HSÍ kærir til dómstóls IHF Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2014 16:20 Hassan Moustafa, forseti IHF mun hitta forráðamenn HSÍ í dómsalnum. Vísir/Getty Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér í dag tilkynningu þar sem fram kom að HSÍ hefur höfðað mál fyrir dómstól Alþjóða handknattleikssambandsins til ógildingar á ákvörðun IHF um að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, hafði lofað HSÍ að Ísland yrði fyrsta varaþjóð inn á mótið kæmi til þess að einhver þjóð myndi draga sig úr leik. Svo fór að IHF dróg til baka keppnisrétt Ástralíu og úthlutaði Þýskalandi sætinu. Var það gert eftir nýjum reglugerðum sem settar voru stuttu eftir að ákvörðunin var gerð opinberð í leynimakki sem HSÍ gagnrýndi harðlega. Samkvæmt reglunum skal taka tillit til styrkleika liða og áhrifa fjölmiðlunar og markaðssetningar. HSÍ krefst þess að reglunni verði vikið til hliðar þar sem hún sé of huglæg og taki mið af öðru en styrkleika liðanna. Auk þess geti reglan ekki tekið gildi fyrr en við næstu keppni árið 2017.Yfirlýsing HSÍ má lesa hér fyrir neðan.Að undanförnu hefur Handknattleikssamband Íslands leitað leiða til að ná samkomulagi við Alþjóðahandknattleikssambandið vegna ákvörðunar stjórnar IHF frá 8. júlí sl. um breytingu á reglum við val á liði til þátttöku í HM í þeim tilfellum sem lið hætta við þátttöku eða uppfylla ekki þátttökurétt.Tillögu um fjölgun liða í næstu keppni sem fram fer í Katar var hafnað á þeirri forsendu að of stutt væri í að mótið hæfist.Stjórn HSÍ hefur því ákveðið að höfða mál fyrir dómstól Alþjóða Handknattleikssambandsins til ógildingar á ákvörðun stjórnar IHF um hvernig velja eigi lið til þátttöku í Heimsmeistarakeppni en í hinni nýju reglu kemur fram að taka eigi tillit til styrkleika liða svo og áhrifa fjölmiðlunar og markaðssetningar.Kröfur HSÍ byggja á því að reglunni verið vikið til hliðar þar sem hún sé of huglæg og taki mið af öðru en styrkleika liða auk þess sem reglan geti ekki tekið gildi fyrr við næstu keppni sem er 2017.Stjórn HSÍ hefur ákveðið að höfða mál fyrir dómstól Alþjóða Handknattleikssambandsins http://t.co/s8T83hwEBP— HSÍ (@HSI_Iceland) September 10, 2014 Handbolti Tengdar fréttir Íþróttaljós: Reglugerðin sem enginn vissi af Alþjóðahandknattleikssambandið breytti reglunum um hvaða þjóð kæmi til vara ef einhver skyldi ekki fá keppnisleyfi, en lét engan vita. Framkvæmdastjóri evrópska sambandsins lætur ritarann svara spurningum fyrir sig. 10. júlí 2014 06:30 Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. 8. júlí 2014 16:15 Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. 11. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45 Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF 23. júlí 2014 06:30 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00 Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. 12. júlí 2014 08:00 HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15 Formaður HSÍ: Dómstólaleiðin kemur enn til greina Formaður og varamaður HSÍ sátu fund með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins, í dag. 6. ágúst 2014 14:56 HSÍ ætlar ekki að gefa eftir Von er á opinberri yfirlýsingu frá Handknattleikssambandi Íslands á morgun vegna ákvörðunar IHF að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Katar í upphafi næsta árs. IHF ákvað að draga Ástralíu úr leik og úthluta Þýskalandi sætinu þrátt fyrir að EHF hefði tilkynnt HSÍ að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu inn á mótið. 10. september 2014 06:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér í dag tilkynningu þar sem fram kom að HSÍ hefur höfðað mál fyrir dómstól Alþjóða handknattleikssambandsins til ógildingar á ákvörðun IHF um að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, hafði lofað HSÍ að Ísland yrði fyrsta varaþjóð inn á mótið kæmi til þess að einhver þjóð myndi draga sig úr leik. Svo fór að IHF dróg til baka keppnisrétt Ástralíu og úthlutaði Þýskalandi sætinu. Var það gert eftir nýjum reglugerðum sem settar voru stuttu eftir að ákvörðunin var gerð opinberð í leynimakki sem HSÍ gagnrýndi harðlega. Samkvæmt reglunum skal taka tillit til styrkleika liða og áhrifa fjölmiðlunar og markaðssetningar. HSÍ krefst þess að reglunni verði vikið til hliðar þar sem hún sé of huglæg og taki mið af öðru en styrkleika liðanna. Auk þess geti reglan ekki tekið gildi fyrr en við næstu keppni árið 2017.Yfirlýsing HSÍ má lesa hér fyrir neðan.Að undanförnu hefur Handknattleikssamband Íslands leitað leiða til að ná samkomulagi við Alþjóðahandknattleikssambandið vegna ákvörðunar stjórnar IHF frá 8. júlí sl. um breytingu á reglum við val á liði til þátttöku í HM í þeim tilfellum sem lið hætta við þátttöku eða uppfylla ekki þátttökurétt.Tillögu um fjölgun liða í næstu keppni sem fram fer í Katar var hafnað á þeirri forsendu að of stutt væri í að mótið hæfist.Stjórn HSÍ hefur því ákveðið að höfða mál fyrir dómstól Alþjóða Handknattleikssambandsins til ógildingar á ákvörðun stjórnar IHF um hvernig velja eigi lið til þátttöku í Heimsmeistarakeppni en í hinni nýju reglu kemur fram að taka eigi tillit til styrkleika liða svo og áhrifa fjölmiðlunar og markaðssetningar.Kröfur HSÍ byggja á því að reglunni verið vikið til hliðar þar sem hún sé of huglæg og taki mið af öðru en styrkleika liða auk þess sem reglan geti ekki tekið gildi fyrr við næstu keppni sem er 2017.Stjórn HSÍ hefur ákveðið að höfða mál fyrir dómstól Alþjóða Handknattleikssambandsins http://t.co/s8T83hwEBP— HSÍ (@HSI_Iceland) September 10, 2014
Handbolti Tengdar fréttir Íþróttaljós: Reglugerðin sem enginn vissi af Alþjóðahandknattleikssambandið breytti reglunum um hvaða þjóð kæmi til vara ef einhver skyldi ekki fá keppnisleyfi, en lét engan vita. Framkvæmdastjóri evrópska sambandsins lætur ritarann svara spurningum fyrir sig. 10. júlí 2014 06:30 Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. 8. júlí 2014 16:15 Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. 11. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45 Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF 23. júlí 2014 06:30 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00 Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. 12. júlí 2014 08:00 HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15 Formaður HSÍ: Dómstólaleiðin kemur enn til greina Formaður og varamaður HSÍ sátu fund með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins, í dag. 6. ágúst 2014 14:56 HSÍ ætlar ekki að gefa eftir Von er á opinberri yfirlýsingu frá Handknattleikssambandi Íslands á morgun vegna ákvörðunar IHF að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Katar í upphafi næsta árs. IHF ákvað að draga Ástralíu úr leik og úthluta Þýskalandi sætinu þrátt fyrir að EHF hefði tilkynnt HSÍ að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu inn á mótið. 10. september 2014 06:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira
Íþróttaljós: Reglugerðin sem enginn vissi af Alþjóðahandknattleikssambandið breytti reglunum um hvaða þjóð kæmi til vara ef einhver skyldi ekki fá keppnisleyfi, en lét engan vita. Framkvæmdastjóri evrópska sambandsins lætur ritarann svara spurningum fyrir sig. 10. júlí 2014 06:30
Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. 8. júlí 2014 16:15
Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. 11. júlí 2014 06:30
Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45
Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF 23. júlí 2014 06:30
Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00
Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. 12. júlí 2014 08:00
HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15
Formaður HSÍ: Dómstólaleiðin kemur enn til greina Formaður og varamaður HSÍ sátu fund með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins, í dag. 6. ágúst 2014 14:56
HSÍ ætlar ekki að gefa eftir Von er á opinberri yfirlýsingu frá Handknattleikssambandi Íslands á morgun vegna ákvörðunar IHF að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Katar í upphafi næsta árs. IHF ákvað að draga Ástralíu úr leik og úthluta Þýskalandi sætinu þrátt fyrir að EHF hefði tilkynnt HSÍ að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu inn á mótið. 10. september 2014 06:00