Fleiri fréttir

U-21 árs landsliðið komið í umspil

Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega.

Jafnt í Kazakhstan

Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í fyrsta leik A-riðilsins í undankeppni Evrópumótsins en leik Kazakhstan og Lettland lauk rétt í þessu.

Litháen í undanúrslit eftir að hafa slegið út Tyrkland

Litháen sló út Tyrkland í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í körfubolta sem fer fram á Spáni í dag eftir 73-61 sigur. Þetta er í fyrsta sinn sem Litháen sigrar Tyrkland í mótsleik en liðin hafa þrisvar áður mæst.

Ein af bestu haustflugunum

Þegar fluguboxið er opnað við ánna og tími til kominn til að velja flugu sem hentar bæði ánni, veiðistað, árstíma og veðri er ekki laust við að það komi pínu valkvíði.

Geir: Þetta er taugastrekkjandi dagur

Geir Þorsteinsson sem fagnar fimmtugsafmæli í dag er bjartsýnn fyrir kvöldið og spáir íslenskum sigri á Laugardalsvelli í kvöld.

Zlatan: Ef þetta var rautt á ég skilið 40 leikja bann

Zlatan Ibrahimovic var óánægður með viðbrögð austurrísku leikmannana eftir að hann rak olnbogann í David Alaba í leik liðanna í gær. Hann sagðist eiga skilið 40 leikja bann ef þetta væri rautt spjald.

Borini: Ætla að sanna mig á Anfield

Fabio Borini segir að honum hafi aldrei dottið í hug að fara frá Liverpool í sumar. Borini var orðaður við Sunderland, QPR ásamt því að vera orðaður við heimkomu til Ítalíu í sumar.

Cilic vann Opna bandaríska | Fyrsti risatitillinn

Marin Cilic, tenniskappinn frá Króatíu, vann í gærkvöld sitt fyrsta risamót í tennis þegar hann bar sigur úr býtum gegn Japananum Kei Nishikori í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis.

Heimir: Hef fulla trú á því að við vinnum leikinn

Ísland hefur leik gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í kvöld. Mótherjinn er sterkur, en tyrkneska liðinu hefur gengið vel að undanförnu. Þjálfarar íslenska liðsins hafa nýtt langan undirbúningstíma til að æfa nýtt leikkerfi.

Geimferð fyrir holu í höggi

Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir