Fleiri fréttir Watson: Bandaríska liðið verður að komast aftur á sigurbraut Fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum, Tom Watson, telur að sínir menn verði að hefna fyrir ófarir liðsins fyrir tveimur árum á Medinah vellinum í Chicago. 9.9.2014 23:30 Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9.9.2014 22:38 Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9.9.2014 22:15 Jón Daði: Ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd gegn Tyrklandi í kvöld. Selfyssingurinn átti frábæran leik og skoraði fyrsta mark Íslands. 9.9.2014 21:54 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9.9.2014 21:49 Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9.9.2014 21:48 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9.9.2014 21:42 Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9.9.2014 21:36 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9.9.2014 21:33 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9.9.2014 21:25 Bandaríkin völtuðu yfir Slóveníu Bandaríkjamenn komust í kvöld í undanúrslit á HM eftir stórsigur, 119-76, á Slóvenum. 9.9.2014 21:17 Silungsveiðin ennþá í gangi fyrir norðan Þrátt fyrir að haustið sé aðeins farið að minna á sig er ennþá hægt að gera góða veiði í silungsánum fyrir norðan. 9.9.2014 20:36 Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. 9.9.2014 19:30 U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9.9.2014 18:39 KR og Þróttur í Pepsi-deild kvenna KR og Þróttur tryggðu sér í kvöld sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. 9.9.2014 18:33 Jafnt í Kazakhstan Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í fyrsta leik A-riðilsins í undankeppni Evrópumótsins en leik Kazakhstan og Lettland lauk rétt í þessu. 9.9.2014 17:54 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9.9.2014 17:30 Litháen í undanúrslit eftir að hafa slegið út Tyrkland Litháen sló út Tyrkland í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í körfubolta sem fer fram á Spáni í dag eftir 73-61 sigur. Þetta er í fyrsta sinn sem Litháen sigrar Tyrkland í mótsleik en liðin hafa þrisvar áður mæst. 9.9.2014 16:57 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9.9.2014 16:30 Sögustundin: Ísland - Tyrkland Ísland og Tyrkland mætast í áttunda sinn á knattspyrnuvellinum í kvöld í undankeppni EM 2016. 9.9.2014 15:45 Fowler sótti um stöðu knattspyrnustjóra hjá Leeds Robbie Fowler sem gerði garðinn frægann með Liverpool, Leeds og enska landsliðinu sótti í dag um starf knattspyrnustjóra hjá Leeds United í ensku B-deildinni samkvæmt heimildum SkySports. 9.9.2014 15:00 Ein af bestu haustflugunum Þegar fluguboxið er opnað við ánna og tími til kominn til að velja flugu sem hentar bæði ánni, veiðistað, árstíma og veðri er ekki laust við að það komi pínu valkvíði. 9.9.2014 14:31 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9.9.2014 14:30 Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9.9.2014 14:00 Geir: Þetta er taugastrekkjandi dagur Geir Þorsteinsson sem fagnar fimmtugsafmæli í dag er bjartsýnn fyrir kvöldið og spáir íslenskum sigri á Laugardalsvelli í kvöld. 9.9.2014 13:30 Barcelona fór taplaust í gegnum riðlakeppnina Óvíst er hverjum Barcelona mætir í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta eftir að hafa farið taplaust í gegnum riðlakeppnina. 9.9.2014 12:37 Jörundur: Þetta er líklegast síðasta tímabil mitt með BÍ/Bolungarvík Jörundur Áki Sveinsson gerir ráð fyrir að þetta sé hans síðasta tímabil með BÍ/Bolungarvík en þetta staðfesti Jörundur við vefsíðuna bb.is. 9.9.2014 12:15 Zlatan: Ef þetta var rautt á ég skilið 40 leikja bann Zlatan Ibrahimovic var óánægður með viðbrögð austurrísku leikmannana eftir að hann rak olnbogann í David Alaba í leik liðanna í gær. Hann sagðist eiga skilið 40 leikja bann ef þetta væri rautt spjald. 9.9.2014 11:45 Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9.9.2014 11:00 Markasyrpa úr landsleikjum gærkvöldsins | Myndband Undankeppni EM 2016 hélt áfram í gær með níu leikjum þar sem meðal annars Spánverjar og Englendingar hófu leik. 9.9.2014 10:15 Borini: Ætla að sanna mig á Anfield Fabio Borini segir að honum hafi aldrei dottið í hug að fara frá Liverpool í sumar. Borini var orðaður við Sunderland, QPR ásamt því að vera orðaður við heimkomu til Ítalíu í sumar. 9.9.2014 10:15 Lions vann sannfærandi sigur á Giants | Úrslit gærkvöldsins Fyrstu umferðinni í NFL-deildinni lauk í gær með tveimur leikjum. Detroit Lions vann sannfærandi sigur á New York Giants og þá náði Arizona Cardinals að kreista fram sigur á lokamínútum leiksins gegn San Diego Chargers. 9.9.2014 09:30 Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9.9.2014 09:00 Rummenigge hefur ekki áhyggjur af hótunum Platini Karl-Heinz Rummenigge gefur lítið fyrir hótanir Michel Platini um að Frank Ribery verði settur í bann ef hann dragi ekki til baka ákvörðun sína um að hætta með landsliðinu. 9.9.2014 08:30 Herrera verður klár í slaginn um helgina Ander Herrera gæti leikið annan leik sinn í ensku úrvalsdeildinni um helgina gegn QPR eftir að hafa náð sér af meiðslum. 9.9.2014 08:00 Cilic vann Opna bandaríska | Fyrsti risatitillinn Marin Cilic, tenniskappinn frá Króatíu, vann í gærkvöld sitt fyrsta risamót í tennis þegar hann bar sigur úr býtum gegn Japananum Kei Nishikori í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. 9.9.2014 07:30 Heimir: Hef fulla trú á því að við vinnum leikinn Ísland hefur leik gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í kvöld. Mótherjinn er sterkur, en tyrkneska liðinu hefur gengið vel að undanförnu. Þjálfarar íslenska liðsins hafa nýtt langan undirbúningstíma til að æfa nýtt leikkerfi. 9.9.2014 06:30 Þjálfari Tyrklands: Mikil pressa á okkur Fatih Terim, þjálfari tyrkneska landsliðsins, á von á gríðarlega erfiðum leik í kvöld Terim segist muna eftir því að leika hérna sem leikmaður. 9.9.2014 06:00 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8.9.2014 23:15 Geimferð fyrir holu í höggi Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina. 8.9.2014 22:30 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8.9.2014 21:45 Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8.9.2014 21:03 Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8.9.2014 20:50 Fabregas: Mourinho sagði alla réttu hlutina Hefði einhver sagt Cesc Fabregas fyrir fimm árum að hann myndi leika undir stjórn Jose Mourinho hjá Chelsea hefði hann ekki hlustað á slíkt. 8.9.2014 19:30 Emre: Þurfum að vera einbeittir allan leikinn Emre Belözoğlu, miðjumaður tyrkneska landsliðsins, á von á erfiðum leik á morgun og að leikmenn Tyrklands megi ekki vanmeta íslenska liðið. 8.9.2014 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Watson: Bandaríska liðið verður að komast aftur á sigurbraut Fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum, Tom Watson, telur að sínir menn verði að hefna fyrir ófarir liðsins fyrir tveimur árum á Medinah vellinum í Chicago. 9.9.2014 23:30
Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9.9.2014 22:38
Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9.9.2014 22:15
Jón Daði: Ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd gegn Tyrklandi í kvöld. Selfyssingurinn átti frábæran leik og skoraði fyrsta mark Íslands. 9.9.2014 21:54
Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9.9.2014 21:49
Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9.9.2014 21:48
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9.9.2014 21:42
Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9.9.2014 21:36
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9.9.2014 21:33
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9.9.2014 21:25
Bandaríkin völtuðu yfir Slóveníu Bandaríkjamenn komust í kvöld í undanúrslit á HM eftir stórsigur, 119-76, á Slóvenum. 9.9.2014 21:17
Silungsveiðin ennþá í gangi fyrir norðan Þrátt fyrir að haustið sé aðeins farið að minna á sig er ennþá hægt að gera góða veiði í silungsánum fyrir norðan. 9.9.2014 20:36
Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. 9.9.2014 19:30
U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9.9.2014 18:39
KR og Þróttur í Pepsi-deild kvenna KR og Þróttur tryggðu sér í kvöld sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. 9.9.2014 18:33
Jafnt í Kazakhstan Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í fyrsta leik A-riðilsins í undankeppni Evrópumótsins en leik Kazakhstan og Lettland lauk rétt í þessu. 9.9.2014 17:54
Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9.9.2014 17:30
Litháen í undanúrslit eftir að hafa slegið út Tyrkland Litháen sló út Tyrkland í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í körfubolta sem fer fram á Spáni í dag eftir 73-61 sigur. Þetta er í fyrsta sinn sem Litháen sigrar Tyrkland í mótsleik en liðin hafa þrisvar áður mæst. 9.9.2014 16:57
Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9.9.2014 16:30
Sögustundin: Ísland - Tyrkland Ísland og Tyrkland mætast í áttunda sinn á knattspyrnuvellinum í kvöld í undankeppni EM 2016. 9.9.2014 15:45
Fowler sótti um stöðu knattspyrnustjóra hjá Leeds Robbie Fowler sem gerði garðinn frægann með Liverpool, Leeds og enska landsliðinu sótti í dag um starf knattspyrnustjóra hjá Leeds United í ensku B-deildinni samkvæmt heimildum SkySports. 9.9.2014 15:00
Ein af bestu haustflugunum Þegar fluguboxið er opnað við ánna og tími til kominn til að velja flugu sem hentar bæði ánni, veiðistað, árstíma og veðri er ekki laust við að það komi pínu valkvíði. 9.9.2014 14:31
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9.9.2014 14:30
Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9.9.2014 14:00
Geir: Þetta er taugastrekkjandi dagur Geir Þorsteinsson sem fagnar fimmtugsafmæli í dag er bjartsýnn fyrir kvöldið og spáir íslenskum sigri á Laugardalsvelli í kvöld. 9.9.2014 13:30
Barcelona fór taplaust í gegnum riðlakeppnina Óvíst er hverjum Barcelona mætir í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta eftir að hafa farið taplaust í gegnum riðlakeppnina. 9.9.2014 12:37
Jörundur: Þetta er líklegast síðasta tímabil mitt með BÍ/Bolungarvík Jörundur Áki Sveinsson gerir ráð fyrir að þetta sé hans síðasta tímabil með BÍ/Bolungarvík en þetta staðfesti Jörundur við vefsíðuna bb.is. 9.9.2014 12:15
Zlatan: Ef þetta var rautt á ég skilið 40 leikja bann Zlatan Ibrahimovic var óánægður með viðbrögð austurrísku leikmannana eftir að hann rak olnbogann í David Alaba í leik liðanna í gær. Hann sagðist eiga skilið 40 leikja bann ef þetta væri rautt spjald. 9.9.2014 11:45
Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9.9.2014 11:00
Markasyrpa úr landsleikjum gærkvöldsins | Myndband Undankeppni EM 2016 hélt áfram í gær með níu leikjum þar sem meðal annars Spánverjar og Englendingar hófu leik. 9.9.2014 10:15
Borini: Ætla að sanna mig á Anfield Fabio Borini segir að honum hafi aldrei dottið í hug að fara frá Liverpool í sumar. Borini var orðaður við Sunderland, QPR ásamt því að vera orðaður við heimkomu til Ítalíu í sumar. 9.9.2014 10:15
Lions vann sannfærandi sigur á Giants | Úrslit gærkvöldsins Fyrstu umferðinni í NFL-deildinni lauk í gær með tveimur leikjum. Detroit Lions vann sannfærandi sigur á New York Giants og þá náði Arizona Cardinals að kreista fram sigur á lokamínútum leiksins gegn San Diego Chargers. 9.9.2014 09:30
Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9.9.2014 09:00
Rummenigge hefur ekki áhyggjur af hótunum Platini Karl-Heinz Rummenigge gefur lítið fyrir hótanir Michel Platini um að Frank Ribery verði settur í bann ef hann dragi ekki til baka ákvörðun sína um að hætta með landsliðinu. 9.9.2014 08:30
Herrera verður klár í slaginn um helgina Ander Herrera gæti leikið annan leik sinn í ensku úrvalsdeildinni um helgina gegn QPR eftir að hafa náð sér af meiðslum. 9.9.2014 08:00
Cilic vann Opna bandaríska | Fyrsti risatitillinn Marin Cilic, tenniskappinn frá Króatíu, vann í gærkvöld sitt fyrsta risamót í tennis þegar hann bar sigur úr býtum gegn Japananum Kei Nishikori í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. 9.9.2014 07:30
Heimir: Hef fulla trú á því að við vinnum leikinn Ísland hefur leik gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í kvöld. Mótherjinn er sterkur, en tyrkneska liðinu hefur gengið vel að undanförnu. Þjálfarar íslenska liðsins hafa nýtt langan undirbúningstíma til að æfa nýtt leikkerfi. 9.9.2014 06:30
Þjálfari Tyrklands: Mikil pressa á okkur Fatih Terim, þjálfari tyrkneska landsliðsins, á von á gríðarlega erfiðum leik í kvöld Terim segist muna eftir því að leika hérna sem leikmaður. 9.9.2014 06:00
Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8.9.2014 23:15
Geimferð fyrir holu í höggi Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina. 8.9.2014 22:30
Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8.9.2014 21:45
Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8.9.2014 21:03
Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8.9.2014 20:50
Fabregas: Mourinho sagði alla réttu hlutina Hefði einhver sagt Cesc Fabregas fyrir fimm árum að hann myndi leika undir stjórn Jose Mourinho hjá Chelsea hefði hann ekki hlustað á slíkt. 8.9.2014 19:30
Emre: Þurfum að vera einbeittir allan leikinn Emre Belözoğlu, miðjumaður tyrkneska landsliðsins, á von á erfiðum leik á morgun og að leikmenn Tyrklands megi ekki vanmeta íslenska liðið. 8.9.2014 18:30