Fleiri fréttir Rooney ánægður með Rodgers Brendan Rodgers á stóran þátt í framförum Daniel Sturridge undanfarna mánuði samkvæmt Wayne Rooney. 13.6.2014 11:00 Gleði og sorg á fyrsta degi HM | Myndaveisla Brasilíumenn fögnuðu sigri á fyrsta leikdegi HM 2014 en Krótar þurftu að sætta sig við tap og fá á sig umdeilda vítaspyrnu. 13.6.2014 10:15 Scolari: Oscar var frábær Chelsea-maðurinn stal senunni í sigri Brasilíu gegn Króatíu í upphafsleik HM. 13.6.2014 09:30 Kennt um sjálfsmark Marcelo Ítalska módelið Marcello Ferri fékk að kenna á því á samskiptamiðlinum Twitter eftir sjálfsmark Marcelo í gærkvöldi. 13.6.2014 09:00 Spurs með níu fingur á titlinum | Myndbönd San Antonio Spurs er komið í 3-1 í úrslitum NBA-deildarinnar eftir öruggan sigur á Miami Heat í Miami í nótt. Í 31 tilraunum hefur engu liði tekist að vinna NBA-deildina eftir að hafa lent 3-1 undir. 13.6.2014 08:30 Fótboltinn þarf ekki alltaf að vera fallegur Michael Præst átti stórleik með Stjörnunni er hún lagði KR, 2-1, í 7. umferð Pepsi-deildarinnar og er leikmaður umferðarinnar hjá Fréttablaðinu. 13.6.2014 08:00 Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13.6.2014 07:30 "Okkur er ætlað stórt hlutverk“ Martin Hermannsson fylgir Elvari Má Friðrikssyni til Long Island-háskólans næsta vetur. 13.6.2014 07:00 Látum ekki rigna upp í nefið á okkur Sverre Andreas Jakobsson samdi við Akureyri á dögunum um að leika með liðinu næsta vetur ásamt því að þjálfa liðið með Heimi Erni Árnasyni. Sverre gerir ekki ráð fyrir að blanda sér í sóknarleik liðsins á næsta tímabili. 13.6.2014 06:00 Aron fær sérhannað merki Aron Jóhansson nýtur liðsinnis íslenskrar auglýsingastofu við að koma sér og nafni sínu á framfæri. 12.6.2014 23:30 Martin Kaymer lék best á fyrsta hring á US Open Þjóðverjinn er í frábæru formi þessa dagana - Stærstu nöfnin byrja vel og eru nálægt toppbaráttunni. 12.6.2014 23:25 Atvinnumenn ryksuga ekki Stórskemmtileg nærmynd af Aron Jóhannssyni í Íslandi í dag. 12.6.2014 23:04 Kovac: Við ættum kannski að spila körfubolta "Ef þetta var vítaspyrna getum við hætt að spila fótbolta.“ 12.6.2014 22:44 Hnémeiðsli enn að angra Ronaldo? Cristiano Ronaldo þurfti að hætta fyrr á æfingu portúgalska landsliðsins í Campinas í Brasilíu í dag. 12.6.2014 21:09 Þrjú íslensk mörk í Stafangri Jón Daði Böðvarsson, Björn Daníel Sverrisson og Steinþór Freyr Þorsteinsson voru allir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.6.2014 20:19 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12.6.2014 19:27 Lukkan í liði með gestgjöfunum Brasilía vann 3-1 sigur á Króatíu í opnunarleiknum á HM í knattspyrnu. 12.6.2014 18:54 Gengið á ýmsu í undirbúningi fyrir HM Sepp Blatter hefur aldrei séð gestgjafa vera jafn langt á eftir áætlun, jafnvel þótt Brasilía hafi fengið meiri tíma en nokkur önnur gestgjafaþjóð til að undirbúa sig. 12.6.2014 18:30 Eina sem réttlætir fjáraustrið er heimsmeistaratitillinn Mótmæli hafa sett svip sinn á undirbúning Brasilíu fyrir HM 2014. 12.6.2014 17:30 Webber: Ricciardo ekki gert nein mistök Ástralinn Mark Webber hrósaði samlanda sínum og arftaka hjá Red Bull, Daniel Ricciardo eftir að sá síðarnefndi vann kanadíska kappaksturinn á sunnudag. 12.6.2014 16:45 Martin fer til Brooklyn með Elvari Má Tveir efnilegustu körfuboltamenn Íslands spila saman hjá Long Island-háskólanum næsta vetur. 12.6.2014 15:52 Tuttugu staðreyndir um HM Vissir þú að ekkert lið hefur farið taplaust í gegnum jafn mörg mót og Brasilía? 12.6.2014 15:45 20 punda lax úr Norðurá Norðurá er ekki þekkt fyrir að vera nein stórlaxaá en í morgun kom einn slíkur á land og mældist sá fiskur 20 pund. 12.6.2014 15:31 Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12.6.2014 15:10 Okkar Hiroshima var HM 1950 „Í sögu hverrar þjóðar er að finna meiriháttar stórslys eða áfall, eitthvað eins og Hiroshima,“ sagði brasilíska leikskáldið Nelson Rodrigues eitt sinn. 12.6.2014 15:00 Þurfum að spila betur á sunnudaginn Guðjón Valur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska liðið nái að snúa stöðunni sér í hag í seinni leik Íslands og Bosníu sem fer fram á sunnudaginn. Bosnía vann fyrri leikinn 33-32 en leikið er upp á sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar. 12.6.2014 14:14 Ýmsar nýjungar á HM í Brasilíu Boðið verður upp á ýmsar nýjungar á HM til að aðstoða dómara leiksins. Spurning er hvernig hinn almenni sófaáhugamaður tekur í breytingarnar sem draga úr vafamálum. 12.6.2014 14:00 Hjörvar: Kvöldin eru skemmtilegasti leiktíminn Átján leikir í beinni og HM-messa með Gumma Ben á Stöð 2 Sport 2. 12.6.2014 13:15 Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. 12.6.2014 13:05 Ronaldo og Messi báðir á höttunum eftir gullstyttunni Ronaldo og Messi hafa báðir verið gagnrýndir fyrir að sýna ekki sömu takta með félagsliðum og landsliðum sínum. Það verður mikil pressa á báðum leikmönnum að leiða lið sín að gullstyttunni frægu. 12.6.2014 12:30 Uppbótartíminn: Skoraði tvö mörk fyrir mömmu Sjöunda umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 12.6.2014 11:45 Undirskriftin hjá Liverpool hápunktur ferilsins Rickie Lambert var ekki í vafa þegar hann var spurður að því hvort hefði verið honum sætara, undirskriftin hjá Liverpool eða fyrsta landsliðsmarkið fyrir England. 12.6.2014 11:00 Hnémeiðsli trufla Sergio Garcia Sergio Garcia náði aðeins að leika níu holur á æfingahringnum fyrir Opna bandaríska í gær. 12.6.2014 10:46 Var hluti af sigursælasta liði í heimi "Að spila yfir 100 leiki fyrir Barcelona er eitthvað sem maður er stoltur af.“ segir Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við Viðskiptablaðið í dag. 12.6.2014 10:00 Meiðsli í herbúðum Frakklands Olivier Giroud, Mamadou Sakho og Laurent Koscielny sátu hjá á æfingu franska landsliðsins í gær vegna meiðsla. 12.6.2014 09:30 Lovren á förum frá Southampton Greint er frá því í enskum fjölmiðlum í dag að Dejan Lovren, leikmaður Southampton, hafi lagt fram formlega beiðni um að verða seldur frá félaginu. 12.6.2014 09:00 Stoltur af tækifærinu Fernandinho verður í eldlínunni með Brasilíu á Heimsmeistaramótinu sem hefst í Brasilíu í dag. 12.6.2014 08:30 Jóhann Björn stórbætti eigið met Jóhann Björn Sigurbjörnsson stórbætti eigið met í 100 metra hlaupi karla á 72. Vormóti ÍR sem haldið var í gærkvöldi er hann kom í mark á 10,71 sekúndum. 12.6.2014 08:00 Þurfum að vinna baráttuna á miðjunni Króatar þurfa að eiga fullkominn leik til þess að ná stigi gegn Brasilíumönnum í kvöld að mati Luka Modric. 12.6.2014 07:30 Gengur betur með doktorsnáminu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kastaði yfir 60 metra á ný á móti í Tékklandi á mánudaginn. Það hafði hún ekki gert síðan á ÓL í London. 12.6.2014 07:00 „Klárum lokaleikinn með sæmd“ Ísland fer ekki á EM í handbolta þrátt fyrir að stelpurnar okkar hafi unnið öruggan sigur á Finnum ytra í gær. Slóvakía tryggði sér farseðil á EM með því að ná jafntefli gegn Frökkum á heimavelli á sama tíma. Ein umferð er eftir í riðlinum. 12.6.2014 06:00 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12.6.2014 00:12 Margrét Lára sækir innblástur til Ásdísar Ránar Margrét Lára Viðarsdóttir er komin 40 vikur á leið en er enn á fullu í þrekæfingum. 11.6.2014 23:30 Elías Már á leið norður Elías Már Halldórsson mun spila með Akureyri í Olís-deild karla á næstu leiktíð. 11.6.2014 23:10 Guðmundur: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með framlag sinna manna í 1-1 jafnteflisleik liðsins gegn Fylki í Árbænum í kvöld. 11.6.2014 22:25 Sjá næstu 50 fréttir
Rooney ánægður með Rodgers Brendan Rodgers á stóran þátt í framförum Daniel Sturridge undanfarna mánuði samkvæmt Wayne Rooney. 13.6.2014 11:00
Gleði og sorg á fyrsta degi HM | Myndaveisla Brasilíumenn fögnuðu sigri á fyrsta leikdegi HM 2014 en Krótar þurftu að sætta sig við tap og fá á sig umdeilda vítaspyrnu. 13.6.2014 10:15
Scolari: Oscar var frábær Chelsea-maðurinn stal senunni í sigri Brasilíu gegn Króatíu í upphafsleik HM. 13.6.2014 09:30
Kennt um sjálfsmark Marcelo Ítalska módelið Marcello Ferri fékk að kenna á því á samskiptamiðlinum Twitter eftir sjálfsmark Marcelo í gærkvöldi. 13.6.2014 09:00
Spurs með níu fingur á titlinum | Myndbönd San Antonio Spurs er komið í 3-1 í úrslitum NBA-deildarinnar eftir öruggan sigur á Miami Heat í Miami í nótt. Í 31 tilraunum hefur engu liði tekist að vinna NBA-deildina eftir að hafa lent 3-1 undir. 13.6.2014 08:30
Fótboltinn þarf ekki alltaf að vera fallegur Michael Præst átti stórleik með Stjörnunni er hún lagði KR, 2-1, í 7. umferð Pepsi-deildarinnar og er leikmaður umferðarinnar hjá Fréttablaðinu. 13.6.2014 08:00
Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13.6.2014 07:30
"Okkur er ætlað stórt hlutverk“ Martin Hermannsson fylgir Elvari Má Friðrikssyni til Long Island-háskólans næsta vetur. 13.6.2014 07:00
Látum ekki rigna upp í nefið á okkur Sverre Andreas Jakobsson samdi við Akureyri á dögunum um að leika með liðinu næsta vetur ásamt því að þjálfa liðið með Heimi Erni Árnasyni. Sverre gerir ekki ráð fyrir að blanda sér í sóknarleik liðsins á næsta tímabili. 13.6.2014 06:00
Aron fær sérhannað merki Aron Jóhansson nýtur liðsinnis íslenskrar auglýsingastofu við að koma sér og nafni sínu á framfæri. 12.6.2014 23:30
Martin Kaymer lék best á fyrsta hring á US Open Þjóðverjinn er í frábæru formi þessa dagana - Stærstu nöfnin byrja vel og eru nálægt toppbaráttunni. 12.6.2014 23:25
Kovac: Við ættum kannski að spila körfubolta "Ef þetta var vítaspyrna getum við hætt að spila fótbolta.“ 12.6.2014 22:44
Hnémeiðsli enn að angra Ronaldo? Cristiano Ronaldo þurfti að hætta fyrr á æfingu portúgalska landsliðsins í Campinas í Brasilíu í dag. 12.6.2014 21:09
Þrjú íslensk mörk í Stafangri Jón Daði Böðvarsson, Björn Daníel Sverrisson og Steinþór Freyr Þorsteinsson voru allir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.6.2014 20:19
Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12.6.2014 19:27
Lukkan í liði með gestgjöfunum Brasilía vann 3-1 sigur á Króatíu í opnunarleiknum á HM í knattspyrnu. 12.6.2014 18:54
Gengið á ýmsu í undirbúningi fyrir HM Sepp Blatter hefur aldrei séð gestgjafa vera jafn langt á eftir áætlun, jafnvel þótt Brasilía hafi fengið meiri tíma en nokkur önnur gestgjafaþjóð til að undirbúa sig. 12.6.2014 18:30
Eina sem réttlætir fjáraustrið er heimsmeistaratitillinn Mótmæli hafa sett svip sinn á undirbúning Brasilíu fyrir HM 2014. 12.6.2014 17:30
Webber: Ricciardo ekki gert nein mistök Ástralinn Mark Webber hrósaði samlanda sínum og arftaka hjá Red Bull, Daniel Ricciardo eftir að sá síðarnefndi vann kanadíska kappaksturinn á sunnudag. 12.6.2014 16:45
Martin fer til Brooklyn með Elvari Má Tveir efnilegustu körfuboltamenn Íslands spila saman hjá Long Island-háskólanum næsta vetur. 12.6.2014 15:52
Tuttugu staðreyndir um HM Vissir þú að ekkert lið hefur farið taplaust í gegnum jafn mörg mót og Brasilía? 12.6.2014 15:45
20 punda lax úr Norðurá Norðurá er ekki þekkt fyrir að vera nein stórlaxaá en í morgun kom einn slíkur á land og mældist sá fiskur 20 pund. 12.6.2014 15:31
Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12.6.2014 15:10
Okkar Hiroshima var HM 1950 „Í sögu hverrar þjóðar er að finna meiriháttar stórslys eða áfall, eitthvað eins og Hiroshima,“ sagði brasilíska leikskáldið Nelson Rodrigues eitt sinn. 12.6.2014 15:00
Þurfum að spila betur á sunnudaginn Guðjón Valur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska liðið nái að snúa stöðunni sér í hag í seinni leik Íslands og Bosníu sem fer fram á sunnudaginn. Bosnía vann fyrri leikinn 33-32 en leikið er upp á sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar. 12.6.2014 14:14
Ýmsar nýjungar á HM í Brasilíu Boðið verður upp á ýmsar nýjungar á HM til að aðstoða dómara leiksins. Spurning er hvernig hinn almenni sófaáhugamaður tekur í breytingarnar sem draga úr vafamálum. 12.6.2014 14:00
Hjörvar: Kvöldin eru skemmtilegasti leiktíminn Átján leikir í beinni og HM-messa með Gumma Ben á Stöð 2 Sport 2. 12.6.2014 13:15
Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. 12.6.2014 13:05
Ronaldo og Messi báðir á höttunum eftir gullstyttunni Ronaldo og Messi hafa báðir verið gagnrýndir fyrir að sýna ekki sömu takta með félagsliðum og landsliðum sínum. Það verður mikil pressa á báðum leikmönnum að leiða lið sín að gullstyttunni frægu. 12.6.2014 12:30
Uppbótartíminn: Skoraði tvö mörk fyrir mömmu Sjöunda umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 12.6.2014 11:45
Undirskriftin hjá Liverpool hápunktur ferilsins Rickie Lambert var ekki í vafa þegar hann var spurður að því hvort hefði verið honum sætara, undirskriftin hjá Liverpool eða fyrsta landsliðsmarkið fyrir England. 12.6.2014 11:00
Hnémeiðsli trufla Sergio Garcia Sergio Garcia náði aðeins að leika níu holur á æfingahringnum fyrir Opna bandaríska í gær. 12.6.2014 10:46
Var hluti af sigursælasta liði í heimi "Að spila yfir 100 leiki fyrir Barcelona er eitthvað sem maður er stoltur af.“ segir Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við Viðskiptablaðið í dag. 12.6.2014 10:00
Meiðsli í herbúðum Frakklands Olivier Giroud, Mamadou Sakho og Laurent Koscielny sátu hjá á æfingu franska landsliðsins í gær vegna meiðsla. 12.6.2014 09:30
Lovren á förum frá Southampton Greint er frá því í enskum fjölmiðlum í dag að Dejan Lovren, leikmaður Southampton, hafi lagt fram formlega beiðni um að verða seldur frá félaginu. 12.6.2014 09:00
Stoltur af tækifærinu Fernandinho verður í eldlínunni með Brasilíu á Heimsmeistaramótinu sem hefst í Brasilíu í dag. 12.6.2014 08:30
Jóhann Björn stórbætti eigið met Jóhann Björn Sigurbjörnsson stórbætti eigið met í 100 metra hlaupi karla á 72. Vormóti ÍR sem haldið var í gærkvöldi er hann kom í mark á 10,71 sekúndum. 12.6.2014 08:00
Þurfum að vinna baráttuna á miðjunni Króatar þurfa að eiga fullkominn leik til þess að ná stigi gegn Brasilíumönnum í kvöld að mati Luka Modric. 12.6.2014 07:30
Gengur betur með doktorsnáminu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kastaði yfir 60 metra á ný á móti í Tékklandi á mánudaginn. Það hafði hún ekki gert síðan á ÓL í London. 12.6.2014 07:00
„Klárum lokaleikinn með sæmd“ Ísland fer ekki á EM í handbolta þrátt fyrir að stelpurnar okkar hafi unnið öruggan sigur á Finnum ytra í gær. Slóvakía tryggði sér farseðil á EM með því að ná jafntefli gegn Frökkum á heimavelli á sama tíma. Ein umferð er eftir í riðlinum. 12.6.2014 06:00
Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12.6.2014 00:12
Margrét Lára sækir innblástur til Ásdísar Ránar Margrét Lára Viðarsdóttir er komin 40 vikur á leið en er enn á fullu í þrekæfingum. 11.6.2014 23:30
Elías Már á leið norður Elías Már Halldórsson mun spila með Akureyri í Olís-deild karla á næstu leiktíð. 11.6.2014 23:10
Guðmundur: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með framlag sinna manna í 1-1 jafnteflisleik liðsins gegn Fylki í Árbænum í kvöld. 11.6.2014 22:25