Fleiri fréttir

Adebayor leikfær - verður með á móti Arsenal á morgun

Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, hefur verið óstöðvandi síðan að Tim Sherwood settist í stjórastólinn hjá Tottenham og Tottenham-menn geta nú glaðst yfir því að Adebayor er leikfær fyrir bikarleikinn á móti Arsenal á morgun.

Ingvar dæmir HM-leik með Færeyingi

Íslenskir dómarar og eftirlitsmenn verða á faraldsfæri fyrstu tvær helgarinnar í janúar en þetta kemur fram á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands.

Cristiano Ronaldo í hóp með forsetum og kóngafólki

Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo mun í næstu viku vera sæmdur hæstu heiðursorðu Portúgals en forseti landsins tilkynnti í dag að Ronaldo fái "Ordem do Infante Dom Henrique" eða Heiðursorðu Henrys prins.

Hefði framið sjálfsmorð hjá Manchester United

Ítalski miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá A.S. Roma var mikið orðaður við ensku meistarana í Manchester United í sumar en leikmaðurinn sjálfur er afar ánægður með að hafa verið áfram í Rómarborg.

Enn ein meiðslin hjá íslenska landsliðinu - Snorri meiddist á hné

Íslenska landsliðið í handbolta mætir í kvöld Rússum í fyrsta leik liðsins á fjögurra landa æfingamótinu í Þýskalandi en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið sem hefst 12. janúar næstkomandi. Guðjón Guðmundsson sagði frá enn einum meiðslum íslenska liðsins í fréttum á Bylgjunni.

Gudi valinn í íslenska fótboltalandsliðið

Karlalandsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu á mánudaginn tilkynna landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik á móti Svíum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. janúar næstkomandi.

Metþátttaka á Iceland International í ár

Metið yfir flesta erlenda keppendur á alþjóðlega badminton-mótið Iceland International fellur með stæl í ár en það kom í ljós þegar skráningu á mótið lauk. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Badmintonsambandi Íslands.

146 met bætt á síðasta ári

Alls voru 146 frjálsíþróttamet bætt í öllum aldursflokkum á síðasta ári eftir því sem fram kemur í útttekt Friðriks Þórs Óskarssonar hjá afrekaskráanefnd FRÍ.

Blatter vill meiri refsingu fyrir leikaraskap

Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að leikmenn sem gera sér upp meiðsli verði refsað með því að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn við fyrsta tækifæri.

Þrír mánuðir til stefnu

Nú þegar jólahátíðin er yfirstaðin er hægt að taka smá tíma til aflögu og fara yfir veiðidótið svona til að stytta stundirnar í skammdeginu því það er ekki langt þangað til stangirnar verða þandar að nýju.

Fótbrotnaði á æfingu og missir af rest

Libor Kozák, framherji Aston Villa, verður ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa fótbrotnað á fyrstu æfingu liðsins á árinu í gær. Kozak fer í aðgerð í dag.

Clattenburg sakaður um dónaskap

Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg liggur nú undir ásökunum um að hafa móðgað leikmann í leik sem hann dæmdi á dögunum.

Arsenal ekki að skoða Berbatov

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að félagið væri ekki að íhuga kaup á Dimitar Berbatov, sóknarmanni Fulham.

Schumacher er 45 ára í dag | Enn í lífshættu

"Við vitum öll að hann er keppnismaður og mun ekki gefast upp,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldu þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem liggur enn í dái eftir alvarlegt skíðaslys.

Gylfi tæpur fyrir helgina

Gylfi Þór Sigurðsson er enn að glíma við meiðsli í ökkla og óvíst hvort hann nái bikarleiknum gegn erkifjendunum í Arsenal á morgun.

Skemmtilegt að spila vörn

Framarinn Steinunn Björnsdóttir er besti varnarmaður Olís-deildar kvenna að mati þjálfara deildarinnar. Hún hefur ekki spilað síðan í október vegna meiðsla en ætlar sér að koma sterk til baka í næsta mánuði.

Aron Einar ekki sá fyrsti til að spila fyrir Norðurlandabúa

Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær var í gær ráðinn nýr knattspyrnustjóri Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni. Solskjær horfði á Cardiff-liðið tapa fyrir Arsenal á nýársdag og tók síðan við liðinu í gær.

Náði frábærri mynd og lést síðan

Í kringum áramótin fara fram úrslitaleikirnir í ameríska háskólaruðningnum. Harmleikur varð á einum þeirra sem fram fór á gamlársdag.

Hafdís byrjar árið með stæl

Hafdís Sigurðardóttir bætti sinn besta tíma í 60 metra hlaupi innanhúss á félagsmóti Ungmennafélags Akureyrar í Boganum í dag.

Ég er ánægður hjá Dortmund

Marco Reus ætlar að vera um kyrrt hjá Dortmund þrátt fyrir orðróm um að Manchester United hafi áhuga á kappanum.

Snæfell leitar að nýjum Kana

Snæfell mun mæta til leiks í Dominos-deild karla á nýju ári með nýjan Bandaríkjamann. Vance Cooksey hefur verið sendur heim.

Vick ætlar að halda áfram

Michael Vick reiknar með því að vera byrjunarliðsmaður í NFL-deildinni þegar nýtt tímabil hefst í haust.

105 þúsund mættu á íshokkíleik og settu heimsmet

Það var mikil dramatík í sérstökum íshokkíleik á nýársdag þegar Toronto Maple Leafs unnu 3-2 sigur á Detroit Red Wings í NHL-deildinni í leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni.

Murray hóf árið á tapi

Andy Murray byrjaði nýtt ár á því að tapa heldur óvænt fyrir Þjóðverjanum Florian Mayer á móti í Katar í gær.

Laudrup hefur ekki áhyggjur

Þrátt fyrir slæmt gengi Swansea í síðustu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni hefur stjórinn Michael Laudrup ekki áhyggjur af stöðu liðsins.

Real Madrid vann eyðimerkur-einvígið

Stórliðin Real Madrid frá Spáni og Paris Saint-Germain frá Frakklandi mættust í dag í æfingaleik í Katar en bæði liðin voru í æfingabúðum við Persaflóann um áramótin. Real Madrid vann leikinn 1-0 og kom markið í fyrri hálfleik.

Frábært að fá Gerrard aftur

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, fagnaði því að Steven Gerrard væri búinn að jafna sig á meiðslum sínum en fyrirliðinn kom inn á sem varamaður í sigri Liverpool á Hull í gær.

Elísa verður ekki með ÍBV í sumar

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði og lykilmaður kvennaliðs ÍBV, mun ekki spila með ÍBV-liðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu Elísu og ÍBV.

Alfreð sagður á óskalista Solskjær

Enska blaðið Telegraph heldur því fram í dag að sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason sé einn þeirra leikmanna sem Ole Gunnar Solskjær, nýráðinn stjóri Cardiff, gæti mögulega keypt nú í janúar.

Di Maria kemur ekki til PSG

Laurent Blanc, stjóri PSG í Frakklandi, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að félagið ætli sér að kaupa Angel Di Maria frá Real Madrid í mánuðinum.

Rooney gæti misst af fleiri leikjum

David Moyes, stjóri Manchester United, segir ekki útilokað að Wayne Rooney muni missa af einhverjum leikjum á næstu vikum vegna nárameiðsla.

Sjá næstu 50 fréttir