Fleiri fréttir FH-ingar steinlágu gegn Örebro FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum. 5.2.2014 17:49 Strengir og Veiðikortið með nýjar heimasíður Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. 5.2.2014 17:48 Hazard: Ætlum að vinna deildina Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að liðið geti vel hampað Englandsmeistaratitlinum í vor en liðið vann magnaðan sigur á Manchester City á mánudagskvöld, 1-0. 5.2.2014 16:30 Shaun White dregur sig úr keppni Bandaríski snjóbrettakappinn Shaun White hefur dregið sig úr keppni í "slopestyle“ greininni á Ólympíuleikunum í Sotsjí. 5.2.2014 15:45 Ronaldo í þriggja leikja bann Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í spænsku úrvalsdeildinni. 5.2.2014 15:00 Messan: Erfiðir leikir framundan hjá Arsenal Messudrengir ræddu um mikilvægan sigur Arsenal á Crystal Palace um helgina en Arsenal á gríðarlega erfiða leiki fyrir höndum í öllum keppnum. 5.2.2014 14:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur-ÍBV 27-20 | Bikarmeistararnir í höllina Bikarmeistarar Vals tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikarkeppni kvenna með öruggum sigri á ÍBV á heimavelli í kvöld. 5.2.2014 13:42 Sævar verður fánaberi Íslands á setningarhátíðinni Sævar Birgisson, keppandi í skíðagöngu, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXII Vetrarólympíuleikana í Sotsjí sem fram fer að kvöldi 7. febrúar næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. 5.2.2014 13:17 Jamaíska bobsleðaliðið missti af æfingu í Sotsjí Það byrjar ekki vel hjá Jamaíska bobsleðaliðinu sem ætlar að taka þátt í Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en leikarnir verða settir á föstudaginn. 5.2.2014 12:20 Nani gæti farið til Juventus í sumar Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun ítalska knattspyrnufélagið hafa áhuga á að leggja fram kauptilboð í Luis Nani hjá Manchester United. 5.2.2014 12:00 Rændir og lamdir af stuðningsmönnunum eftir stórtap Leikmenn brasilíska félagsins Corinthians hóta því nú að fara í verkfall eftir að hundrað stuðningsmenn félagsins réðust á þá á æfingasvæði félagsins. 5.2.2014 11:15 Guðjón og Aron í Norðurlandaúrvalinu Íslensku handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru valdir í Norðurlandaúrvalslið sem Morgunblaðið stóð fyrir en blaðið leitaði til helstu spekinga Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs og Íslands. 5.2.2014 10:30 Kostar mest að æfa hjá ÍA, minnst hjá KA Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið en skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. 5.2.2014 09:45 Lið Davids Beckham verður í Miami David Beckham staðfesti í dag formlega á blaðamannafundi að hann hafi stofnað fótboltalið í MLS-deildinni og verður það staðsett í Miami í Bandaríkjunum. 5.2.2014 09:23 Balotelli til Arsenal? Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar. 5.2.2014 09:15 NBA: Nash snéri aftur en Lakers tapaði sjöunda leiknum í röð Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls endaði fimm leikja sigurgöngu Phoenix Suns, Indiana Pacers vann hörkuleik á móti Atlanta og Charlotte Bobcast endaði flotta útileikjaferð á sigri á Golden State Warriors. 5.2.2014 09:00 "Það fyrsta sem ég sagði var nei, nei, nei“ Draumur Maríu Guðmundsdóttur um að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí dó á einu augnabliki í skíðabrekku í Þýskalandi í fyrradag. Akureyringurinn meiddist illa á hné og hefur ekki enn gert upp við sig hvort hún ætli að halda skíðaiðkun áfram. 5.2.2014 08:00 Kani í Vesturbæinn með síðustu skipunum "Það var ekkert annað í myndinni en að fá Kana,“ segir Finnur um vinnu KR-inga undanfarnar vikur í Kanaleitinni. 5.2.2014 07:00 Sögulegt stökk Shaun White Snjóbrettakappinn Shaun White skráði sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver fyrir fjórum árum. 4.2.2014 23:45 Vel tekið á móti meisturunum í Seattle Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Seattle Seahawks sneru aftur til Seattle í gær með Vince Lombardi-bikarinn í farteskinu. 4.2.2014 23:30 Stjarnan og Haukar áfram í bikarnum | Myndasyrpa Níu leikmenn Stjörnunnar skiptu mörkunum jafnt á milli sín í 25-18 sigri á FH í Coca Cola bikar kvenna í handbolta í kvöld. Framlengingu þurfti í leik Hauka gegn Fylki. 4.2.2014 22:08 Eintómar vítaspyrnur á Algarve Breiðablik vann sigur á austurríska b-deildarliðinu Mattersburg á æfingamóti á Algarve í Portúgal í kvöld. 4.2.2014 21:55 Fimm mörk afmælisbarnsins dugðu ekki Karen Knútsdóttir fór mikinn með liði SönderjyskE sem beið lægri hlut 24-22 gegn HC Odense í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.2.2014 21:20 Aron skoraði en meiddist | Myndband Bandaríski landsliðsmaðurinn skoraði annað mark AZ Alkmaar gegn Vitesse Arnheim í kvöld en fór af velli í hálfleik vegna meiðsla. 4.2.2014 21:16 Ljótt mark en það telur eins og hin | Myndband Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eitt mark og lagið upp annað þegar 20 ára lið Celtic lagði Partick Thistle í æfingaleik í gær. 4.2.2014 21:04 Öruggt hjá Kiel sem er áfram á toppnum Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk fyrir Kiel sem lagði Gummersbach 30-24 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.2.2014 20:49 Senda Maríu batakveðjur "Þetta lítur alls ekki vel út og allar líkur á að krossbandið sé slitið aftur og að innra liðbandið sé tognað,“ skrifar skíðakonan María Guðmundsdóttir á Fésbókarsíðu sína. 4.2.2014 20:39 „Hlynur reddaði þessu“ Sundsvall Dragons marði sigur á Uppsala Basket 99-97 í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þrír Íslendingar komu við sögu. 4.2.2014 20:29 Swansea sparkar Laudrup Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur rekið knattspyrnustjórann Michael Laudrup. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 4.2.2014 19:57 Baðherbergi með tveimur klósettum í Sotsjí vekur mikla athygli Myndir af klósettunum hafa vakið athygli á samfélagsmiðlum á borð við Twitter. 4.2.2014 19:31 Ólafur valinn íþróttamaður ársins Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var á laugardaginn útnefndur íþróttamaður ársins á Norðaustur-Skáni. Valið var kunngjörnt á hófi þar sem gleðin var við völd. 4.2.2014 19:15 Aron Þórður fékk nýjan samning Framarar hafa gert nýjan þriggja ára samning við sóknarmanninn Aron Þórð Albertsson sem kom frá Breiðabliki fyrir ári síðan. 4.2.2014 19:00 Íran og Sameinuðu arabísku furstadæmin á HM í Katar Hvorki Suður-Kóreu né Japan tókst að vinna sér sæti í úrslitakeppni HM í handbolta sem fer fram í Katar á næsta ári. 4.2.2014 18:15 Hóta að ræna Ólympíuförum Austurríska Ólympíusambandinu hefur borist nafnlaust bréf frá Rússlandi þar sem því er hótað að ræna tveimur austurrískum Ólympíuförum. 4.2.2014 17:30 Rauða spjaldið stendur hjá Carroll Andy Carroll, leikmaður West Ham, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 2-0 sigri liðsins á Swansea um helgina. 4.2.2014 16:58 Breiðablik og FH í beinni á Eurosport 2 Eurosport 2 mun sýna frá leikjum FH og Breiðabliks í æfingamóti í Portúgal á næstu dögum. 4.2.2014 16:45 Emil í liði vikunnar Vefsíðan Goal.com valdi Emil Hallfreðsson, leikmann Hellas Verona, í lið vikunnar í ítölsku úrvalsdeildinni. 4.2.2014 16:00 Keita hafnaði Liverpool Seydou Keita, fyrrum leikmaður Barcelona og Sevilla, segist hafa verið nálægt því að ganga til liðs við Liverpool. 4.2.2014 15:42 Anderson segir ummælin skálduð Brasilíumaðurinn Anderson segir að ummæli sem höfð voru eftir honum í fjölmiðlum ytra í gær hafi verið röng. 4.2.2014 15:15 Enn eykst ógæfa Fulham Sheffield United situr í næstneðsta sæti c-deildar en bikardraumur liðsins lifir þó enn góðu lífi. 4.2.2014 15:09 Allar aðstæður til fyrirmyndar hjá íslenska hópnum í Sotsjí "Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. 4.2.2014 15:06 Þórey Anna gerir það gott í Noregi Hin sextán ára Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði ellefu mörk í sigri liðs síns, Grue/KIL, í norsku 3. deildinni um helgina. 4.2.2014 14:30 Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Árni Friðleifsson lögregluvarðstjóri býður sig fram. 4.2.2014 14:27 Metáhorf á Super Bowl í bandarísku sjónvarpi Útsending Fox-sjónvarpsstöðvarinnar frá Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, dró að sér 111,5 milljónir áhorfendur. 4.2.2014 13:45 Hvað er það sem eyðileggur flugulínur? Það styttist í vorið og fyrsta veiðidaginn með öllu því sem tilheyrir, þar á meðal að fara yfir veiðidótið frá því í fyrra og komast að því að endurnýjunar er þörf. 4.2.2014 13:29 Sjá næstu 50 fréttir
FH-ingar steinlágu gegn Örebro FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum. 5.2.2014 17:49
Strengir og Veiðikortið með nýjar heimasíður Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. 5.2.2014 17:48
Hazard: Ætlum að vinna deildina Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að liðið geti vel hampað Englandsmeistaratitlinum í vor en liðið vann magnaðan sigur á Manchester City á mánudagskvöld, 1-0. 5.2.2014 16:30
Shaun White dregur sig úr keppni Bandaríski snjóbrettakappinn Shaun White hefur dregið sig úr keppni í "slopestyle“ greininni á Ólympíuleikunum í Sotsjí. 5.2.2014 15:45
Ronaldo í þriggja leikja bann Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í spænsku úrvalsdeildinni. 5.2.2014 15:00
Messan: Erfiðir leikir framundan hjá Arsenal Messudrengir ræddu um mikilvægan sigur Arsenal á Crystal Palace um helgina en Arsenal á gríðarlega erfiða leiki fyrir höndum í öllum keppnum. 5.2.2014 14:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur-ÍBV 27-20 | Bikarmeistararnir í höllina Bikarmeistarar Vals tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikarkeppni kvenna með öruggum sigri á ÍBV á heimavelli í kvöld. 5.2.2014 13:42
Sævar verður fánaberi Íslands á setningarhátíðinni Sævar Birgisson, keppandi í skíðagöngu, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXII Vetrarólympíuleikana í Sotsjí sem fram fer að kvöldi 7. febrúar næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. 5.2.2014 13:17
Jamaíska bobsleðaliðið missti af æfingu í Sotsjí Það byrjar ekki vel hjá Jamaíska bobsleðaliðinu sem ætlar að taka þátt í Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en leikarnir verða settir á föstudaginn. 5.2.2014 12:20
Nani gæti farið til Juventus í sumar Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun ítalska knattspyrnufélagið hafa áhuga á að leggja fram kauptilboð í Luis Nani hjá Manchester United. 5.2.2014 12:00
Rændir og lamdir af stuðningsmönnunum eftir stórtap Leikmenn brasilíska félagsins Corinthians hóta því nú að fara í verkfall eftir að hundrað stuðningsmenn félagsins réðust á þá á æfingasvæði félagsins. 5.2.2014 11:15
Guðjón og Aron í Norðurlandaúrvalinu Íslensku handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru valdir í Norðurlandaúrvalslið sem Morgunblaðið stóð fyrir en blaðið leitaði til helstu spekinga Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs og Íslands. 5.2.2014 10:30
Kostar mest að æfa hjá ÍA, minnst hjá KA Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið en skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. 5.2.2014 09:45
Lið Davids Beckham verður í Miami David Beckham staðfesti í dag formlega á blaðamannafundi að hann hafi stofnað fótboltalið í MLS-deildinni og verður það staðsett í Miami í Bandaríkjunum. 5.2.2014 09:23
Balotelli til Arsenal? Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar. 5.2.2014 09:15
NBA: Nash snéri aftur en Lakers tapaði sjöunda leiknum í röð Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls endaði fimm leikja sigurgöngu Phoenix Suns, Indiana Pacers vann hörkuleik á móti Atlanta og Charlotte Bobcast endaði flotta útileikjaferð á sigri á Golden State Warriors. 5.2.2014 09:00
"Það fyrsta sem ég sagði var nei, nei, nei“ Draumur Maríu Guðmundsdóttur um að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí dó á einu augnabliki í skíðabrekku í Þýskalandi í fyrradag. Akureyringurinn meiddist illa á hné og hefur ekki enn gert upp við sig hvort hún ætli að halda skíðaiðkun áfram. 5.2.2014 08:00
Kani í Vesturbæinn með síðustu skipunum "Það var ekkert annað í myndinni en að fá Kana,“ segir Finnur um vinnu KR-inga undanfarnar vikur í Kanaleitinni. 5.2.2014 07:00
Sögulegt stökk Shaun White Snjóbrettakappinn Shaun White skráði sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver fyrir fjórum árum. 4.2.2014 23:45
Vel tekið á móti meisturunum í Seattle Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Seattle Seahawks sneru aftur til Seattle í gær með Vince Lombardi-bikarinn í farteskinu. 4.2.2014 23:30
Stjarnan og Haukar áfram í bikarnum | Myndasyrpa Níu leikmenn Stjörnunnar skiptu mörkunum jafnt á milli sín í 25-18 sigri á FH í Coca Cola bikar kvenna í handbolta í kvöld. Framlengingu þurfti í leik Hauka gegn Fylki. 4.2.2014 22:08
Eintómar vítaspyrnur á Algarve Breiðablik vann sigur á austurríska b-deildarliðinu Mattersburg á æfingamóti á Algarve í Portúgal í kvöld. 4.2.2014 21:55
Fimm mörk afmælisbarnsins dugðu ekki Karen Knútsdóttir fór mikinn með liði SönderjyskE sem beið lægri hlut 24-22 gegn HC Odense í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.2.2014 21:20
Aron skoraði en meiddist | Myndband Bandaríski landsliðsmaðurinn skoraði annað mark AZ Alkmaar gegn Vitesse Arnheim í kvöld en fór af velli í hálfleik vegna meiðsla. 4.2.2014 21:16
Ljótt mark en það telur eins og hin | Myndband Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eitt mark og lagið upp annað þegar 20 ára lið Celtic lagði Partick Thistle í æfingaleik í gær. 4.2.2014 21:04
Öruggt hjá Kiel sem er áfram á toppnum Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk fyrir Kiel sem lagði Gummersbach 30-24 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.2.2014 20:49
Senda Maríu batakveðjur "Þetta lítur alls ekki vel út og allar líkur á að krossbandið sé slitið aftur og að innra liðbandið sé tognað,“ skrifar skíðakonan María Guðmundsdóttir á Fésbókarsíðu sína. 4.2.2014 20:39
„Hlynur reddaði þessu“ Sundsvall Dragons marði sigur á Uppsala Basket 99-97 í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þrír Íslendingar komu við sögu. 4.2.2014 20:29
Swansea sparkar Laudrup Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur rekið knattspyrnustjórann Michael Laudrup. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 4.2.2014 19:57
Baðherbergi með tveimur klósettum í Sotsjí vekur mikla athygli Myndir af klósettunum hafa vakið athygli á samfélagsmiðlum á borð við Twitter. 4.2.2014 19:31
Ólafur valinn íþróttamaður ársins Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var á laugardaginn útnefndur íþróttamaður ársins á Norðaustur-Skáni. Valið var kunngjörnt á hófi þar sem gleðin var við völd. 4.2.2014 19:15
Aron Þórður fékk nýjan samning Framarar hafa gert nýjan þriggja ára samning við sóknarmanninn Aron Þórð Albertsson sem kom frá Breiðabliki fyrir ári síðan. 4.2.2014 19:00
Íran og Sameinuðu arabísku furstadæmin á HM í Katar Hvorki Suður-Kóreu né Japan tókst að vinna sér sæti í úrslitakeppni HM í handbolta sem fer fram í Katar á næsta ári. 4.2.2014 18:15
Hóta að ræna Ólympíuförum Austurríska Ólympíusambandinu hefur borist nafnlaust bréf frá Rússlandi þar sem því er hótað að ræna tveimur austurrískum Ólympíuförum. 4.2.2014 17:30
Rauða spjaldið stendur hjá Carroll Andy Carroll, leikmaður West Ham, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 2-0 sigri liðsins á Swansea um helgina. 4.2.2014 16:58
Breiðablik og FH í beinni á Eurosport 2 Eurosport 2 mun sýna frá leikjum FH og Breiðabliks í æfingamóti í Portúgal á næstu dögum. 4.2.2014 16:45
Emil í liði vikunnar Vefsíðan Goal.com valdi Emil Hallfreðsson, leikmann Hellas Verona, í lið vikunnar í ítölsku úrvalsdeildinni. 4.2.2014 16:00
Keita hafnaði Liverpool Seydou Keita, fyrrum leikmaður Barcelona og Sevilla, segist hafa verið nálægt því að ganga til liðs við Liverpool. 4.2.2014 15:42
Anderson segir ummælin skálduð Brasilíumaðurinn Anderson segir að ummæli sem höfð voru eftir honum í fjölmiðlum ytra í gær hafi verið röng. 4.2.2014 15:15
Enn eykst ógæfa Fulham Sheffield United situr í næstneðsta sæti c-deildar en bikardraumur liðsins lifir þó enn góðu lífi. 4.2.2014 15:09
Allar aðstæður til fyrirmyndar hjá íslenska hópnum í Sotsjí "Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. 4.2.2014 15:06
Þórey Anna gerir það gott í Noregi Hin sextán ára Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði ellefu mörk í sigri liðs síns, Grue/KIL, í norsku 3. deildinni um helgina. 4.2.2014 14:30
Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Árni Friðleifsson lögregluvarðstjóri býður sig fram. 4.2.2014 14:27
Metáhorf á Super Bowl í bandarísku sjónvarpi Útsending Fox-sjónvarpsstöðvarinnar frá Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, dró að sér 111,5 milljónir áhorfendur. 4.2.2014 13:45
Hvað er það sem eyðileggur flugulínur? Það styttist í vorið og fyrsta veiðidaginn með öllu því sem tilheyrir, þar á meðal að fara yfir veiðidótið frá því í fyrra og komast að því að endurnýjunar er þörf. 4.2.2014 13:29
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn