Fleiri fréttir

Torres hentar liðinu betur en Balotelli

Diego Lopez telur að forráðamenn AC Milan hafi gert vel með því að fá Fernando Torres sem henti liðinu töluvert betur en Mario Balotelli.

Páll Axel framlengdi við Skallagrím

Hinn 36 ára gamli Páll Axel Vilbergsson skrifaði á dögunum undir framlengingu á samningi sínum við úrvalsdeildarlið Skallagríms og verður hann því klár í slaginn í vetur.

Giggs: Ungir leikmenn fá sín tækifæri

Ryan Giggs, aðstoðarþjálfari Manchester United, fullyrti í dag að ungir og uppaldir leikmenn liðsins myndu fá sín tækifæri undir stjórn Louis Van Gaal eftir að félagið seldi Danny Welbeck á dögunum sem var uppalinn hjá félaginu.

Framkonur höfðu betur í nágrannaslag

Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna.

Vissi að Heimir og Lars hefðu trú á mér

Jón Daði Böðvarsson stimplaði sig inn í íslenska A-landsliðið með látum gegn Tyrkjum. Það tók hann aðeins 18 mínútur að skora sitt fyrsta A-landsliðsmark. Hann er þó ekki sá fljótasti í landsliðssögu Íslands.

Utan vallar: Lausnin fannst í Bern

"Á meðan alþingsmenn Íslands rifust um fjárlagafrumvarp við setningu Alþingis niðri í bæ ríkti þjóðarsátt um eitt; Gylfi Þór Sigurðsson er kominn aftur!“

Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð

Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem tilkynnt var að sambandið hefði ákveðið að kæra ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM til dómstóls sambandsins. Aðeins fjórir mánuðir eru til stefnu en þetta er líklegast fyrsta skrefið enda mun HSÍ líklegast þurfa að fara með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn í Lausanne í Sviss sem tók fyrir málefni Luis Suárez í sumar.

Settum þvílíka pressu á okkur að komast upp í ár

Freys Alexanderssonar og Davíðs Snorra Jónassonar beið erfitt en jafnframt spennandi verkefni þegar þeir tóku við þjálfun uppeldisfélagsins haustið 2012. Leiknismenn höfðu gengið í gegnum margt árin á undan, þar á meðal fráfall Sigursteins Gíslasonar, fyr

Ásgeir og Snorri fóru á kostum

Landsliðsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson fóru mikinn í franska handboltanum í kvöld. Báðir voru þeir markahæstir hjá sínum liðum.

Mayweather stendur með Ray Rice

Þeir eru ekki margir sem þora að standa með ruðningskappanum Ray Rice í dag en boxarinn Floyd Mayweather er þó einn þeirra.

Gunnar látinn fara frá Selfossi

Gunnar Guðmundsson mun ekki stýra liði Selfoss á næstu leiktíð, en stjórn knattspyrnudeildar hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans.

HSÍ kærir til dómstóls IHF

Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér í dag tilkynningu þar sem fram kom að HSÍ hefur höfðað mál fyrir dómstól Alþjóða handknattleikssambandsins til ógildingar á ákvörðun IHF um að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Luca di Montezemolo hættir hjá Ferrari

Luca di Mintezemolo hefur sjálfur staðfest að hann ætli að láta af störfum sem forseti Ferrari í næsta mánuði, eftir tveggja áratuga starf.

Hernandez: Ronaldo er betri en Messi

Javier Hernandez, nýjasti liðsmaður Real Madrid, telur að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi, leikmaður Barcelona og að hann sé besti leikmaður heims.

Eiður Smári verður ekki leikmaður FCK

Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, mun ekki ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC København

Fram og Fjölnir sigruðu á heimavelli

Framarar eru taplausir á Reykjavíkurmótinu í handbolta eftir að hafa sigrað Víking 30-23 í Safamýrinni í gærkvöld. Þá vann Fjölnir nauman sigur á KR í Grafarvoginum.

Pogba mun hækka í launum

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning.

Rakel aðstoðar Ragnar

Rakel Dögg Bragadóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna.

Kylfingur segir Golfsambandið gjaldþrota

Margeir Vilhjálmsson birtir í dag harðorðan pistil þar sem hann fjallar um ástandið hjá Golfsambandi Íslands í sumar en í gær bárust þess fregnir að Ísland myndi ekki senda karlalið á heimsmeistaramót áhugamanna í ár.

Rooney hélt leikmannafund án Hodgson

Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hélt leikmannafund fyrir leik Englands gegn Sviss á mánudaginn sem þjálfara liðsins, Roy Hodgson var ekki boðið á.

Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína

Ray Rice og eiginkona hans hafa óskað eftir því að fá frið frá fjölmiðlum eftir að myndband þar sem Ray sést rota hana í lyftu á hóteli lak á netið en hún virðist ætla að standa með sínum manni.

Sjá næstu 50 fréttir