Fleiri fréttir

FH-ingar steinlágu gegn Örebro

FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum.

Hazard: Ætlum að vinna deildina

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að liðið geti vel hampað Englandsmeistaratitlinum í vor en liðið vann magnaðan sigur á Manchester City á mánudagskvöld, 1-0.

Shaun White dregur sig úr keppni

Bandaríski snjóbrettakappinn Shaun White hefur dregið sig úr keppni í "slopestyle“ greininni á Ólympíuleikunum í Sotsjí.

Ronaldo í þriggja leikja bann

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í spænsku úrvalsdeildinni.

Sævar verður fánaberi Íslands á setningarhátíðinni

Sævar Birgisson, keppandi í skíðagöngu, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXII Vetrarólympíuleikana í Sotsjí sem fram fer að kvöldi 7. febrúar næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands.

Guðjón og Aron í Norðurlandaúrvalinu

Íslensku handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru valdir í Norðurlandaúrvalslið sem Morgunblaðið stóð fyrir en blaðið leitaði til helstu spekinga Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs og Íslands.

Kostar mest að æfa hjá ÍA, minnst hjá KA

Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið en skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna.

Lið Davids Beckham verður í Miami

David Beckham staðfesti í dag formlega á blaðamannafundi að hann hafi stofnað fótboltalið í MLS-deildinni og verður það staðsett í Miami í Bandaríkjunum.

Balotelli til Arsenal?

Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar.

NBA: Nash snéri aftur en Lakers tapaði sjöunda leiknum í röð

Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls endaði fimm leikja sigurgöngu Phoenix Suns, Indiana Pacers vann hörkuleik á móti Atlanta og Charlotte Bobcast endaði flotta útileikjaferð á sigri á Golden State Warriors.

"Það fyrsta sem ég sagði var nei, nei, nei“

Draumur Maríu Guðmundsdóttur um að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí dó á einu augnabliki í skíðabrekku í Þýskalandi í fyrradag. Akureyringurinn meiddist illa á hné og hefur ekki enn gert upp við sig hvort hún ætli að halda skíðaiðkun áfram.

Sögulegt stökk Shaun White

Snjóbrettakappinn Shaun White skráði sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver fyrir fjórum árum.

Fimm mörk afmælisbarnsins dugðu ekki

Karen Knútsdóttir fór mikinn með liði SönderjyskE sem beið lægri hlut 24-22 gegn HC Odense í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Aron skoraði en meiddist | Myndband

Bandaríski landsliðsmaðurinn skoraði annað mark AZ Alkmaar gegn Vitesse Arnheim í kvöld en fór af velli í hálfleik vegna meiðsla.

Senda Maríu batakveðjur

"Þetta lítur alls ekki vel út og allar líkur á að krossbandið sé slitið aftur og að innra liðbandið sé tognað,“ skrifar skíðakonan María Guðmundsdóttir á Fésbókarsíðu sína.

„Hlynur reddaði þessu“

Sundsvall Dragons marði sigur á Uppsala Basket 99-97 í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þrír Íslendingar komu við sögu.

Swansea sparkar Laudrup

Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur rekið knattspyrnustjórann Michael Laudrup. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Ólafur valinn íþróttamaður ársins

Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var á laugardaginn útnefndur íþróttamaður ársins á Norðaustur-Skáni. Valið var kunngjörnt á hófi þar sem gleðin var við völd.

Aron Þórður fékk nýjan samning

Framarar hafa gert nýjan þriggja ára samning við sóknarmanninn Aron Þórð Albertsson sem kom frá Breiðabliki fyrir ári síðan.

Hóta að ræna Ólympíuförum

Austurríska Ólympíusambandinu hefur borist nafnlaust bréf frá Rússlandi þar sem því er hótað að ræna tveimur austurrískum Ólympíuförum.

Rauða spjaldið stendur hjá Carroll

Andy Carroll, leikmaður West Ham, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 2-0 sigri liðsins á Swansea um helgina.

Emil í liði vikunnar

Vefsíðan Goal.com valdi Emil Hallfreðsson, leikmann Hellas Verona, í lið vikunnar í ítölsku úrvalsdeildinni.

Keita hafnaði Liverpool

Seydou Keita, fyrrum leikmaður Barcelona og Sevilla, segist hafa verið nálægt því að ganga til liðs við Liverpool.

Anderson segir ummælin skálduð

Brasilíumaðurinn Anderson segir að ummæli sem höfð voru eftir honum í fjölmiðlum ytra í gær hafi verið röng.

Enn eykst ógæfa Fulham

Sheffield United situr í næstneðsta sæti c-deildar en bikardraumur liðsins lifir þó enn góðu lífi.

Hvað er það sem eyðileggur flugulínur?

Það styttist í vorið og fyrsta veiðidaginn með öllu því sem tilheyrir, þar á meðal að fara yfir veiðidótið frá því í fyrra og komast að því að endurnýjunar er þörf.

Sjá næstu 50 fréttir