Fleiri fréttir

Monk: Þess vegna keyptum við Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson afgreiddi "sitt“ félag þegar hann skoraði sigurmarkið og lagði upp hitt í 2-1 sigri Swansea á Manchester United á Old Trafford.

Byrjaði snemma og ætlar að hætta snemma

Guðmundur Reynir Gunnarsson, nýkrýndur bikarmeistari með KR, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í lok tímabils. Vinstri bakvörðurinn er aðeins 25 ára gamall.

Bestu úrslitin í Evrópuleik á Balkanskaganum

Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með tíu stiga mun á móti Bosníu í Bosníu í kvöld eins og áður hefur komið fram á Vísi. Þrátt fyrir tapið er þetta bestu úrslit íslenska körfuboltalandsliðsins á þessum slóðum.

Ísland ekki áfram í milliriðil

U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22.

Búumst við ævintýralegri stemningu

Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið.

Rúnar Már lagði upp mark í stórsigri

Rúnar Már Sigurjónsson spilaði allan leikinn og lagði upp fjórða mark GIF Sundsvall sem lagði Öster IF af velli í sænsku fyrstu deildinni í dag.

Ólafur Ingi fékk rautt í tapleik

Ólafur Ingi Skúlason fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma í 3-1 tapi Zulte-Waregem gegn Gent í belgísku úrvalsdeildinni.

Langþráður sigur hjá IFK Gautaborg

Hjálmar Jónsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri Gautaborgar á Brommapojkarna. Sigurinn var sá fyrsti hjá Gautaborg síðan um miðjan júlí.

Rooney: Skelfileg byrjun á tímabilinu

Wayne Rooney, nýr fyrirliði Manchester United, var skiljanlega vonsvikinn með tap United gegn Swansea í gær. Gylfi Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea.

Enn einn sigur Mo Farah

Breski hlauparinn Mo Farah sigraði í 5000 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Zurich, en þetta er annað gullið hans á mótinu í ár.

Kristján Þór vann á Akranesi

Kristján Þór Einarsson, úr GKJ, tryggði sér sigur á sjötta stigamóti Eimskipsmótaraðarinnar, en leikið var á Akranesi. Kristján Þór leiddi mótið alla helgina.

City hefur titilvörnina á sigri

Englandsmeistararnir í Manchester City hófu titilvörn sína á sigri á Newcastle á St. James Park. Lokatölur 0-2.

Valdís Þóra vann á heimavelli

Valdís Þóra Jónsdóttir, úr GL, vann sjötta stigamót Eimskipsmótaraðarinnar, en mótið kláraðist á Akranesi í dag.

Sturridge hetja Liverpool

Daniel Sturridge var hetja Liverpool þegar liðið lagði baráttuglatt lið Southampton af velli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Sigurmarkið kom tíu mínútum fyrir leikslok.

Kári Steinn í 34. sæti

Kári Steinn Karlsson, hlaupari úr ÍR, lenti í 34. sæti, í maraþonhlaupi á Evrópumeistaramótinu í Zurich.

Ragnar Már í öðru sæti í Hollandi

Ungir íslenskir golfarar eru að gera það gott á áhugamannamóti í Hollandi þessa daganna, en alls eru fimm íslenskir golfararar á mótinu.

Sjá næstu 50 fréttir