Fleiri fréttir Skoskur nuddari veitti leikmönnum Chelsea innblástur | Myndband "Hann öskraði svo mikið á sinni skosku að ég skildi ekki orð af því sem hann sagði,“ sagði glaðbeittur Jose Mourinho, stjóri Chelsea, eftir sigur sinna manna á Manchester City í gær. 4.2.2014 09:51 Öll mörkin og helstu tilþrifin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 4.2.2014 09:39 NBA í nótt: Oklahoma City aftur á sigurbraut Oklahoma City styrkti stöðu sína á toppi vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt en þá fóru ellefu leikir fram. 4.2.2014 09:24 Hulda bætti Íslandsmet sitt um fjórtán sentimetra Frjálsíþróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í kúluvarpi innanhúss á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. 4.2.2014 09:00 Erla fer til Sotsjí í stað Maríu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í morgun að skíðakonan Erla Ásgeirsdóttir muni taka sæti Maríu Guðmundsdóttur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 4.2.2014 08:53 „Ég hefði rekið hann út af þótt ég hefði séð þetta frá bílastæðinu“ "Þetta er bara eins og maður bjóst við,“ segir Teitur Örlygsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Bandaríkjamaðurinn Matthew James Hairston var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskot í leik gegn Skallagrími fyrir tíu dögum. 4.2.2014 07:15 „Viljum ekki senda enn fleiri reikninga inn á heimili til foreldra“ Formaður KKÍ segir að miklu meira fjármagn þurfi frá ríkisvaldinu til að reka almennilegt afreks- og uppbyggingarstarf í íþróttinni hér á landi. "Stjórnmálamenn þurfa að þora að taka af skarið,“ segir hann. 4.2.2014 07:00 Tapaði 800 milljónum á tapi Denver Broncos Framkvæmdastjóri húsgagnaverslunar í Houston í Bandaríkjunum tók áhættu fyrir Super Bowl helgina. 3.2.2014 23:00 John Terry: "Sýndum að City er ekki ósigrandi“ "Sigurinn er afar mikilvægur. City hefur tekið á móti öðrum liðum hérna, slátrað þeim og skorað að vild,“ sagði John Terry, fyrirliði Chelsea, eftir 1-0 sigur liðsins á Manchester City í toppslagnum á Etihad leikvanginum í kvöld. 3.2.2014 22:04 Kvennalandsliðið sent í fyrsta skipti í fjögur ár Íslenska kvennalandsliðið í tennis hélt til Tallins í Eistlandi í morgun þar sem það keppir á Fed Cup í 3.deild Evrópu/Afríku riðils. Ísland hefur alltaf spilað í þeirri deild. 3.2.2014 21:30 Bjarni Júlíusson gefur ekki kost á sér til Formanns SVFR Það styttist í aðalfund SVFR en hann fer fram 27. febrúar og það mun koma í ljós á þeim fundi hver næsti formaður SVFR verður því núverandi formaður mun ekki gefa kost á sér áfram. 3.2.2014 21:15 ÍR-ingar höfðu betur á Króknum Breiðhyltingar sýndu klærnar í síðari hálfleik þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Tindastóli á Sauðárkróki, 87-79. 3.2.2014 20:51 Ólympíudraumur Maríu úti María Guðmundsdóttir meiddist illa á hné í stórsvigskeppni í Þýskalandi í dag. Hún missir af Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí af þeim sökum. 3.2.2014 20:19 Drepa hunda í Sotsjí Þúsundir flökkuhunda er að finna í borginni Sotsjí í Rússlandi þar sem Vetrarólympíuleikarnir verða settir á föstudaginn. 3.2.2014 20:00 Hairston fékk tvo leiki í bann fyrir olnbogaskotið Karlalið Stjörnunnar í körfuknattleik verður án Matthew James Hairston í deildarleikjum liðsins gegn Haukum og Grindavík þar sem kappinn er kominn í leikbann. 3.2.2014 18:54 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 93 - 84 Þór Þorlákshöfn | Grindvíkingar í úrslitin Grindvíkingar eru komnir í úrslit Powerade-bikarsins eftir 93-84 baráttu sigur á Þór frá Þorlákshöfn. Grindvíkingar munu þar mæta liði ÍR sem fyrr í kvöld sló út Tindastól. 3.2.2014 18:45 Ban Ki-moon mætir til Sotsjí Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa ákveðið að sitja heima á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí sem fram fer á föstudaginn. 3.2.2014 18:00 Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. 3.2.2014 17:42 Fleiri leikmenn Manchester United vilja komast burt Brasilíumaðurinn Anderson, sem er í láni hjá Fiorentina frá Englandsmeisturum Manchester United, telur marga liðsfélaga sína hjá síðarnefnda liðinu vera í leit að nýrri áskorun. 3.2.2014 17:21 Thorpe kominn í meðferð Lögreglan í Sydney var kölluð til vegna óeðlilegrar hegðunar ástralska sundkappans Ian Thorpe á dögunum. 3.2.2014 15:44 Frítt inn á bikarslag í Hafnarfirði Ókeypis aðgangur verður á leik Hauka og Fylkis í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikarkeppni kvenna annað kvöld. 3.2.2014 15:25 Brottvísun Carroll mótmælt West Ham hefur látið enska knattspyrnusambandið vita að félagið hafi í hyggju að áfrýja rauða spjaldinu sem Andy Carroll fékk í leik liðsins gegn Swansea um helgina. 3.2.2014 15:14 Styrmir Dan stökk enn hærra | Myndband Hástökkvarinn stórefnilegi Styrmir Dan Steinunnarson, HSK, bætti Íslandsmet pilta fimmtán ára og yngri á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss um helgina. 3.2.2014 13:31 Ísland í riðli með Bretlandi og Bosníu Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2015 í körfubolta en Ísland lenti í A-riðli með Bretlandi og Bosníu. 3.2.2014 13:11 Hefillinn gerði gagn á Laugardalsvelli Stærðarinnar veghefill var notaður í baráttunni við svellið sem þekur þjóðarleikvanginn í Laugardalnum. 3.2.2014 12:00 Mayweather neitar að hafa veðjað á Denver Það vakti mikla athygli þegar fullyrt var í gær að hnefaleikakappinn Floyd Maywather hafi veðjað 1,2 milljörðum króna á sigur Denver Broncos í Super Bowl. 3.2.2014 11:15 Útnefningin kom Smith á óvart Malcolm Smith, varnarmaður Seattle Seahawks, hlaut hinn svokölluðu MVP-verðlaun fyrir frammistöðu sína í Super Bowl í nótt. 3.2.2014 10:45 Stadler fær að spila á Masters með föður sínum Kevin Stadler og Stephan Gallacher fögnuðu sigri á tveimur stærstu mótunum í golfheiminum um helgina. 3.2.2014 10:19 Mourinho: Ómögulegt að halda í við City Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur sent forráðamönnum Manchester City tóninn fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.2.2014 09:53 Fyrsti sigur Rondo í rúmt ár Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Boston Celtics betur gegn Orlando Magic, 96-89. 3.2.2014 09:25 Kærastinn þarf að fara smíða nýjan verðlaunaskáp Hafdís Sigurðardóttir átti magnaða helgi en hún vann fimm einstaklingsgreinar á MÍ í frjálsum um helgina. Hápunkturinn var þó þegar hún bætti Íslandsmetið í langstökki með risastökki upp á 6,40 metra. 3.2.2014 08:00 Tindastóll og Þór geta bæði stigið söguleg bikarskref í kvöld Undanúrslitaleikir Powerade-bikars karla fara báðir fram í kvöld. Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn mætast í Röstinni í Grindavík og Tindastóll tekur á móti ÍR í Síkinu á Sauðárkróki 3.2.2014 07:30 Alfreð sá eini með tvö tuttugu marka tímabil Alfreð Finnbogason varð um helgina fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að eiga tvö tuttugu marka tímabil þegar hann skoraði sitt tuttugasta mark í hollensku úrvalsdeildinni í vetur. 3.2.2014 07:00 Keyrir búnaðinn á milli staða í Evrópu Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, þarf oft að hafa mikið fyrir því að koma græjum íslenska Ólympíuhópsins á milli staða. 3.2.2014 06:30 Við þurfum að gera eitthvað á leikunum Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, leggur áherslu á að íslensku keppendurnir nái árangri á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Okkar fólk hafi þegar fengið smjörþefinn af stórviðburðum. 3.2.2014 06:00 Hversu getspakur ertu? Buffett býður milljarð Warren Buffett, bandaríski auðkýfingurinn ákvað að efna til leiks í tilefni úrslitakeppni háskólakörfuboltans í Bandaríkjunum í ár. Takist einhverjum að spá fyrir um réttan sigurvegara í öllum leikjum fær sá hinn sami einn milljarð Bandaríkjadollara. 2.2.2014 23:15 Bayern bætti met Arsenal í dag Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 5-0 stórsigri á Eintracht Frankfurt á Allianz-Arena í München. 2.2.2014 22:45 Hægt að veðja á allt mögulegt yfir Superbowl Þrátt fyrir að íþróttin heilli ekki alla ætti að vera eitthvað fyrir hvern sem er þegar Superbowl fer fram. Ekki aðeins er um einn stærsta íþróttaviðburð heims að ræða heldur er yfirleitt heimsfræg hljómsveit sem skemmtir í hálfleik og er dýrasti auglýsingartími heims þess á milli. 2.2.2014 22:00 Juventus sigraði Ítalíuslaginn Juventus sýndi yfirburði sína í öruggum sigri á heimavelli gegn Inter í ítölsku deildinni í kvöld. Juventus náði þriggja marka forskoti eftir klukkutíma leik en leikmenn Inter náðu að klóra í bakkan þegar korter var til leiksloka. 2.2.2014 21:47 Góður í öllu Ari Bragi Kárason er margslunginn líkt og Guðjón Guðmundsson kynntist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Ari er Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum, tvöfaldur íslandsmeistari í róðri, æfir Crossfit, bjartasta vonin á íslensku tónlistarverðlaununum 2011, bæjarlistamaður Seltjarnarness og er nú byrjaður að æfa spretthlaup. 2.2.2014 21:15 Cavani frá næstu vikurnar Edison Cavani, úrúgvæski landsliðsmaðurinn og leikmaður PSG í Frakklandi meiddist í 2-0 sigri PSG gegn Bordeaux á föstudaginn. Niðurstöður læknisskoðunar hafa leitt í ljós að Cavani verði frá að minnsta kosti í þrjár vikur. 2.2.2014 21:15 Haukakonur mæta Snæfelli i bikarúrslitaleiknum Haukakonur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á fráfarandi bikarmeisturum Keflavíkur, 76-66, í stórskemmtilegum og æsispennandi leik í undanúrslitum Powerade-bikarsins í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 2.2.2014 20:56 Guðjón leit við á ruðningsæfingu Þrátt fyrir að vera ekki mikið í sviðsljósinu er vissulega til ruðningslið á Íslandi. Félagið Einherji var stofnað árið 2008 og fengu flestir liðsmenn áhuga á íþróttinni þegar þeir stunduðu nám vestanhafs. 2.2.2014 20:27 Tíu marka stórsigur hjá Framkonum Framkonur áttu ekki í miklum vandræðum með HK í Olís-deild kvenna í Safamýrinni í kvöld en Framliðið vann tíu marka sigur, 24-14. 2.2.2014 19:49 Montpellier deildarbikarmeistari í Frakklandi Montpellier sigraði Saint Raphael örugglega í úrslitum franska deildarbikarsins í dag. Arnór Atlason náði sér ekki á strik í dag en hann skoraði eitt mark úr þremur skotum. 2.2.2014 19:28 Sjá næstu 50 fréttir
Skoskur nuddari veitti leikmönnum Chelsea innblástur | Myndband "Hann öskraði svo mikið á sinni skosku að ég skildi ekki orð af því sem hann sagði,“ sagði glaðbeittur Jose Mourinho, stjóri Chelsea, eftir sigur sinna manna á Manchester City í gær. 4.2.2014 09:51
Öll mörkin og helstu tilþrifin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 4.2.2014 09:39
NBA í nótt: Oklahoma City aftur á sigurbraut Oklahoma City styrkti stöðu sína á toppi vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt en þá fóru ellefu leikir fram. 4.2.2014 09:24
Hulda bætti Íslandsmet sitt um fjórtán sentimetra Frjálsíþróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í kúluvarpi innanhúss á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. 4.2.2014 09:00
Erla fer til Sotsjí í stað Maríu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í morgun að skíðakonan Erla Ásgeirsdóttir muni taka sæti Maríu Guðmundsdóttur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 4.2.2014 08:53
„Ég hefði rekið hann út af þótt ég hefði séð þetta frá bílastæðinu“ "Þetta er bara eins og maður bjóst við,“ segir Teitur Örlygsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Bandaríkjamaðurinn Matthew James Hairston var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskot í leik gegn Skallagrími fyrir tíu dögum. 4.2.2014 07:15
„Viljum ekki senda enn fleiri reikninga inn á heimili til foreldra“ Formaður KKÍ segir að miklu meira fjármagn þurfi frá ríkisvaldinu til að reka almennilegt afreks- og uppbyggingarstarf í íþróttinni hér á landi. "Stjórnmálamenn þurfa að þora að taka af skarið,“ segir hann. 4.2.2014 07:00
Tapaði 800 milljónum á tapi Denver Broncos Framkvæmdastjóri húsgagnaverslunar í Houston í Bandaríkjunum tók áhættu fyrir Super Bowl helgina. 3.2.2014 23:00
John Terry: "Sýndum að City er ekki ósigrandi“ "Sigurinn er afar mikilvægur. City hefur tekið á móti öðrum liðum hérna, slátrað þeim og skorað að vild,“ sagði John Terry, fyrirliði Chelsea, eftir 1-0 sigur liðsins á Manchester City í toppslagnum á Etihad leikvanginum í kvöld. 3.2.2014 22:04
Kvennalandsliðið sent í fyrsta skipti í fjögur ár Íslenska kvennalandsliðið í tennis hélt til Tallins í Eistlandi í morgun þar sem það keppir á Fed Cup í 3.deild Evrópu/Afríku riðils. Ísland hefur alltaf spilað í þeirri deild. 3.2.2014 21:30
Bjarni Júlíusson gefur ekki kost á sér til Formanns SVFR Það styttist í aðalfund SVFR en hann fer fram 27. febrúar og það mun koma í ljós á þeim fundi hver næsti formaður SVFR verður því núverandi formaður mun ekki gefa kost á sér áfram. 3.2.2014 21:15
ÍR-ingar höfðu betur á Króknum Breiðhyltingar sýndu klærnar í síðari hálfleik þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Tindastóli á Sauðárkróki, 87-79. 3.2.2014 20:51
Ólympíudraumur Maríu úti María Guðmundsdóttir meiddist illa á hné í stórsvigskeppni í Þýskalandi í dag. Hún missir af Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí af þeim sökum. 3.2.2014 20:19
Drepa hunda í Sotsjí Þúsundir flökkuhunda er að finna í borginni Sotsjí í Rússlandi þar sem Vetrarólympíuleikarnir verða settir á föstudaginn. 3.2.2014 20:00
Hairston fékk tvo leiki í bann fyrir olnbogaskotið Karlalið Stjörnunnar í körfuknattleik verður án Matthew James Hairston í deildarleikjum liðsins gegn Haukum og Grindavík þar sem kappinn er kominn í leikbann. 3.2.2014 18:54
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 93 - 84 Þór Þorlákshöfn | Grindvíkingar í úrslitin Grindvíkingar eru komnir í úrslit Powerade-bikarsins eftir 93-84 baráttu sigur á Þór frá Þorlákshöfn. Grindvíkingar munu þar mæta liði ÍR sem fyrr í kvöld sló út Tindastól. 3.2.2014 18:45
Ban Ki-moon mætir til Sotsjí Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa ákveðið að sitja heima á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí sem fram fer á föstudaginn. 3.2.2014 18:00
Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. 3.2.2014 17:42
Fleiri leikmenn Manchester United vilja komast burt Brasilíumaðurinn Anderson, sem er í láni hjá Fiorentina frá Englandsmeisturum Manchester United, telur marga liðsfélaga sína hjá síðarnefnda liðinu vera í leit að nýrri áskorun. 3.2.2014 17:21
Thorpe kominn í meðferð Lögreglan í Sydney var kölluð til vegna óeðlilegrar hegðunar ástralska sundkappans Ian Thorpe á dögunum. 3.2.2014 15:44
Frítt inn á bikarslag í Hafnarfirði Ókeypis aðgangur verður á leik Hauka og Fylkis í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikarkeppni kvenna annað kvöld. 3.2.2014 15:25
Brottvísun Carroll mótmælt West Ham hefur látið enska knattspyrnusambandið vita að félagið hafi í hyggju að áfrýja rauða spjaldinu sem Andy Carroll fékk í leik liðsins gegn Swansea um helgina. 3.2.2014 15:14
Styrmir Dan stökk enn hærra | Myndband Hástökkvarinn stórefnilegi Styrmir Dan Steinunnarson, HSK, bætti Íslandsmet pilta fimmtán ára og yngri á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss um helgina. 3.2.2014 13:31
Ísland í riðli með Bretlandi og Bosníu Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2015 í körfubolta en Ísland lenti í A-riðli með Bretlandi og Bosníu. 3.2.2014 13:11
Hefillinn gerði gagn á Laugardalsvelli Stærðarinnar veghefill var notaður í baráttunni við svellið sem þekur þjóðarleikvanginn í Laugardalnum. 3.2.2014 12:00
Mayweather neitar að hafa veðjað á Denver Það vakti mikla athygli þegar fullyrt var í gær að hnefaleikakappinn Floyd Maywather hafi veðjað 1,2 milljörðum króna á sigur Denver Broncos í Super Bowl. 3.2.2014 11:15
Útnefningin kom Smith á óvart Malcolm Smith, varnarmaður Seattle Seahawks, hlaut hinn svokölluðu MVP-verðlaun fyrir frammistöðu sína í Super Bowl í nótt. 3.2.2014 10:45
Stadler fær að spila á Masters með föður sínum Kevin Stadler og Stephan Gallacher fögnuðu sigri á tveimur stærstu mótunum í golfheiminum um helgina. 3.2.2014 10:19
Mourinho: Ómögulegt að halda í við City Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur sent forráðamönnum Manchester City tóninn fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.2.2014 09:53
Fyrsti sigur Rondo í rúmt ár Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Boston Celtics betur gegn Orlando Magic, 96-89. 3.2.2014 09:25
Kærastinn þarf að fara smíða nýjan verðlaunaskáp Hafdís Sigurðardóttir átti magnaða helgi en hún vann fimm einstaklingsgreinar á MÍ í frjálsum um helgina. Hápunkturinn var þó þegar hún bætti Íslandsmetið í langstökki með risastökki upp á 6,40 metra. 3.2.2014 08:00
Tindastóll og Þór geta bæði stigið söguleg bikarskref í kvöld Undanúrslitaleikir Powerade-bikars karla fara báðir fram í kvöld. Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn mætast í Röstinni í Grindavík og Tindastóll tekur á móti ÍR í Síkinu á Sauðárkróki 3.2.2014 07:30
Alfreð sá eini með tvö tuttugu marka tímabil Alfreð Finnbogason varð um helgina fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að eiga tvö tuttugu marka tímabil þegar hann skoraði sitt tuttugasta mark í hollensku úrvalsdeildinni í vetur. 3.2.2014 07:00
Keyrir búnaðinn á milli staða í Evrópu Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, þarf oft að hafa mikið fyrir því að koma græjum íslenska Ólympíuhópsins á milli staða. 3.2.2014 06:30
Við þurfum að gera eitthvað á leikunum Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, leggur áherslu á að íslensku keppendurnir nái árangri á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Okkar fólk hafi þegar fengið smjörþefinn af stórviðburðum. 3.2.2014 06:00
Hversu getspakur ertu? Buffett býður milljarð Warren Buffett, bandaríski auðkýfingurinn ákvað að efna til leiks í tilefni úrslitakeppni háskólakörfuboltans í Bandaríkjunum í ár. Takist einhverjum að spá fyrir um réttan sigurvegara í öllum leikjum fær sá hinn sami einn milljarð Bandaríkjadollara. 2.2.2014 23:15
Bayern bætti met Arsenal í dag Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 5-0 stórsigri á Eintracht Frankfurt á Allianz-Arena í München. 2.2.2014 22:45
Hægt að veðja á allt mögulegt yfir Superbowl Þrátt fyrir að íþróttin heilli ekki alla ætti að vera eitthvað fyrir hvern sem er þegar Superbowl fer fram. Ekki aðeins er um einn stærsta íþróttaviðburð heims að ræða heldur er yfirleitt heimsfræg hljómsveit sem skemmtir í hálfleik og er dýrasti auglýsingartími heims þess á milli. 2.2.2014 22:00
Juventus sigraði Ítalíuslaginn Juventus sýndi yfirburði sína í öruggum sigri á heimavelli gegn Inter í ítölsku deildinni í kvöld. Juventus náði þriggja marka forskoti eftir klukkutíma leik en leikmenn Inter náðu að klóra í bakkan þegar korter var til leiksloka. 2.2.2014 21:47
Góður í öllu Ari Bragi Kárason er margslunginn líkt og Guðjón Guðmundsson kynntist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Ari er Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum, tvöfaldur íslandsmeistari í róðri, æfir Crossfit, bjartasta vonin á íslensku tónlistarverðlaununum 2011, bæjarlistamaður Seltjarnarness og er nú byrjaður að æfa spretthlaup. 2.2.2014 21:15
Cavani frá næstu vikurnar Edison Cavani, úrúgvæski landsliðsmaðurinn og leikmaður PSG í Frakklandi meiddist í 2-0 sigri PSG gegn Bordeaux á föstudaginn. Niðurstöður læknisskoðunar hafa leitt í ljós að Cavani verði frá að minnsta kosti í þrjár vikur. 2.2.2014 21:15
Haukakonur mæta Snæfelli i bikarúrslitaleiknum Haukakonur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á fráfarandi bikarmeisturum Keflavíkur, 76-66, í stórskemmtilegum og æsispennandi leik í undanúrslitum Powerade-bikarsins í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 2.2.2014 20:56
Guðjón leit við á ruðningsæfingu Þrátt fyrir að vera ekki mikið í sviðsljósinu er vissulega til ruðningslið á Íslandi. Félagið Einherji var stofnað árið 2008 og fengu flestir liðsmenn áhuga á íþróttinni þegar þeir stunduðu nám vestanhafs. 2.2.2014 20:27
Tíu marka stórsigur hjá Framkonum Framkonur áttu ekki í miklum vandræðum með HK í Olís-deild kvenna í Safamýrinni í kvöld en Framliðið vann tíu marka sigur, 24-14. 2.2.2014 19:49
Montpellier deildarbikarmeistari í Frakklandi Montpellier sigraði Saint Raphael örugglega í úrslitum franska deildarbikarsins í dag. Arnór Atlason náði sér ekki á strik í dag en hann skoraði eitt mark úr þremur skotum. 2.2.2014 19:28