Fleiri fréttir

Rooney ánægður með Rodgers

Brendan Rodgers á stóran þátt í framförum Daniel Sturridge undanfarna mánuði samkvæmt Wayne Rooney.

Kennt um sjálfsmark Marcelo

Ítalska módelið Marcello Ferri fékk að kenna á því á samskiptamiðlinum Twitter eftir sjálfsmark Marcelo í gærkvöldi.

Spurs með níu fingur á titlinum | Myndbönd

San Antonio Spurs er komið í 3-1 í úrslitum NBA-deildarinnar eftir öruggan sigur á Miami Heat í Miami í nótt. Í 31 tilraunum hefur engu liði tekist að vinna NBA-deildina eftir að hafa lent 3-1 undir.

Martinez framlengdi til 2019

Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær.

Látum ekki rigna upp í nefið á okkur

Sverre Andreas Jakobsson samdi við Akureyri á dögunum um að leika með liðinu næsta vetur ásamt því að þjálfa liðið með Heimi Erni Árnasyni. Sverre gerir ekki ráð fyrir að blanda sér í sóknarleik liðsins á næsta tímabili.

Aron fær sérhannað merki

Aron Jóhansson nýtur liðsinnis íslenskrar auglýsingastofu við að koma sér og nafni sínu á framfæri.

Þrjú íslensk mörk í Stafangri

Jón Daði Böðvarsson, Björn Daníel Sverrisson og Steinþór Freyr Þorsteinsson voru allir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Gengið á ýmsu í undirbúningi fyrir HM

Sepp Blatter hefur aldrei séð gestgjafa vera jafn langt á eftir áætlun, jafnvel þótt Brasilía hafi fengið meiri tíma en nokkur önnur gestgjafaþjóð til að undirbúa sig.

Webber: Ricciardo ekki gert nein mistök

Ástralinn Mark Webber hrósaði samlanda sínum og arftaka hjá Red Bull, Daniel Ricciardo eftir að sá síðarnefndi vann kanadíska kappaksturinn á sunnudag.

20 punda lax úr Norðurá

Norðurá er ekki þekkt fyrir að vera nein stórlaxaá en í morgun kom einn slíkur á land og mældist sá fiskur 20 pund.

Okkar Hiroshima var HM 1950

„Í sögu hverrar þjóðar er að finna meiriháttar stórslys eða áfall, eitthvað eins og Hiroshima,“ sagði brasilíska leikskáldið Nelson Rodrigues eitt sinn.

Þurfum að spila betur á sunnudaginn

Guðjón Valur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska liðið nái að snúa stöðunni sér í hag í seinni leik Íslands og Bosníu sem fer fram á sunnudaginn. Bosnía vann fyrri leikinn 33-32 en leikið er upp á sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Ýmsar nýjungar á HM í Brasilíu

Boðið verður upp á ýmsar nýjungar á HM til að aðstoða dómara leiksins. Spurning er hvernig hinn almenni sófaáhugamaður tekur í breytingarnar sem draga úr vafamálum.

Aron í hópnum gegn Bosníu

Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn.

Ronaldo og Messi báðir á höttunum eftir gullstyttunni

Ronaldo og Messi hafa báðir verið gagnrýndir fyrir að sýna ekki sömu takta með félagsliðum og landsliðum sínum. Það verður mikil pressa á báðum leikmönnum að leiða lið sín að gullstyttunni frægu.

Var hluti af sigursælasta liði í heimi

"Að spila yfir 100 leiki fyrir Barcelona er eitthvað sem maður er stoltur af.“ segir Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við Viðskiptablaðið í dag.

Meiðsli í herbúðum Frakklands

Olivier Giroud, Mamadou Sakho og Laurent Koscielny sátu hjá á æfingu franska landsliðsins í gær vegna meiðsla.

Lovren á förum frá Southampton

Greint er frá því í enskum fjölmiðlum í dag að Dejan Lovren, leikmaður Southampton, hafi lagt fram formlega beiðni um að verða seldur frá félaginu.

Stoltur af tækifærinu

Fernandinho verður í eldlínunni með Brasilíu á Heimsmeistaramótinu sem hefst í Brasilíu í dag.

Jóhann Björn stórbætti eigið met

Jóhann Björn Sigurbjörnsson stórbætti eigið met í 100 metra hlaupi karla á 72. Vormóti ÍR sem haldið var í gærkvöldi er hann kom í mark á 10,71 sekúndum.

Gengur betur með doktorsnáminu

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kastaði yfir 60 metra á ný á móti í Tékklandi á mánudaginn. Það hafði hún ekki gert síðan á ÓL í London.

„Klárum lokaleikinn með sæmd“

Ísland fer ekki á EM í handbolta þrátt fyrir að stelpurnar okkar hafi unnið öruggan sigur á Finnum ytra í gær. Slóvakía tryggði sér farseðil á EM með því að ná jafntefli gegn Frökkum á heimavelli á sama tíma. Ein umferð er eftir í riðlinum.

Sjá næstu 50 fréttir