Fleiri fréttir

Skammtað eftir kynjum í Brasilíu

Brasilísk stjórnvöld settu skýrar reglur á dögunum til þess að sporna við ofdrykkju á Heimsmeistaramótinu. Körlum er leyft að kaupa þrjá bjóra en konum aðeins tvo.

Sønderjyske sætir rannsókn um hagræðingu úrslita

Danska handboltaliðið Sønderjyske hefur tilkynnt að leikmenn liðsins fengu 15.000 danskar krónur greiddar frá leikmönnum Bjerringbro Silkeborg fyrir að sigra lokaleik sinn í dönsku úrvalsdeildinni.

Góður gangur í Norðurá

Góður gangur hefur verið í Norðurá síðustu tvo daga og það er greinilega mikill stígandi í göngunum eins og venjulega miðað við árstíma.

Capello launahæsti þjálfarinn á HM

Fabio Capello er lang launahæsti þjálfarinn sem fer með liðið sitt á Heimsmeistaramótið í Brasilíu. Fær Capello nærrum því tvöfalt meira en næsti maður samkvæmt samantekt Daily Mail.

Þórður tekur tímabundið við ÍA

Þórður Þórðarson, tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks kvenna hjá ÍA að beiðni Magneu Guðlaugsdóttir, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá ÍA.

Mickelson finnur fyrir aukinni pressu

Phil Mickelson hefur unnið öll risamótin í golfi nema Opna bandaríska. Hann snýr aftur á Pinehurst um helgina þar sem hann endaði í öðru sæti fyrir fimmtán árum, einu höggi á eftir Payne Stewart.

Welbeck tæpur fyrir fyrsta leik

Danny Welbeck meiddist á æfingu enska landsliðsins á þriðjudaginn og er tæpur fyrir fyrsta leik liðsins gegn Ítalíu á Heimsmeistaramótinu.

Fernando á leið til City

Fernando mun ferðast til Manchester á næstu dögum til þess að ganga frá félagsskiptum sínum til Manchester City samkvæmt Skysports.

Spurs valtaði yfir Miami

San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið.

Ronaldo sneri aftur í sigri

Cristiano Ronaldo sneri aftur eftir meiðsli í 5-1 sigri Portúgal á Írlandi í nótt. Ronaldo lék í rúmlega klukkutíma í leiknum og átti fína spretti.

Varð meistari á vinnustaðnum

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn hjá Inga Rúnari Kristinssyni síðustu árin en Norðurlandameistaratitill um helgina gefur góð fyrirheit um framtíðina í tugþrautinni.

Kristján: Í lagi með Árna Frey

Þjálfari Keflavíkur segir að það sé verið að tjasla saman markverðinum Árna Frey Ásgeirssyni eftir þungt höfuðhögg.

Veiðikeppnin litla

SVFR, Veiðihornið og Veiðikortið efna til Veiðikeppninnar litlu um næstu helgi. Keppnin fer fram í þremur vötnum, í Elliðavatni, Þingvallavatni og Vífilsstaðavatni dagana 13. -15. júní.

Helmingslíkur á að Aron spili

Aron Kristjánsson fer yfir fyrri leikinn í umspilsrimmunni gegn Bosníu og segir frá undirbúningnum fyrir þann síðari.

Fisher tekur við Knicks

Fyrr í dag var staðfest að Derek Fisher tekur við þjálfarastarfi New York Knicks af Mike Woodson sem rekinn var á dögunum.

Pele hefur trú á enska liðinu

Pele hefur trú á því að Wayne Rooney muni skjóta enska landsliðinu áfram úr riðlakeppninni á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu.

Gerrard er heill heilsu

Sögur bárust af því að Steven Gerrard ætti við meiðsli í nára að stríða en Hodgson kannaðist ekki við slíkt.

Joe Cole til Aston Villa

Fyrrum enski landsliðsmaður Joe Cole samdi við Aston Villa til tveggja ára í dag.

Leggið álög á Klose

Brasilíska goðsögnin Ronaldo vonast til þess að Miroslav Klose nái ekki að bæta met sitt á Heimsmeistaramótinu sem fer fram í Brasilíu í sumar.

Hazard í viðræðum um nýjan samning

Belgíski knattspyrnumaðurinn Eden Hazard gerði lítið úr sögusögnum að hann væri á förum frá Chelsea í viðtali við Sportsmail á dögunum.

Stórleikur á Vodafone-vellinum

Það verður sannkallaður stórleikur þegar Valur tekur á móti bikarmeisturum Breiðabliks í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Sjá næstu 50 fréttir