | Yfirburðir Vals í seinni hálfleik Valur er kominn áfram í undanúrslitin í bikarnum eftir sigur á Akureyri. 8.2.2015 14:48 Leikmenn Manchester United eru að leika upp á framtíðina Louis van Gaal knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United hefur komið leikmönnum sínum í skilning um það að þeir séu að leika upp á framtíð sína hjá félaginu. 8.2.2015 14:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 25-23 | Eyjamenn áfram eftir spennuleik Íslandsmeistarar ÍBV verða í undanúrslitum bikarsins í Laugardalshöll. 8.2.2015 14:43 Napólí og Roma halda sínu striki Fimm leikjum er lokið í ítölsku knattspyrnunni í dag. Napólí vann fjórða sigur sinn í röð og Roma eltir topplið Juventus. 8.2.2015 14:35 Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8.2.2015 13:57 Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8.2.2015 13:31 Margir í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á Farmers Insurance Harris English og J.B Holmes leiða með einu höggi en margir kylfingar eru nálægt efstu mönnum og eiga möguleika á sigri í kvöld. 8.2.2015 12:45 Fletcher: Fór til WBA fyrir börnin Darren Fletcher gekk til liðs við WBA frá Manchester United á dögunum svo börnin hans gætu séð hann spila fótbolta. 8.2.2015 12:15 Öruggt hjá Barcelona í Bilbao Barcelona vann öruggan 5-2 sigur á Athletic Club frá Bilbao á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.2.2015 11:26 Manchester United náði stigi á Boleyn Ground | Sjáið mörkin West Ham United og Manchester United skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin í uppbótartíma. 8.2.2015 11:25 Sjá næstu 50 fréttir
Real Madrid fylgist vel með Harry Kane Knattspyrnustjóri Tottenham viðurkennir að það verður erfitt að halda honum ef Real hringir. 9.2.2015 15:45
Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. 9.2.2015 15:00
Engin miðnæturopnun í Breiðholtslaug ef Leiknir verður Reykjavíkurmeistari „Þeir verða bara að koma í fyrramálið,“ segir forstöðumaður Breiðholtslaugar. 9.2.2015 14:15
Guðmann Þórisson semur við FH Hafnafjarðarliðið fær mikinn liðsstyrk fyrir komandi tímabil. 9.2.2015 13:36
Barcelona bakaði baskana í Bilbao | Sjáðu markasúpuna Barcelona valtaði yfir Athletic Bilbao, 5-2, í spænsku 1. deildinni í gærkvöldi. 9.2.2015 13:30
Tuttugu og tveir látnir eftir óeirðir í Egyptalandi | Myndir Fólk varð undir þegar lögreglan beitti hóp stuðningsmanna knattspyrnuliðs í Kaíró táragasi. 9.2.2015 13:00
Bætti upp fyrir skemmdarverkin með fimm skoppa flautukörfu | Myndbönd DeMarcus Cousins var skúrkurinn fyrir nokkrum dögum en er hetjan í dag. 9.2.2015 12:30
Ronaldo var reiður en í fullum rétti að djamma eftir rassskellinn gegn Atlético Cristiano Ronaldo hélt upp á þrítugsafmælið sitt eftir skammarlegt 4-0 tap Real Madrid gegn Atlético. 9.2.2015 11:53
Sungu „Van der Hart er sannur Ajax-maður“ eftir mistökin | Myndband Samsæriskenningar á lofti eftir að lánsmaður frá Ajax gaf Ajax sigur með klaufalegum mistökum. 9.2.2015 11:30
Hjörvar Hafliða: Tölfræðin er eins og stutt pils Það átti enginn að búast við mörgum frá Ángel di María segir sparkspekingur Stöðvar 2 Sports. 9.2.2015 11:00
Sánchez klár í slaginn á morgun Sílemaðurinn missti af tapinu gegn Tottenham en spilar gegn Leicester annað kvöld. 9.2.2015 10:30
Sjáðu varamarkvörð Fílabeinsstrandarinnar tryggja liðinu ævintýralegan sigur Boubacar Barry var hetjan í vítaspyrnukeppninni í gærkvöldi. 9.2.2015 10:00
Guðmundur tók lagið á dönsku og heillaði nýju samherjana upp úr skónum Pressa á Adam Erni og Rúnari Alex eftir frábæra frammistöðu Guðmundar Þórarinssonar á spurningakvöldi Nordsjælland. 9.2.2015 09:30
Þorir enginn að berjast? - Allir skíthræddir við víkingana í Mjölni Faðir Gunnars Nelson segir ómögulegt að finna bardaga fyrir Mjölnisfólkið. 9.2.2015 09:00
Með 17 prósent sigurhlutfall og tók mann hálstaki en heldur starfinu Nigel Pearson var svo ekkert rekinn eftir allt saman frá Leicester. 9.2.2015 08:30
Jason Day fagnaði sigri eftir bráðabana Lokahringurinn á Torrey Pines var hörkuspennandi en margir kylfingar gerðu atlögu að titlinum og skiptust á að taka forystuna. Það var þó Jason Day sem sigraði eftir bráðabanda við þrjá aðra kylfinga en þetta er hans þriðji sigur á PGA-mótaröðinni. 9.2.2015 08:00
Memphis stöðvaði Atlanta - Ást í loftinu hjá Cleveland | Myndband Grizzlies tók ekki í mál að toppliðið í austrinu myndi vinna tvö efstu lið vesturins með tveggja daga millibili. 9.2.2015 07:30
Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9.2.2015 07:00
Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9.2.2015 06:00
Plumlee hellir bakka af bjór yfir áhorfendur | Myndband Mason Plumlee leikmaður Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum lenti á þjónustustúlku og hellti niður heilum bakka af bjór þegar hann reyndi að halda boltanum inn á þegar Nets sótti Washington Wizards heim í gær. 8.2.2015 23:30
Davis meiddist á öxl Aðeins sólarhring eftir að Anthony Davis tryggði New Orleans Pelicans sigurinn á Oklahoma City Thunder með flautukörfu meiddist hann á öxl. 8.2.2015 22:45
Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8.2.2015 22:30
Ólafur baðst afsökunar á að kalla leikmann spastískan Sér eftir því að hafa kallað leikmann Vals spastískan eins og fram kom í nýrri heimildarmynd. 8.2.2015 22:09
Zlatan tryggði PSG stig gegn toppliðinu Lyon hélt í toppsætið í Frakklandi eftir jafntefli gegn meisturunum í PSG. 8.2.2015 21:54
Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn eftir vítaspyrnukeppni Fílabeinsströndin tryggði sér í kvöld Afríkumeistaratitilinn eftir sigur á Gana í vítaspyrnukeppni eftir markalausan 120 mínútna leik. 8.2.2015 20:57
Haukar kláruðu Breiðablik Haukar lögðu Breiðablik að velli 86-63 í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld á heimavelli. 8.2.2015 20:34
Kostaði þetta Pearson starfið? | Myndband Tók James McArthur kverkataki í leik Leicester og Crystal Palace. 8.2.2015 20:20
Hjálpaði liði sínu með sjálfsmarki Markvörðurinn Mickey van der Hart gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar Ajax vann Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8.2.2015 19:32
Jóhann Berg smurði boltann í vinkilinn Jóhann Berg Guðmundsson er með öflugan vinstri fót sem fékk að njóta sín um helgina. 8.2.2015 19:21
Nigel Pearson rekinn frá Leicester City Sky Sports greinir frá því að Leicester City hafi rekið knattspyrnustjóra sinn Nigel Pearson nú í kvöld. 8.2.2015 18:59
Bjarki Már markahæstur í tapleik Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Eisenach sem tapaði 32-31 fyrir Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 8.2.2015 18:51
Jón Arnór stigahæstur í sigri Unicaja Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur þegar Malaga Unicaja lagði Fiatc Joventut 81-77 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.2.2015 18:45
Guif styrkti stöðu sína í öðru sæti | Vignir skoraði 4 mörk í eins marks tapi Eskilstuna Guif lagði Drott 38-31 á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í dönsku úrvalsdeildinni tapaði Midtjylland fyrir Team Tvis Holstebro 30-29. 8.2.2015 17:40
Mourinho: Sjö stig eru ekkert Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea er ekki byrjaður að fagna þó lið hans sé með sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hann þekkir enska boltann. 8.2.2015 16:45
Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8.2.2015 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 21-28 | Yfirburðir Vals í seinni hálfleik Valur er kominn áfram í undanúrslitin í bikarnum eftir sigur á Akureyri. 8.2.2015 14:48
Leikmenn Manchester United eru að leika upp á framtíðina Louis van Gaal knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United hefur komið leikmönnum sínum í skilning um það að þeir séu að leika upp á framtíð sína hjá félaginu. 8.2.2015 14:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 25-23 | Eyjamenn áfram eftir spennuleik Íslandsmeistarar ÍBV verða í undanúrslitum bikarsins í Laugardalshöll. 8.2.2015 14:43
Napólí og Roma halda sínu striki Fimm leikjum er lokið í ítölsku knattspyrnunni í dag. Napólí vann fjórða sigur sinn í röð og Roma eltir topplið Juventus. 8.2.2015 14:35
Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8.2.2015 13:57
Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8.2.2015 13:31
Margir í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á Farmers Insurance Harris English og J.B Holmes leiða með einu höggi en margir kylfingar eru nálægt efstu mönnum og eiga möguleika á sigri í kvöld. 8.2.2015 12:45
Fletcher: Fór til WBA fyrir börnin Darren Fletcher gekk til liðs við WBA frá Manchester United á dögunum svo börnin hans gætu séð hann spila fótbolta. 8.2.2015 12:15
Öruggt hjá Barcelona í Bilbao Barcelona vann öruggan 5-2 sigur á Athletic Club frá Bilbao á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.2.2015 11:26
Manchester United náði stigi á Boleyn Ground | Sjáið mörkin West Ham United og Manchester United skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin í uppbótartíma. 8.2.2015 11:25