Fleiri fréttir

Guðjón Valur með tvö í sigri Barcelona

Barcelona lagði Aragón 35-27 í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson var ekki í byrjunarliði Barcelona en hann skoraði 2 mörk í leiknum.

Grótta á toppinn á ný

Grótta tyllti sér á topp Olís deildar kvenna á ný þegar liðið lagði botnlið ÍR 34-16 á útivelli í dag.

Kongó hirti bronsið

Kongó vann leikinn við Miðbaugs-Gíneu um þriðja sætið í Afríkukeppninni í fótbolta í dag eftir vítaspyrnukeppni.

Kolding heldur sínu striki

Kolding lagði Skjern 31-30 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er þjálfari Kolding.

Jóhann Berg skoraði fyrir Charlton

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði glæsilegt mark fyrir Charlton sem tapaði 3-1 á útivelli fyrir Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Loksins sigur hjá Dortmund

Borussia Dortmund vann sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta frá 5. desember þegar liðið lagði Freiburg 3-0 á útivelli í dag.

Síðasti nágranaslagur Gerrard í Liverpool

Steven Gerrard tekur þátt í sínum síðasta nágranaslag Liverpool og Everton sem leikmaður Liverpool í dag klukkan 17:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.

Öruggt hjá Fram og ÍBV

Fram vann öruggan sigur á HK og ÍBV lagði FH í leikjunum tveimur sem hófust klukkan 14 í Olís deild kvenna í handbolta í dag.

Haukar örugglega í undanúrslit

Haukar áttu ekki í vandræðum með tryggja sér sæti í undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í dag þegar liðið lagði ÍBV 2 á útivelli 33-21.

Alfreð kom við sögu í jafntefli Sociedad

Real Sociedad var að sætta sig við eitt stig á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Celta de Vigo.

Mourinho ósáttur við eyðslu City

Jose Mourinho segir ekkert vit í því að sekta ríkt félag á borð við Manchester City. Eina vitið sé að draga stig af liðinu.

Harris English efstur á Farmers Insurance

Er á tíu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með tveimur höggum. Margir af bestu kylfingum heims áttu erfitt uppdráttar á fyrstu tveimur hringjunum og náðu ekki niðurskurðinum.

Elahmar til Flensburg

Hinn stórkostlegi handboltamaður frá Egyptalandi, Ahmed Elahmar, er loksins á leið í þýska boltann.

Sjá næstu 50 fréttir